Hvað á að kjósa?
-
- Vaktari
- Póstar: 2536
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
http://visir.is/fleiri-frambjodendur-daemdir---medal-annars-fyrir-likamsaras/article/2013130419542
Nei, ég hugsa að ég kjósi Píratana. Þótt þeir ná ekki meirihluta, að þá finnst mér nauðsynlegt að fá ný sjónarmið inn á þing. Þess vegna mun ég kjósa þá.
Nei, ég hugsa að ég kjósi Píratana. Þótt þeir ná ekki meirihluta, að þá finnst mér nauðsynlegt að fá ný sjónarmið inn á þing. Þess vegna mun ég kjósa þá.
-
- Vaktari
- Póstar: 2536
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Já, skil það
Ekki er skárri þessi siðblinda vinstri hægri snú. Óútreiknanlegt fólk sem er ekki treystandi fyrir neinu.
Ekki er skárri þessi siðblinda vinstri hægri snú. Óútreiknanlegt fólk sem er ekki treystandi fyrir neinu.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Ég held það sé bara hollt að kjósa eitthvað af nýju framboðunum, Pírata, Lýðræðisvaktina eða Dögun.
Þó markmiðið væri ekki annað en að brjóta niður þetta gróna spillta fjórflokka kerfi sem við erum búin að hafa frá upphafi og allir eru búnir að fá upp í kok af.
Þó markmiðið væri ekki annað en að brjóta niður þetta gróna spillta fjórflokka kerfi sem við erum búin að hafa frá upphafi og allir eru búnir að fá upp í kok af.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
GuðjónR skrifaði:Ég held það sé bara hollt að kjósa eitthvað af nýju framboðunum, Pírata, Lýðræðisvaktina eða Dögun.
Þó markmiðið væri ekki annað en að brjóta niður þetta gróna spillta fjórflokka kerfi sem við erum búin að hafa frá upphafi og allir eru búnir að fá upp í kok af.
Vinstri grænir eru nú á góðri leið að hafa engan þingmann og stefnir Samfylkingin í það sama með þessu áframhaldi.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
vesley skrifaði:GuðjónR skrifaði:Ég held það sé bara hollt að kjósa eitthvað af nýju framboðunum, Pírata, Lýðræðisvaktina eða Dögun.
Þó markmiðið væri ekki annað en að brjóta niður þetta gróna spillta fjórflokka kerfi sem við erum búin að hafa frá upphafi og allir eru búnir að fá upp í kok af.
Vinstri grænir eru nú á góðri leið að hafa engan þingmann og stefnir Samfylkingin í það sama með þessu áframhaldi.
Það eru góðu fréttirnar, þær slæmu eru að xD hafa aðeins bætt við sig eftir að Bjarni grét í sjónvarpinu.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7501
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1164
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
GuðjónR skrifaði:Ég held það sé bara hollt að kjósa eitthvað af nýju framboðunum, Pírata, Lýðræðisvaktina eða Dögun.
Þó markmiðið væri ekki annað en að brjóta niður þetta gróna spillta fjórflokka kerfi sem við erum búin að hafa frá upphafi og allir eru búnir að fá upp í kok af.
Gleymdir Bjartri Framtíð!!!
Heiða er snillingur....
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7501
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1164
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
ojjj hvað ég er eitthvað pirraður yfir að öðrum finnst Björt Framtíð ekki koma til greina...
Er eitthvað sem ég er ekki að fatta sem er slæmt við þau?
Er eitthvað sem ég er ekki að fatta sem er slæmt við þau?
-
- Vaktari
- Póstar: 2536
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Björt Framtíð hefur ekki náð að heilla mig.
Þá stingur Guðmundur Steingrímsson mig mest í augun, ég þoli ekki fólk sem getur ekki tekið ákvarðanir í veigamiklum málum og situr alltaf hjá.
Mín skoðun er sú að okkur vantar ekki svoleiðis fólk á þing, nóg af því.
Svo er ég ósammála mörgu af þeirra stefnum. Þar á meðal ESB.
Þá stingur Guðmundur Steingrímsson mig mest í augun, ég þoli ekki fólk sem getur ekki tekið ákvarðanir í veigamiklum málum og situr alltaf hjá.
Mín skoðun er sú að okkur vantar ekki svoleiðis fólk á þing, nóg af því.
Svo er ég ósammála mörgu af þeirra stefnum. Þar á meðal ESB.
-
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 7501
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1164
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Moldvarpan skrifaði:Björt Framtíð hefur ekki náð að heilla mig.
Þá stingur Guðmundur Steingrímsson mig mest í augun, ég þoli ekki fólk sem getur ekki tekið ákvarðanir í veigamiklum málum og situr alltaf hjá.
Mín skoðun er sú að okkur vantar ekki svoleiðis fólk á þing, nóg af því.
Svo er ég ósammála mörgu af þeirra stefnum. Þar á meðal ESB.
Anskotinn, þurftir þú endielga að meika sens í gagnrýninni -_-
Ég vil bara fá Heiðu á þing, finnst hún frábær...
Re: Hvað á að kjósa?
GuðjónR skrifaði:Ég held það sé bara hollt að kjósa eitthvað af nýju framboðunum, Pírata, Lýðræðisvaktina eða Dögun.
Þó markmiðið væri ekki annað en að brjóta niður þetta gróna spillta fjórflokka kerfi sem við erum búin að hafa frá upphafi og allir eru búnir að fá upp í kok af.
Vandamálið með mörg af þessum nýju framboðum er sú að það er rosaleg upplausn innan raða þessara flokka. Sbr. borgarahreyfingin síðast og Dögun núna. Ef ég man rétt voru Lýður Árna og Þorvaldur Gylfa í Dögun en yfirgáfu þá vegna ágreinings og eru núna í Lýðræðisvaktinni.
Vandamálið er eiginlega líka það að það eru bara alltof margir nýir flokkar að bítast um sama óánægjufylgið til þess að ná inn manni. Þú ert ekki að senda fjórflokknum nein skilaboð ef atkvæðið þitt dettur dautt niður.
Re: Hvað á að kjósa?
GuðjónR skrifaði:Ég held það sé bara hollt að kjósa eitthvað af nýju framboðunum, Pírata, Lýðræðisvaktina eða Dögun.
Þó markmiðið væri ekki annað en að brjóta niður þetta gróna spillta fjórflokka kerfi sem við erum búin að hafa frá upphafi og allir eru búnir að fá upp í kok af.
Akkúrat ein af ástæðum þess að ég ætla að kjósa Pírata.
Erum við ekki öll komin með leið á þessum eldgömlu sveitalubbum sem hafa stjórnað landinu frá því elstu menn muna eftir?
Held að það sé kominn tími á að kjósa einhvern sem býst ekki við að lenda á þingi. Kjósum þá sem hafa ekki sóst eftir valdastöðu allt sitt líf.
Re: Hvað á að kjósa?
Píratar
Dögun
Framsókn
Það eru flokkarnir sem koma til greina hjá mér. Hef ekki ákveðið mig.
Næstu kosningar skulum við stofna stjórnmálaflokkinn Vaktin
Dögun
Framsókn
Það eru flokkarnir sem koma til greina hjá mér. Hef ekki ákveðið mig.
Næstu kosningar skulum við stofna stjórnmálaflokkinn Vaktin
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Klárt mál hvers vegna allir hérna eru að velja Píratana..
Hinsvegar kýs ég Sjálfstæðismenn og hef bara mínar ástæður fyrir því..
Betra að kjósa menn sem að huga um eigin rass en menn sem að hugsa um engan rass.. (sbr þessi stupid ass vinstri stjórn)
Seriously samt ?? 3 fávitar sem að vilja Vinstri Græna áfram
Hinsvegar kýs ég Sjálfstæðismenn og hef bara mínar ástæður fyrir því..
Betra að kjósa menn sem að huga um eigin rass en menn sem að hugsa um engan rass.. (sbr þessi stupid ass vinstri stjórn)
Seriously samt ?? 3 fávitar sem að vilja Vinstri Græna áfram
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1249
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 66
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Alveg klárlega pírata, quote-a félaga minn af öðru spjalli.
ég er búinn að hafa augastað á pírötum... stefna flokksins í meginatriðum góð að mínu mati og frambjóðendur hans virðast vera eina hugsandi fólkið í pólitík í dag.
Re: Hvað á að kjósa?
angelic0- skrifaði:...
Hinsvegar kýs ég Sjálfstæðismenn og hef bara mínar ástæður fyrir því..
...
Áttu kvóta?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
angelic0- skrifaði:Seriously samt ?? 3 fávitar sem að vilja Vinstri Græna áfram
Nú er ég ansi langt frá vinstri manni, kaus xD síðast og var meira að segja skráður í flokkinn, þangað til á þessu fíaskó landsfundi sem átti sér stað síðast.
En viljum við hafa umræðuna á þessu plani?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
skoffin skrifaði:angelic0- skrifaði:...
Hinsvegar kýs ég Sjálfstæðismenn og hef bara mínar ástæður fyrir því..
...
Áttu kvóta?
Kemur þér það við
ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU
-
- Besserwisser
- Póstar: 3076
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 43
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- Gúrú
- Póstar: 570
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Menn átta sig vonandi á því að "allt annað en fjórflokkurinn" er marklaust ef menn kjósa lista sem nær ekki manni inn! Þá eruð þið bara að kjósa fjórflokkinn!
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað á að kjósa?
Bjosep skrifaði:Menn átta sig vonandi á því að "allt annað en fjórflokkurinn" er marklaust ef menn kjósa lista sem nær ekki manni inn! Þá eruð þið bara að kjósa fjórflokkinn!
Það er að vísu rétt upp að vissu marki, ef allir hugsuðu svona þá kæmust lítil framboð aldrei að.
Ef þú vilt vera öruggur að fjórflokkurinn fái ekki þitt atkvæði beint eða óbeint þá eru Píratar góður kostur fyrir þig.
Dögun munu líklega ná inn, voru komin í 3.7% fyrir stuttu,