Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf Glazier » Fös 03. Maí 2013 00:41

Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf FuriousJoe » Fös 03. Maí 2013 00:43

Glazier skrifaði:Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?



Örrinn fullur af ryki ? Hvað er þetta gömul vél annars? Koma með aðeins meira info.

Þetta hljómar eins og ofhitnun......


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf Glazier » Fös 03. Maí 2013 00:47

FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?



Örrinn fullur af ryki ? Hvað er þetta gömul vél annars? Koma með aðeins meira info.

Þetta hljómar eins og ofhitnun......

Vélin í undirskrift.. orðin sennilega um 2,5-3 ára gömul
Reyndar ekki að keyra á 4ghz

Edit: Enginn hiti yfir 45°C idle nema cpu er í 47°C


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf FuriousJoe » Fös 03. Maí 2013 01:25

Glazier skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?



Örrinn fullur af ryki ? Hvað er þetta gömul vél annars? Koma með aðeins meira info.

Þetta hljómar eins og ofhitnun......

Vélin í undirskrift.. orðin sennilega um 2,5-3 ára gömul
Reyndar ekki að keyra á 4ghz

Edit: Enginn hiti yfir 45°C idle nema cpu er í 47°C


En hvað er hitinn undir álagi ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf Haxdal » Fös 03. Maí 2013 09:00

FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?



Örrinn fullur af ryki ? Hvað er þetta gömul vél annars? Koma með aðeins meira info.

Þetta hljómar eins og ofhitnun......

Vélin í undirskrift.. orðin sennilega um 2,5-3 ára gömul
Reyndar ekki að keyra á 4ghz

Edit: Enginn hiti yfir 45°C idle nema cpu er í 47°C


En hvað er hitinn undir álagi ?

skiptir ekki máli hvað hitinn er undir álagi.
Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load)


Fyrsta sem mér dettur í hug er að Aflgjafinn sé að klikka, myndi byrja á aðfara yfir allar tengingar og ef þú getur að prófa annan aflgjafa.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf Glazier » Fös 03. Maí 2013 22:40

Haxdal skrifaði:Fyrsta sem mér dettur í hug er að Aflgjafinn sé að klikka, myndi byrja á aðfara yfir allar tengingar og ef þú getur að prófa annan aflgjafa.

Það var líka það fyrsta sem mér datt í hug.. en hef ekki átt við neitt í tölvunni í nokkra mánuði þannig allar tengingar ættu nú alveg að vera í lagi :|


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf demaNtur » Fös 03. Maí 2013 22:44

Ef þetta er ekki hitaþröskuldur á cpu (sem automaticly slekkur á tölvunni þegar hann er kominn yfir ákveðinn hita) þá gæti þetta verið aflgjafi, ef ekki þá myndi ég tjekka á þéttum á móðurborðinu :)



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf DJOli » Fös 03. Maí 2013 22:53

demaNtur skrifaði:Ef þetta er ekki hitaþröskuldur á cpu (sem automaticly slekkur á tölvunni þegar hann er kominn yfir ákveðinn hita) þá gæti þetta verið aflgjafi, ef ekki þá myndi ég tjekka á þéttum á móðurborðinu :)

x2.
ætti ekki að vera mikið mál að fara þá með tölvuna til þeirra í kísildal og bilanagreina þetta.
ef þetta eru þéttar á móðurborðinu þá ætti ekki að vera allt of mikið vesen að taka móðurborðið kannski úr og tala við rafeindavirkja um að skipta um þétta :)


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf FuriousJoe » Fös 03. Maí 2013 22:59

Haxdal skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?



Örrinn fullur af ryki ? Hvað er þetta gömul vél annars? Koma með aðeins meira info.

Þetta hljómar eins og ofhitnun......

Vélin í undirskrift.. orðin sennilega um 2,5-3 ára gömul
Reyndar ekki að keyra á 4ghz

Edit: Enginn hiti yfir 45°C idle nema cpu er í 47°C


En hvað er hitinn undir álagi ?

skiptir ekki máli hvað hitinn er undir álagi.
Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load)


Fyrsta sem mér dettur í hug er að Aflgjafinn sé að klikka, myndi byrja á aðfara yfir allar tengingar og ef þú getur að prófa annan aflgjafa.


Ekki það nei ? Skiptir hitinn ekki máli þegar tölvan er undir álagi ?

Ok.


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Halli13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 305
Skráði sig: Lau 06. Mar 2010 21:49
Reputation: 11
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf Halli13 » Fös 03. Maí 2013 23:25

FuriousJoe skrifaði:
Haxdal skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?



Örrinn fullur af ryki ? Hvað er þetta gömul vél annars? Koma með aðeins meira info.

Þetta hljómar eins og ofhitnun......

Vélin í undirskrift.. orðin sennilega um 2,5-3 ára gömul
Reyndar ekki að keyra á 4ghz

Edit: Enginn hiti yfir 45°C idle nema cpu er í 47°C


En hvað er hitinn undir álagi ?

skiptir ekki máli hvað hitinn er undir álagi.
Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load)


Fyrsta sem mér dettur í hug er að Aflgjafinn sé að klikka, myndi byrja á aðfara yfir allar tengingar og ef þú getur að prófa annan aflgjafa.


Ekki það nei ? Skiptir hitinn ekki máli þegar tölvan er undir álagi ?

Ok.


Hún drepur á sér undir engu álaga og þar af leiðandi skiptir hitinn undir álagi líklegast ekki máli í þessu tilfelli.

En mér finnst líklegast að þetta sé aflgjafinn að gefa eftir, félagi minn lenti í svipuðu fyrir 2 árum og þá var ónýtur aflgjafinn hjá honum.



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1249
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 66
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf demaNtur » Fös 03. Maí 2013 23:27

Halli13 skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Haxdal skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:
Glazier skrifaði:Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load) bara nákvæmlega eins og rafmagnið hafi dottið af, nema hvað ef rafmagnið fer af húsinu þá kveiknar á tölvunni
um leið og rafmagnið fer á en ég þarf að ýta á takkann þegar hún drepur á sér og þá fer hún alveg eðlilega í gang eins og ekkert hafi skeð, nema jú býður mér ða starta windows normally..

What to do?
Aflgjafinn mögulega fullur af ryki og er bara að ofhitna?



Örrinn fullur af ryki ? Hvað er þetta gömul vél annars? Koma með aðeins meira info.

Þetta hljómar eins og ofhitnun......

Vélin í undirskrift.. orðin sennilega um 2,5-3 ára gömul
Reyndar ekki að keyra á 4ghz

Edit: Enginn hiti yfir 45°C idle nema cpu er í 47°C


En hvað er hitinn undir álagi ?

skiptir ekki máli hvað hitinn er undir álagi.
Tölvan mín byrjaði á því í gær að drepa á sér alveg fyrirvaralaust (ekki undir neinu load)


Fyrsta sem mér dettur í hug er að Aflgjafinn sé að klikka, myndi byrja á aðfara yfir allar tengingar og ef þú getur að prófa annan aflgjafa.


Ekki það nei ? Skiptir hitinn ekki máli þegar tölvan er undir álagi ?

Ok.


Hún drepur á sér undir engu álaga og þar af leiðandi skiptir hitinn undir álagi líklegast ekki máli í þessu tilfelli.

En mér finnst líklegast að þetta sé aflgjafinn að gefa eftir, félagi minn lenti í svipuðu fyrir 2 árum og þá var ónýtur aflgjafinn hjá honum.


Ég lenti líka í þessu með mína seinustu tölvu, þá var það móðurborð...

EDIT; Það var þéttir í móðurborð
Síðast breytt af demaNtur á Lau 04. Maí 2013 23:10, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf Glazier » Lau 04. Maí 2013 21:55

Núna er hún farin að gera þetta með styttra millibili en hún gerði fyrst.. núna get ég verið í tölvuni í um 5 mín og þá deyr hún :/


Tölvan mín er ekki lengur töff.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan drepur á sér fyrirvaralaust?

Pósturaf Gúrú » Lau 04. Maí 2013 23:10

Mín tölva (þá árið 2008) lét svona og það var aflgjafinn. Þetta er aflgjafinn eða móðurborðið í ~99,8% tilfella sem ég hef heyrt af.

EDIT: Svona þegar ég rifja þetta upp þá byrjaði mín á því að reseta sig (ss. startaði sér sjálf aftur eftir að hún drap á sér) og svo fór hún í það
að reseta sig án árangurs nokkrum sinnum áður en henni tókst það og síðan fór hún að reseta sig án árangurs þar til maður slökkti bara á henni
og svo fór hún að slökkva á sér bara.

Ég var kominn með einhverja þvílíka tækni til að fá hana til að starta sér man ég (Reset-takka sjálfur eftir þriðju reset tilraunina eða eitthvað fáránlegt).


Modus ponens