Er BjarniB að fara á taugum?

Allt utan efnis

vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf vesley » Mið 01. Maí 2013 13:35

Mynd



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Nariur » Mið 01. Maí 2013 14:55

Þessi mynd segir allt sem segja þarf, Sigmundur er ósvífinn dóni. Rökréttast var að D og B myndu byrja viðræður, en Sigmundur ákvað að fara stafrófsröð til að þvinga fram samningsstöðu þar sem báðir flokkarnir eru með jafn marga þingmenn. Þetta var eitt "farðu í rassgat, Bjarni. Ég ræð!" og svo er fólk hissa að Bjarni sé ekki ánægður. Það liggur í augum uppi að flokkurinn með mesta fylgið eigi að hafa forgang í ríkisstjórnarmyndunarviðræðum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf FriðrikH » Mið 01. Maí 2013 14:55

GuðjónR skrifaði:Sigmundur er bara "aðal". xD verða bara að átta sig á því.
Óþarfi að fara í fýlu þó maðurinn ræði við aðra menn, ekki eins og þetta sé heilagt hjónaband og hann sé að halda framhjá for crying out loud.

Óskastaðan í dag væri sú að Framsókn færi ein í ríkisstjórn og litlu flokkarnir myndu verja hana vantrausti. Gera samning þess efnis og láta hann gilda í max 12 mánuði. Það ætti að gefa Framsókn allt það svigrúm sem þeir þurfa til að standa við stóru orðin og leiðrétta þann forsendubrest sem varð. Þjóðin er búin að bíða í hátt í fimm ár og hefur litla þolinmæði eftir.

Eftir þann tíma ættu menn að meta stöðuna uppá nýtt, ef þetta fyrirkomulag virkar vel þá að halda því áfram ellegar hugsa dæmið uppá nýtt.
Frekjan og yfirgangurinn í xD er hætt að vera fyndin og farin að vera örlítið pirrandi. Þeir berja sér á brjóst og þykjast vera einhverjir sigurvegarar þegar staðreynd málsins er sú að um helgia fengu þeir næst verstu kosningu frá upphafi. Ég kalla það ekki sigur. Sérstaklega ekki þar fráfarandi stjórn er sú óvinsælasta á lýðveldistímanum.


Sammála þessu, þá tekur Framsókn líka ein ábyrgð á því sem þeir gera, sennilega langbesta lausnin. XA og XS gætu e.t.v. fengið þá til að ljúka aðildarviðræðum við ESB í skiptum fyrir að verja þá í mögulegum vantrauststillögum.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1067
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Nördaklessa » Mið 01. Maí 2013 15:07

vesley skrifaði:Mynd


BWHAHAHAHAHAHA :sleezyjoe


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf tdog » Mið 01. Maí 2013 15:29

Nariur skrifaði:Þessi mynd segir allt sem segja þarf, Sigmundur er ósvífinn dóni. Rökréttast var að D og B myndu byrja viðræður, en Sigmundur ákvað að fara stafrófsröð til að þvinga fram samningsstöðu þar sem báðir flokkarnir eru með jafn marga þingmenn. Þetta var eitt "farðu í rassgat, Bjarni. Ég ræð!" og svo er fólk hissa að Bjarni sé ekki ánægður. Það liggur í augum uppi að flokkurinn með mesta fylgið eigi að hafa forgang í ríkisstjórnarmyndunarviðræðum.


Þessi mynd segir mér bara að það hafi verið frekar kalt fyrir utan Bessastaði og Sigmundur hafi nuddað saman lófunum til þess að ylja sér. Það er ekkert að því hjá Sigmundi að ræða við alla sem hann þarf að eiga samskipti við á þinginu til þess að sjá einhvern sameiginlegann grunnflöt. Tæknilega þá eru Framsókn með einum fleiri þingmenn en Sjálfstæðismenn, en D fengu einn jöfnunarþingmann sem kom þeim í 19 menn. Frekjan í Sjálfstæðisflokknum er orðin óþolandi, muniði ekki eftir ummælunum um að ríkisstjórn án sjálfstæðisflokks tvo kjörtímabil í röð væri glapræði?.

Persónulega vill ég ekki sjá D í ríkisstjórn.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Pandemic » Mið 01. Maí 2013 15:43

Nariur skrifaði: Það liggur í augum uppi að flokkurinn með mesta fylgið eigi að hafa forgang í ríkisstjórnarmyndunarviðræðum.


Virkar ekki alveg þannig. Forsetinn er proxy fyrir þjóðina og því fær meirihlutir þjóðarinnar að ráða hver fer með umboðið. Sjálfstæðisflokkurinn er með 26% á meðan hinir samanlagt sem vilja að Framsókn hafi umboðið eru með um 61% kjósenda á bakvið sig. Það er þessvegna sem allir flokkar eru beðnir um álit á því hver eigi að hafa umboðið.

Þannig hef ég alltaf skilið þetta.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Nariur » Mið 01. Maí 2013 16:10

Pandemic skrifaði:
Nariur skrifaði: Það liggur í augum uppi að flokkurinn með mesta fylgið eigi að hafa forgang í ríkisstjórnarmyndunarviðræðum.


Virkar ekki alveg þannig. Forsetinn er proxy fyrir þjóðina og því fær meirihlutir þjóðarinnar að ráða hver fer með umboðið. Sjálfstæðisflokkurinn er með 26% á meðan hinir samanlagt sem vilja að Framsókn hafi umboðið eru með um 61% kjósenda á bakvið sig. Það er þessvegna sem allir flokkar eru beðnir um álit á því hver eigi að hafa umboðið.

Þannig hef ég alltaf skilið þetta.


Ég kaus Pírata. Ég vil að D hafi umboðið, sérstaklega þegar B er í þessu kjaftæði, að hundsa sterkasta möguleikann til að reyna að styrkja samningsstöðuna gagnvart þeim. Hvaðan kemur 61% talan?

tdog skrifaði:
Þessi mynd segir mér bara að það hafi verið frekar kalt fyrir utan Bessastaði og Sigmundur hafi nuddað saman lófunum til þess að ylja sér.


Hættu að snúa útúr, ég veit það alveg. Þessi svipur er samt lýsandi fyrir powerplay-ið sem hann er að púlla.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Pandemic » Mið 01. Maí 2013 16:18

Skiptir voðalega litlu máli hvað þér finnst í einstaka málum, þú kýst þína fulltrúa og þeir hafa svo sín "völd" frá þér. Ekki eins og þú getir hringt í ríkisstjórnina þegar þér líkar ekki ákveðin gjaldtaka og sagt "Ég vil ekki taka þátt í þessu". Þú ert að framselja vald þitt sem kjósandi með eitt atkvæði til þans sem þú kýst.
Ég reiknaði einfaldlega saman fylgi allra flokka sem vilja að framsókn hafi umboðið og eru með menn á þingi og fékk 61%



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Nariur » Mið 01. Maí 2013 22:42

Ef þú ætlar að tala í svona tölum og vitna í framselt umboð ættirðu frekar að telja í þingmönnum.
Mér líkaði Sigmundur þangað til að hann fór að haga sér eins og dick.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6795
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Viktor » Mið 01. Maí 2013 22:54

Xovius skrifaði:
hagur skrifaði:
Icarus skrifaði:Þetta umboð frá forsetanum er nú bara uppá punt, Sigmundur er að reyna að powerplaya-a flokkana með að gera sig eftirsóttan og hleypur á milli, hvaða flokkur vill fæstu stólana.

Ef meirihluti kjörinna þingmanna tekur sig saman og myndar ríkisstjórn getur forsetinn ekkert sagt um það, skildi aldrei hvað það var gert mikið mál úr þessu umboði.

Sérð líka hve mikið Sigmundur sleikti Ólaf upp í fjölmiðlum áður en hann fékk umboðið...


OK, vissi ekki að þetta umboð væri bara "punt". Svei mér þá, til hvers er þessi blessaði forseti?


Það er löngu ljóst að forsetaembættið er með öllu gagnslaust!

Hefurðu heyrt um IceSave?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Bjosep » Mið 01. Maí 2013 23:33

Nariur skrifaði:Ef þú ætlar að tala í svona tölum og vitna í framselt umboð ættirðu frekar að telja í þingmönnum.
Mér líkaði Sigmundur þangað til að hann fór að haga sér eins og dick.


Er ekki Framsóknarflokkurinn með 19 þingmenn örugglega? Er honum skylt að mynda ríkisstjórn með hinum flokknum sem var "næststærstur" ?

Rosalega eru sumir að fara á taugum sbr.

https://www.facebook.com/pages/Krefjums ... 7162819707



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Nariur » Fim 02. Maí 2013 00:05

Þeir eru líka með 19 þingmenn, en þeir eru með minna fylgi. Það er enginn að segja að þeim sé skylt að mynda ríkisstjórn með D, en þvílíki hrokinn sem Sigmundur sýnir með að ræða ekki fyrst við D, heldur láta eins og þeir skipti ekki meira máli í viðræðunum en A (eða S,V eða Þ).


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Bjosep » Fim 02. Maí 2013 00:21

Nariur skrifaði:Þeir eru líka með 19 þingmenn, en þeir eru með minna fylgi. Það er enginn að segja að þeim sé skylt að mynda ríkisstjórn með D, en þvílíki hrokinn sem Sigmundur sýnir með að ræða ekki fyrst við D, heldur láta eins og þeir skipti ekki meira máli í viðræðunum en A (eða S,V eða Þ).


Þú veist væntanlega ekkert um það hvort þeir kumpánar, Bjarni og Sigmundur, hafa eitthvað rætt saman fyrir eða eftir kosningar. Ekki frekar en ég eða Jón Jónsson úti í bæ. Hitt er að Framsóknarflokknum ber engin skylda til þess að fara í viðræður við sjálfstæðisflokkinn. Þeirra helsta markmið hlýtur að vera að mynda meirihluti sem samþykkir áætlun þeirra um "niðurfellingu/leiðréttingu" skulda.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Nariur » Fim 02. Maí 2013 00:35

Það væri mjög óábyrgt af Sigmundi að tala ekki við Bjarna, enda er hann búinn að því, það var í fréttum í dag. Ég er bara að tala um að stafrófstaðar ruglið var ekkert annað en argasti dónaskapur og power-play.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf vesley » Fim 02. Maí 2013 01:50

Bjosep skrifaði:
Nariur skrifaði:Ef þú ætlar að tala í svona tölum og vitna í framselt umboð ættirðu frekar að telja í þingmönnum.
Mér líkaði Sigmundur þangað til að hann fór að haga sér eins og dick.


Er ekki Framsóknarflokkurinn með 19 þingmenn örugglega? Er honum skylt að mynda ríkisstjórn með hinum flokknum sem var "næststærstur" ?

Rosalega eru sumir að fara á taugum sbr.

https://www.facebook.com/pages/Krefjums ... 7162819707


Menn gruna ákveðinn fréttamann hjá DV til að hafa stofnað þessa síðu til að sverta orðsport Sjálfstæðisflokksins. Allavega vill enginn bera ábyrgð á þessu og flestir ósáttir með þessa síðu.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf tdog » Fim 02. Maí 2013 04:02

Nariur skrifaði:Það væri mjög óábyrgt af Sigmundi að tala ekki við Bjarna, enda er hann búinn að því, það var í fréttum í dag. Ég er bara að tala um að stafrófstaðar ruglið var ekkert annað en argasti dónaskapur og power-play.


Annað eins rugl hef ég aldrei heyrt... Hvað er svona óeðlilegt við það að vilja ræða við alla og byrja á þeim formanni sem er efst í símaskránni?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf rapport » Fim 02. Maí 2013 12:38

tdog skrifaði:
Nariur skrifaði:Það væri mjög óábyrgt af Sigmundi að tala ekki við Bjarna, enda er hann búinn að því, það var í fréttum í dag. Ég er bara að tala um að stafrófstaðar ruglið var ekkert annað en argasti dónaskapur og power-play.


Annað eins rugl hef ég aldrei heyrt... Hvað er svona óeðlilegt við það að vilja ræða við alla og byrja á þeim formanni sem er efst í símaskránni?


nkl.

Ég hef reyndar lúmskt gaman af því að fylgjast með viðbrögðum sjálfstæðismanna í þessu...

Það er eins og sjálfstæðismennirnir í kringum mann hafi verið þöglir fram að kosningum en núna þá er bara allt brjálað fyrst að xD er ekki #1 hjá öllum...



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf tlord » Fim 02. Maí 2013 13:17

Forsetinn ræður ekki hverjir mynda stjórn. Efast um að aðkoma hans skipti miklu máli um hvernig þetta fer.

Forsetinn gæti samt haft eitthvað að segja ef það gengur ótrúlega illa og margar vikur liðnar.



Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Zpand3x » Fim 02. Maí 2013 14:53

GuðjónR skrifaði:Mér fannst nú BB eiga vinninginn í "égersmeðjulegasturkeppninhjáforsetanum" ...
Heyrði um helgina skemmtilegt komment; "Stjórmál eru næstelsta atvinnugreinin og náskyld þeirri elstu" ...
Þegar maður sér þessa fulltrúa flokkana breima svona þá eru þetta sko orð að sönnu.


Er ekki talað um að sú elsta sé prostitution? :lol: snillingur :P


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Maí 2013 15:31

Kræst hvað er í gangi?
http://www.mbl.is/frettir/kosning/2013/ ... und_david/

Er í tísku að stofna síður í nafni annara? :mad



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7500
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1164
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf rapport » Fim 02. Maí 2013 17:08

tlord skrifaði:Forsetinn ræður ekki hverjir mynda stjórn. Efast um að aðkoma hans skipti miklu máli um hvernig þetta fer.

Forsetinn gæti samt haft eitthvað að segja ef það gengur ótrúlega illa og margar vikur liðnar.


Hann afhendir einum formanni í einu umboð til að mynda stjórn = hann hefur áhrif og hefur áhrif ágang leiksins...



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf tlord » Fim 02. Maí 2013 17:18

rapport skrifaði:
tlord skrifaði:Forsetinn ræður ekki hverjir mynda stjórn. Efast um að aðkoma hans skipti miklu máli um hvernig þetta fer.

Forsetinn gæti samt haft eitthvað að segja ef það gengur ótrúlega illa og margar vikur liðnar.


Hann afhendir einum formanni í einu umboð til að mynda stjórn = hann hefur áhrif og hefur áhrif ágang leiksins...


þetta gerist í reykfylltum bakherbergjum,

hinir sitja ekkert og horfa útí loftið, meðan Sigmó væblast með umboð



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1857
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Nariur » Fim 02. Maí 2013 18:13

I am back skrifaði:
oskar9 skrifaði:Bjarni B minnir mest á lítið ofdekrað barn. ÉG ÉG ÉG ÉG !!!

Já allvel sammála


En þar sem hann er með mesta fylgið af öllum hefur hann rétt á að segja það.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf Bjosep » Fim 02. Maí 2013 19:50

Nariur skrifaði:
I am back skrifaði:
oskar9 skrifaði:Bjarni B minnir mest á lítið ofdekrað barn. ÉG ÉG ÉG ÉG !!!

Já allvel sammála


En þar sem hann er með mesta fylgið af öllum hefur hann rétt á að segja það.


:guy :guy :guy :guy



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er BjarniB að fara á taugum?

Pósturaf GuðjónR » Fim 02. Maí 2013 23:32

Mynd