Hrós - Forrit - TinyGrab

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Stuffz
/dev/null
Póstar: 1339
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hrós - Forrit - TinyGrab

Pósturaf Stuffz » Fim 25. Apr 2013 22:17

Mig langar til að deila mjög þægilegu verkfæri með ykkur sem ekki þekkja þetta

Það heitir TinyGrab

Ég nota það óspart síðan ég fann það, og vildi að maður hefði haft kost á að nota það miklu fyrr.

svo hvað er þetta?

Þetta er frítt forrit + frí basic þjónusta

Maður þarf að gera reikning á síðunni http://tinygrab.com/ og niðurhala forritinu

eftir það keyrir það í bakgrunninum eftir ræsingu og gerir manni kleyft að deila skjágripi (screenshot) í nokkrum sekúndum (fer eftir stærð myndar)

maður heldur inni ctrl+shift og 4 þá breytist örin í kross og maður velur það svæði sem maður vill deila og forritið grípur það svæði býr til myndaskjal, upphalar því á netið og setur tengilinn á clipboardið tilbúið fyrir innsetningu í póst allt sjálfvirkt og eldsnöggt, myndirnar eru bæði vistaðar á tölvunni og á reikninginum þínum á netinu.

Þetta geris pósta miklu skemmtilegri því sjón er sögu ríkari og maður þarf ekki að eyða nokkrum mínútum að grípa skjáinn með printscreen opna skjalið í paint og klippa út viðkomandi hluta vista í nýju skjali, svo fara á síðu sem leyfir upphal, og slá inn eitthvern kóða til að komast inn þar áður en maður loksins fær tengilinn á myndina til að pósta, eða þannig gerði maður þetta áður, en nú er 5 mínútna vinna orðin að 5 sekúndum fyrir mann :happy

vonandi gagnast þessar upplýsingar eitthverjum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Hrós - Forrit - TinyGrab

Pósturaf arons4 » Fim 25. Apr 2013 22:35

Stuffz skrifaði:Mig langar til að deila mjög þægilegu verkfæri með ykkur sem ekki þekkja þetta

Það heitir TinyGrab

Ég nota það óspart síðan ég fann það, og vildi að maður hefði haft kost á að nota það miklu fyrr.

svo hvað er þetta?

Þetta er frítt forrit + frí basic þjónusta

Maður þarf að gera reikning á síðunni http://tinygrab.com/ og niðurhala forritinu

eftir það keyrir það í bakgrunninum eftir ræsingu og gerir manni kleyft að deila skjágripi (screenshot) í nokkrum sekúndum (fer eftir stærð myndar)

maður heldur inni ctrl+shift og 4 þá breytist örin í kross og maður velur það svæði sem maður vill deila og forritið grípur það svæði býr til myndaskjal, upphalar því á netið og setur tengilinn á clipboardið tilbúið fyrir innsetningu í póst allt sjálfvirkt og eldsnöggt, myndirnar eru bæði vistaðar á tölvunni og á reikninginum þínum á netinu.

Þetta geris pósta miklu skemmtilegri því sjón er sögu ríkari og maður þarf ekki að eyða nokkrum mínútum að grípa skjáinn með printscreen opna skjalið í paint og klippa út viðkomandi hluta vista í nýju skjali, svo fara á síðu sem leyfir upphal, og slá inn eitthvern kóða til að komast inn þar áður en maður loksins fær tengilinn á myndina til að pósta, eða þannig gerði maður þetta áður, en nú er 5 mínútna vinna orðin að 5 sekúndum fyrir mann :happy

vonandi gagnast þessar upplýsingar eitthverjum.

Notar bara snipping tool.. þarft ekkert að vesenast með paint svoleiðis.




Jónas Þór
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 11:40
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Hrós - Forrit - TinyGrab

Pósturaf Jónas Þór » Fim 25. Apr 2013 22:40

snilld :happy



Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Hrós - Forrit - TinyGrab

Pósturaf Xovius » Fös 26. Apr 2013 02:01

Takk kærlega fyrir þetta! :D
Nota MacBook í skólanum og screenshot fídusinn þar er svipaður þessu (þó án uploads á netið) og ég hef mikið pælt í því hvernig maður fengi windowsinn til að gera það sama :P




Magni81
has spoken...
Póstar: 187
Skráði sig: Mið 11. Feb 2009 16:51
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Hrós - Forrit - TinyGrab

Pósturaf Magni81 » Fös 26. Apr 2013 08:19

Snilld flott af vita af þessu ef maður þarf að uploada mynd á netið :)

Annars nota ég snipping tool alveg hrikalega mikið, ég er með það pinned to taskbar, það er einmitt bara ýta á það, draga glugga og það convertar beint í jpeg