Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf JohnnyX » Sun 14. Apr 2013 16:52

Sá ekki neinn svona þráð í fljótu bragði, correct me if I'm wrong!

En hvað eru vaktarar almennt að keyra á Pi-unum?
Sjálfur hef ég bara notast við Raspbmc og ekkert meira. Því fannst mér tilvalið að heyra hvað aðrir eru að gera og kannski apa það eftir :crazy



Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Output » Sun 14. Apr 2013 16:58

Er sjálfur bara að nota hann sem media center.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf axyne » Sun 14. Apr 2013 17:00

Openelec XBMC


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf JohnnyX » Sun 14. Apr 2013 17:01

Output skrifaði:Er sjálfur bara að nota hann sem media center.


og hvað ertu að keyra til að gera það?

axyne skrifaði:Openelec XBMC


Finnst þér það betra en Raspbmc?




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf axyne » Sun 14. Apr 2013 17:26

JohnnyX skrifaði:
axyne skrifaði:Openelec XBMC

Finnst þér það betra en Raspbmc?

Hef ekki prufað Raspbmc.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Output » Sun 14. Apr 2013 17:26

JohnnyX skrifaði:
Output skrifaði:Er sjálfur bara að nota hann sem media center.


og hvað ertu að keyra til að gera það?

axyne skrifaði:Openelec XBMC


Finnst þér það betra en Raspbmc?


Rasbmc. Er samt ekki búin að prófa mikið openelec og xbian.




Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Swanmark » Sun 14. Apr 2013 17:34

Media center


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf viddi » Sun 14. Apr 2013 17:37

Media Center - Xbian



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Hargo » Sun 14. Apr 2013 18:11

Raspbmc.



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf C2H5OH » Sun 14. Apr 2013 20:19

Rasplex, sem er í raunninni Plex fyrir rasperry pi
http://rasplex.com/



Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf mikkidan97 » Sun 14. Apr 2013 20:29

Hann er nú bara uppí hillu hjá mér í augnablikinu. Hef notað Raspbmc með Navi-X og það er náttúrulega bara geggjað :megasmile. Hef ekki beint tíma til að vera að leika mér neitt með hann fyrr en í sumar :)

Þá ætla ég að fara að prufa debian og raspbian og jafnvel að sjá hve vel hann keyrir Apache2 Webserver :guy

En við sjáum nú til hvernig það gengur...


Bananas


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf steinarorri » Sun 14. Apr 2013 20:30

C2H5OH skrifaði:Rasplex, sem er í raunninni Plex fyrir rasperry pi
http://rasplex.com/


Hvernig er það að virka?
Þarf serverinn að transcoda allt eða sér Raspberry-ið um að spila það?



Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Reputation: 24
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf C2H5OH » Sun 14. Apr 2013 20:37

steinarorri skrifaði:
C2H5OH skrifaði:Rasplex, sem er í raunninni Plex fyrir rasperry pi
http://rasplex.com/


Hvernig er það að virka?
Þarf serverinn að transcoda allt eða sér Raspberry-ið um að spila það?


Já eins og er þarf hann að transcoda flest... þetta sem samt á fullu í endurbótum og búið að skána rosalega síðan þeir komu fyrst út með beta útgáfuna :) Þeir segja að þeir stefni á að ná að láta pi-ið spila HD án transcoding

þeir eru með video af núverandi útgáfunni hjá sér, þá fyrir Cache:


og svo eftir Cache



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf hagur » Sun 14. Apr 2013 20:52

Media center ... keyri OpenELEC 3.0 á því.




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf JohnnyX » Sun 14. Apr 2013 21:00

Okei, flestir að nota þetta sem media center solution.
Þá langar mig að vita, ef einhver getur svarað, hvort OpenElec eða Raspbmc er að virka betur. Hef ekki haft tíma sjálfur til þess að prófa.
Eða er kannski málið að prófa þetta með Plex? Allar ábendingar vel þegnar, alltaf gaman að læra eitthvað nýtt :D




Skari
spjallið.is
Póstar: 488
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Skari » Sun 14. Apr 2013 21:04

Nú er ég að hugsa um að kaupa mér eitt svona, er ekkert búið að koma nein hardware uppfærslur af þessum búnaði eða er enn fyrsta og sama útgáfan?

Bara að koma í veg fyrir að ég kaupi ekki einhverja gamla týpu af þessu.




slapi
Gúrú
Póstar: 575
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf slapi » Sun 14. Apr 2013 21:13

Ég er með Raspbmc á mínu og er mjög ánægður með það , þá sérstaklega eftir ég installaði því á USB.

Annars er svona í bígerð einnig á öðru boxi.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Televisionary » Sun 14. Apr 2013 21:21

Ég er að nota mín svona:
- Eitt til að keyra sem DNS þjón hérna heima. Keyri Raspbian á því.
- Einnig er ég með eitt sem keyrir OpenELEC í stofunni til að spila myndefni.

Í vinnunni er ég með:
- 2 x til að keyra Raspbian og Xymon vöktunarkerfi fyrir netbúnað og þjónustur á kerfum sem eru ekki farin í notkun hjá okkur. Ég ræsi þau bæði upp í "Kiosk" ham þeas vafrinn fer á fullan skjá og opnar sjálfkrafa það sem er verið að vakta.
- 1 x í þróun
- 1 x með Openelec til að spila HTTP strauma og skipta á milli þeirra á X mínutna fresti of setja "on screen" skilaboð um hvaða efni er verið að spila.

Þetta er einn skemmtilegasti vélbúnaður sem ég hef komist með hendurnar í lengi.

Svo er ég alltaf með eitt í töskunni.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf hagur » Sun 14. Apr 2013 21:44

Skari skrifaði:Nú er ég að hugsa um að kaupa mér eitt svona, er ekkert búið að koma nein hardware uppfærslur af þessum búnaði eða er enn fyrsta og sama útgáfan?

Bara að koma í veg fyrir að ég kaupi ekki einhverja gamla týpu af þessu.


Það er búið að uppfæra Model B úr 256mb í 512mb RAM, en það er þónokkuð síðan. Ef þú kaupir nýtt svona hjá Miðbæjarradíó eða pantar online, þá ættirðu að vera nokkuð viss um að fá 512mb týpuna. Ef þú kaupir notað, þá myndi ég spyrjast fyrir um það fyrst.




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Icarus » Sun 14. Apr 2013 22:47

Ég er með XBian og nota sem media center.

Búinn að prófa raspbmc, skipti í XBian því mér fannst það of hægt, en svo voru það aðrir hlutir sem hægðu á.

Langar að prófa OpenELEC.




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf capteinninn » Sun 14. Apr 2013 23:31

Vá hvað RasPlex lítur vel út, er að nota Plex núna heima og hendi þessu á Raspberry Pi-ið á eftir.

Vitiði um einhverja góða fjarstýringu á android fyrir þetta ?



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Sun 14. Apr 2013 23:33

Ég hef verið að spá í að kaupa mér Raspberry Pi, ég var að spá hvort að það sé hægt að nota það eins og flesta aðra media player-a og tengja t.d. 2 tb flakkara við það í gegnum usb og spila þannig. Ég spila einungis HD myndir og er oft með rip sem eru upp að 25 gb. Spilar Pi-ið svoleiðis file-a án þess að hökkta og vera með leiðindi ?




Höfundur
JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf JohnnyX » Mán 15. Apr 2013 15:46

I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef verið að spá í að kaupa mér Raspberry Pi, ég var að spá hvort að það sé hægt að nota það eins og flesta aðra media player-a og tengja t.d. 2 tb flakkara við það í gegnum usb og spila þannig. Ég spila einungis HD myndir og er oft með rip sem eru upp að 25 gb. Spilar Pi-ið svoleiðis file-a án þess að hökkta og vera með leiðindi ?


Hjá mér höktir Pi-ið ef HD efni er spilað í gegnum USB, en gerir það án vandræða í gengnum LAN.


Er einhver búin að prófa að gera Wake Up On Lan á Raspberry Pi. Eftir létt google leit það út eins og frekar mikið vesen.




Hamsurd
Bannaður
Póstar: 110
Skráði sig: Fim 13. Sep 2012 19:14
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf Hamsurd » Mán 15. Apr 2013 16:29

Coffee Mug.




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað eru vaktarar að gera við Raspberry Pi-in sín?

Pósturaf axyne » Mán 15. Apr 2013 18:15

I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég hef verið að spá í að kaupa mér Raspberry Pi, ég var að spá hvort að það sé hægt að nota það eins og flesta aðra media player-a og tengja t.d. 2 tb flakkara við það í gegnum usb og spila þannig. Ég spila einungis HD myndir og er oft með rip sem eru upp að 25 gb. Spilar Pi-ið svoleiðis file-a án þess að hökkta og vera með leiðindi ?


RP er ekki með hardware decoding ennþá fyrir DTS hljóð og er ekki næginlega öflugt til að decoda í gegnum cpu svo myndir með DTS hljóði spilast ílla/ekki.
Ef sjónvarpið þitt er með DTS decoding eða ert með heimabíómagnara þá geturðu látið RP passthrough hljóðið til þeirra.


Electronic and Computer Engineer