Er að fara að taka búnka af netköplum úr einu herbergi yfir í annað og ætla að taka þá meðfram loftinu/veggnum - Hvar fæ ég ódýrar netkaplarennur eins og tiðkast í fyrirtækjum?
Er sömuleiðis að fara að leggja lítinn loftbarka sömu leið til að soga heitt loft út, þarf ekki að vera raka og hitaþolinn né mjög sver, bara e-ð ódýrt og loftþétt, hugmyndir hvar slíkt fæst?
Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
AntiTrust skrifaði:Er að fara að taka búnka af netköplum úr einu herbergi yfir í annað og ætla að taka þá meðfram loftinu/veggnum - Hvar fæ ég ódýrar netkaplarennur eins og tiðkast í fyrirtækjum?
Er sömuleiðis að fara að leggja lítinn loftbarka sömu leið til að soga heitt loft út, þarf ekki að vera raka og hitaþolinn né mjög sver, bara e-ð ódýrt og loftþétt, hugmyndir hvar slíkt fæst?
ég var að henda upp svona kapalrennum. keypti þær í byko og mig minnir að 2metrar séu á 1200-1600kr
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16545
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2127
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
Er ekki hægt að fela snúrurnar á bak við parketlista?
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 75
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
Ætli þú fáir ekki þetta allt saman í bíkó/húsasmiðjuni/bauhaus, en ef þú þekkir einhvern rafvirkja gætirðu hugsanlega feingið betri díl í gegnum hann.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
GuðjónR skrifaði:Er ekki hægt að fela snúrurnar á bak við parketlista?
Þyrfti að vera ansi stór listi.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
GuðjónR skrifaði:Er ekki hægt að fela snúrurnar á bak við parketlista?
Njah, þetta verður sumsé úr þvottaherberginu þar sem GR boxið, taflan með miðlæga svissinum fyrir húsið og routerinn er yfir í serverherbergið. Úr aðalsvissinum verða 4x cat6 (2x trunks) yfir í svissinn sem serverarnir tengjast. Er með 1 cat6 eins og er límda meðfram veggnum (engir listar, flísalagt) og svo fer hún undir hurðina hjá inní serverherbergi, en það er heldur ógeranlegt með 4 köplum.
MatroX skrifaði:ég var að henda upp svona kapalrennum. keypti þær í byko og mig minnir að 2metrar séu á 1200-1600kr
Takk fyrir info-ið. Ertu þá að tala um plastrennur á vegg eða grindur sem þú festir í loft?
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
Best að kaupa þetta í Ískraft eða einhverjum heilsöluverslunum, ekki versla svona í Byko/Húsas. 150% álagning hjá þeim.
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
AntiTrust skrifaði:GuðjónR skrifaði:Er ekki hægt að fela snúrurnar á bak við parketlista?
Njah, þetta verður sumsé úr þvottaherberginu þar sem GR boxið, taflan með miðlæga svissinum fyrir húsið og routerinn er yfir í serverherbergið. Úr aðalsvissinum verða 4x cat6 (2x trunks) yfir í svissinn sem serverarnir tengjast. Er með 1 cat6 eins og er límda meðfram veggnum (engir listar, flísalagt) og svo fer hún undir hurðina hjá inní serverherbergi, en það er heldur ógeranlegt með 4 köplum.MatroX skrifaði:ég var að henda upp svona kapalrennum. keypti þær í byko og mig minnir að 2metrar séu á 1200-1600kr
Takk fyrir info-ið. Ertu þá að tala um plastrennur á vegg eða grindur sem þú festir í loft?
plastrennur sem eru límdar á vegginn get hent inn mynd af þessu ef þú vilt þegar ég kem heim i kvöld
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
Sýnist ískraft vera með allt sem ég þarf kemur að rennum og skápum, og ekki svo dýrir. Þá vantar mig bara ódýran loftbarka sem er ekki á 3-5þúskall meterinn..
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
Ég myndi taka kapalrennurnar í Ískraft og barkann myndi ég reyna að finna hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í loftræstingu.
Re: Netsnúrurennur og loftbarkar - Hvar er best að kaupa?
Bara fá þér 100.mm þurkarabarka, á að fást í Byko/Húsa ódyrt og þægilegt
Pc 1: CPU: FM1 X4 A6-3650 Quad@2.6.GHz * Cooling: 92.mm 2x4.pipe * Móbo: FM1 GA-A75-D3H * 8GB DDR3 1600MHz 2x4GB * 120GB SSD * 40" FuLL HD
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans
PC 2: CPU: AM3+ X8 FX-8350@4.2.GHz * Cooling: 2x120mm 2x6.pipe * Móbo: AM3 GA-970A-UD3 * 16GB DDR3 1600MHz 2x8GB * 120GB SSD + 4x2.Tb * 5x 120.mm Fans