Svo ég er að reyna að borga fyrir HTC One DE en það krefst þess að ég sé með kreditkort frá bandaríkjunum.
Hvað get ég gert í þessari stöðu, virkar að nota PayPal, er e-h þjónusta á netinu sem ég get nýtt, hvað gera menn í þessari stöðu?
Þetta eru skilaboðin sem ég fæ.
USA Credit kort.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
USA Credit kort.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Meinar þú þá USA fyrirframgreitt kort? Virka þau við slíkar greiðslur?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Prófaðirðu neðstu línuna? Það sem stendur í villuskilaboðunum?
Fullt af fólki lendir í því að þurfa að senda frekari staðfestingu á auðkenni sínu til að nota kreditkortin sín og það fer þá fram með því að
hafa samband við fyrirtækin (eins og stendur neðst) en ekki með því að redda sér nýju kreditkorti.
Fullt af fólki lendir í því að þurfa að senda frekari staðfestingu á auðkenni sínu til að nota kreditkortin sín og það fer þá fram með því að
hafa samband við fyrirtækin (eins og stendur neðst) en ekki með því að redda sér nýju kreditkorti.
Modus ponens
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 684
- Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
- Reputation: 46
- Staðsetning: Gardentown
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Hefuru prufað að hringja í neyðarsíma kreditkorta fyrirtækisins þíns og spyrja hvort þú getir greitt með kortinu þínu á þessari síðu sem þú ert að versla á?
Lenovo Legion dektop.
Re: USA Credit kort.
Stendur hvergi í þessum skilaboðum að kortið þarf að vera USA kredit kort..
CompTIA A+/Network+/Security+/PDI+
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Gúrú skrifaði:Prófaðirðu neðstu línuna? Það sem stendur í villuskilaboðunum?
Fullt af fólki lendir í því að þurfa að senda frekari staðfestingu á auðkenni sínu til að nota kreditkortin sín og það fer þá fram með því að
hafa samband við fyrirtækin (eins og stendur neðst) en ekki með því að redda sér nýju kreditkorti.
Ég las hana, hafði samband en þurfti fá svar helst strax (hefði því auðvita bara átt að hringja).
Mig minnir þó að þessi sími sé stricktaðu á US only, því hélt ég strax að þetta væri bara fyrir US kort. Er að skoða þetta aðeins betur. Takk fyrir hjálpina piltar!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 75
- Staða: Tengdur
Re: USA Credit kort.
Ferð inn á entropay.com og býrð til virtual kort, getur síðan lagt inn á það með paypal eða kreditkortinu þínu, borgar síðan með þessu korti úti, þetta er semsagt virtual kort en þú færð aldrei sent kort, sérð bara mynd af kortinu með númerinu og þriggja stafa öryggisnúmerinu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Hringdi í HTC.
Vandamálið er að heimilisfangið mitt (á kortinu) er ekki það sama og heimilisfangið sem ég ætla að senda til.
@mainman: veistu hvort það virki að stofna svona kort og setja í profileinn heimilsfang erlendis?
Vandamálið er að heimilisfangið mitt (á kortinu) er ekki það sama og heimilisfangið sem ég ætla að senda til.
@mainman: veistu hvort það virki að stofna svona kort og setja í profileinn heimilsfang erlendis?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1623
- Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
- Reputation: 20
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Ég hef keypt svona virtual credit card (USA) Man ekki hvar, en google er félagi.
Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 384
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 75
- Staða: Tengdur
Re: USA Credit kort.
chaplin skrifaði:Hringdi í HTC.
Vandamálið er að heimilisfangið mitt (á kortinu) er ekki það sama og heimilisfangið sem ég ætla að senda til.
@mainman: veistu hvort það virki að stofna svona kort og setja í profileinn heimilsfang erlendis?
Ég þekki það ekki, kortið mitt t.d. er bara með amerísku póstnúmeri, það er póstnúmerið sem ég notaði til að kaupa mér netflix aðganginn og svo borga ég það með þessu. Ég auðvitað þarf ekki að fá neinar vörur sendar heim til mín í gegnum þau viðskipti svo ég þekki ekki þetta með heimilisfangið.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4334
- Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
- Reputation: 383
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Já orðinn hræddur um að þetta gæti verið smá vesen. Best að plessa þessu og biðja dömuna um að pikka bara S4 á flugvellinum, fæ mér svo hinn við tækifæri.
Takk strákar!
Takk strákar!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: USA Credit kort.
Yfirleitt er billing address (sem þarf að vera það sem kortið er skráð á) og postal address (addressan sem sent er til) haft alveg sér, eins og á eBay og Amazon. Þannig það er skrítið að það hafi ekki verið í boði.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: USA Credit kort.
Það er lítið mál að bæta við annarri adressu á kortið, bjallar bara í kortafyrirtækið þitt og þeir redda þessu.
Starfsmaður @ IOD