Forrit til að skrá verkbeiðni og tíma


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Forrit til að skrá verkbeiðni og tíma

Pósturaf Skari » Fös 19. Apr 2013 15:56

Sælir

Er að leita að litlu forriti til að skrá verkbeiðnir og tíma eitthvað sem þið getið mælt með? að minnsta kosti ekki yfir 1.000.000 kr

Væri plús ef það væri hægt að skrá inn vörur og tengjast svo þessu í gegnum síma

Einnig væri gott ef það væri hægt að tengja það við símana en er nokkuð viss um að þá séum við komin í miklu hærri upphæð.

Allar ábendingar eru vel þegnar

Kveðja,

Óskar
Síðast breytt af Skari á Fös 19. Apr 2013 18:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf dori » Fös 19. Apr 2013 16:02

Eitthvað vef-based eða eitthvað sem keyrir native á tölvu? Skiptir það kannski engu máli?

Er þetta fyrir verkstæðisstarfsemi (s.s. verk og svo vörur/varahlutir) eða eitthvað í þá áttina?




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf Skari » Fös 19. Apr 2013 16:10

dori skrifaði:Eitthvað vef-based eða eitthvað sem keyrir native á tölvu? Skiptir það kannski engu máli?

Er þetta fyrir verkstæðisstarfsemi (s.s. verk og svo vörur/varahlutir) eða eitthvað í þá áttina?


Skiptir ekki máli hvort þetta sé vef-based eða native og já þetta er fyrir verkstæðisstarfsemi



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf tlord » Fös 19. Apr 2013 16:19

er eitthvað hér sem gæti virkað fyrir þig?

http://www.google.com/enterprise/market ... tegoryId=6



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf tdog » Fös 19. Apr 2013 16:35

Microsoft Project er það sem menn nota de facto í verkefnastjórnunarbransanum.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf Haxdal » Fös 19. Apr 2013 16:40

SAP getur allt.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf Daz » Fös 19. Apr 2013 17:35

Jira í cloudinu kostar 10$ á mánuði fyrir 10 og færri notendur.
http://www.atlassian.com/software/ondemand/pricing




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf Klemmi » Fös 19. Apr 2013 18:07

Er ég að misskilja, er hann ekki að leita eftir bókhaldskerfi sem býður upp á skráningu verkefna/verka, ekki "verkefnastjórnunar"forriti?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7555
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf rapport » Fös 19. Apr 2013 18:14

http://www.sage.co.uk/

Þetta er virkilega scalanlegt + með því að vera með þeim fyrstu hér innanlands þá er líklega góður afsláttur....




Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: verkefnastjórnunarforrit

Pósturaf Skari » Fös 19. Apr 2013 18:25

Klemmi skrifaði:Er ég að misskilja, er hann ekki að leita eftir bókhaldskerfi sem býður upp á skráningu verkefna/verka, ekki "verkefnastjórnunar"forriti?


Jú fyrigefðu, hef orðað þetta eitthvað ílla en er aðallega að leita að einhverju þar sem ég get búið til verkveiðnir og skrifað tíma, allt annað er plús eins og að tengjast í gegnum síma og eða skrá vörur inn




PeturEU
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 20:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að skrá verkbeiðni og tíma

Pósturaf PeturEU » Fös 19. Apr 2013 19:12




Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 726
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 43
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að skrá verkbeiðni og tíma

Pósturaf gRIMwORLD » Sun 21. Apr 2013 04:21

dk hugbúnaður er með verkskráningarkerfi og hér um bil allt sem viðkemur tímaskráningu, bókhaldi og birgðum ofl. Ég frétti að verið væri að þróa mobile lausn fyrir verk/tímaskráningar.

http://www.dk.is


IBM PS/2 8086