monitoring
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
monitoring
Sælir mig vantar e-h gott forrit til að setja á tölvuna hjá ulinginum á heimilinu sem monitorar allt sem hún gerir - helst e-h konar keylogger - hvaða forritum mælið þið með? Helst e-h sem er ekki of flókið og keyrir án þess að sá sem er í tölvunni tekur eftir því
Símvirki.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2400
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: monitoring
Persónulega er ég viss um það að sú reynsa að verða foreldri breiti þér algjörlega sem maneskju. Þar sem ég á ekki börn ætla ég ekki að hafa skoðun á siðferðinu á þessari pæling. Ég legg líka til að þeir sem eiga ekki börn ættu að láta það vera að dæma því ég efast um að þeir getu sett sig í rétt spor.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Re: monitoring
Veit nú ekki með að fylgjast með öllu en þú getur notað innbyggða fídusa í windows til að takmarka hvenær og hversu lengi unglingurinn getur verið í tölvunni.
Annars er það líka bara að staðsetja tölvuna rétt á heimilinu, ekki einhversstaðar í lokuðu herbergi.
Annars er það líka bara að staðsetja tölvuna rétt á heimilinu, ekki einhversstaðar í lokuðu herbergi.
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: monitoring
Þetta er sennilega fimmti þráðurinn sem kemur hingað inn með svona spurningu og þeir enda alltaf í rugli (aðallega unglingar eða barnlaus ungmenni að setja sig á háan siðferðishest og tala um hvað foreldrið sé ömurlegt).
ÁRÍÐANDI TILKYNNING!!!
Þetta er einföld spurning og verum on-topic! Ætla að taka mér það bessaleyfi að taka aðeins til hérna og svo verður off-topici eytt þegar það kemur inn.
Ef menn vilja ræða þessi mál af alvöru þá endilega stofnið þráð um það í Koníaksstofunni.
ÁRÍÐANDI TILKYNNING!!!
Þetta er einföld spurning og verum on-topic! Ætla að taka mér það bessaleyfi að taka aðeins til hérna og svo verður off-topici eytt þegar það kemur inn.
Ef menn vilja ræða þessi mál af alvöru þá endilega stofnið þráð um það í Koníaksstofunni.