Smápæling hérna hjá mér. Hvor er betra að tengja sjónvarp beint í ljósleiðarabox eða ljósleiðabox/router/Tv?
Önnur pæling. Get ég verið bara eina eina lan snúru að sjónvarpinu og sviss þar sem tengist í afruglaran og sjónvarpsflakkara?
Tengja Tv við ljósleiðara.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Tv við ljósleiðara.
Sú snúra sem tengist í TV port hjá þér er á sér VLANi og ber því bara IPTV straum. Þ.e. þú getur ekki tengt snúru úr TV porti yfir í sviss og nettengt tæki á þeim sviss.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Tv við ljósleiðara.
Sér snúru fyrir afruglara og sér snúru fyrir flakkara,tv,annað internet tengt dót...
Held að öll sjónvörp virki fínt bakvið router og því líklega best að tengja það þannig - annars er það opið útá internetið með engan eldvegg fyrir framan sig.
Kv, Einar.
Held að öll sjónvörp virki fínt bakvið router og því líklega best að tengja það þannig - annars er það opið útá internetið með engan eldvegg fyrir framan sig.
Kv, Einar.
Re: Tengja Tv við ljósleiðara.
líka hægt að splitta cat5 snúru í tvær, http://www.cabling-design.com/images/split_cable.gif
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 663
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
- Reputation: 5
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Tv við ljósleiðara.
AntiTrust Ertu þá að meina TV portið á ljósleiðaraboxinu?
einarth Ég kem bara einni snúru að TV. Skiptir það máli hvort sjónvarpið/afruglarinn sé með eldvegg?
Í sjálfu sér skiptir þetta engu máli. Það er ekkert mál að setja efni inn á flakarann með USB þegar á þarf að halda.
einarth Ég kem bara einni snúru að TV. Skiptir það máli hvort sjónvarpið/afruglarinn sé með eldvegg?
Í sjálfu sér skiptir þetta engu máli. Það er ekkert mál að setja efni inn á flakarann með USB þegar á þarf að halda.