Þannig er mál með vexti að síðan í gær hefur torrent traffíkin í gegnum bittorrent hjá mér verið óeðlilega hæg. Ég er með 50mb/s ljósnet frá símanum og samkvæmt speedtest.net er hraðinn 53mb/s svo það er ekki vandamálið. Hingað til hef ég alltaf náð um 4-6MB/s í bittorrent en núna kemst ég varla yfir 2KB/s.
Ég er ekki búinn með gagnamagnið mitt og það ætti ekki einusinni að vera neitt vesen vegna þess að þetta er íslensk traffík.
Ég hef ekki breytt neinum stillingum og öll önnur netnotkun hjá mér virkar fínt.
Þegar ég fer í peers þá er ég tengdur slatta af fólki og það virðist vera alveg sama hvaða torrent ég reyni að sækja, alltaf fæ ég sama hraða.
Hæg torrent traffík!
-
- Gúrú
- Póstar: 565
- Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: Hæg torrent traffík!
Ef þú ert með uTorrent skaltu athuga hvort þú sért nokkuð með hakað í Apply rate limit to uTP connections undir Bandwidth flipanum
Svo skaltu taka hakið af í Enable bandwidth management [uTP] undir BitTorrent flipanum.
Ef það er ekki þetta hef ég ekki hugmynd - skaðar allavega ekki að prófa
Svo skaltu taka hakið af í Enable bandwidth management [uTP] undir BitTorrent flipanum.
Ef það er ekki þetta hef ég ekki hugmynd - skaðar allavega ekki að prófa
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: Hæg torrent traffík!
steinarorri skrifaði:Ef þú ert með uTorrent skaltu athuga hvort þú sért nokkuð með hakað í Apply rate limit to uTP connections undir Bandwidth flipanum
Svo skaltu taka hakið af í Enable bandwidth management [uTP] undir BitTorrent flipanum.
Ef það er ekki þetta hef ég ekki hugmynd - skaðar allavega ekki að prófa
Það var hakað þar við en það breytist ekkert þegar ég tek hakið úr.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Hæg torrent traffík!
Xovius skrifaði:steinarorri skrifaði:Ef þú ert með uTorrent skaltu athuga hvort þú sért nokkuð með hakað í Apply rate limit to uTP connections undir Bandwidth flipanum
Svo skaltu taka hakið af í Enable bandwidth management [uTP] undir BitTorrent flipanum.
Ef það er ekki þetta hef ég ekki hugmynd - skaðar allavega ekki að prófa
Það var hakað þar við en það breytist ekkert þegar ég tek hakið úr.
Prufaðu að restarta clientinu eða bara tölvunni
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hæg torrent traffík!
Hefurðu prófað að restarta routernum?
Ef ekki taktu hann þá helst úr sambandi í smá stund 10-20 sekúndur og settu hann svo aftur í samband og athugaðu hvort að þetta hafi eitthvað skánað
Ef ekki taktu hann þá helst úr sambandi í smá stund 10-20 sekúndur og settu hann svo aftur í samband og athugaðu hvort að þetta hafi eitthvað skánað
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hæg torrent traffík!
beatmaster skrifaði:Hefurðu prófað að restarta routernum?
Ef ekki taktu hann þá helst úr sambandi í smá stund 10-20 sekúndur og settu hann svo aftur í samband og athugaðu hvort að þetta hafi eitthvað skánað
Það þarf að endurræsa þessum routerum daglega ef þú ert mjög virku á torrent
Símvirki.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1582
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
- Reputation: 58
- Staða: Ótengdur
Re: Hæg torrent traffík!
Jæja, þetta komst í lag þegar ég restartaði tölvunni. Geri það frekar sjaldan þar sem ég hosta minecraft server á henni...
Re: Hæg torrent traffík!
hvaða útgáfu af µtorrent ertað nota?
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hæg torrent traffík!
Prufaðu annan Torrent Client.
µTorrent 1.8.2 - Nýjar útgáfur þekktar fyrir að vera með bögg.
µTorrent 1.8.2 - Nýjar útgáfur þekktar fyrir að vera með bögg.