Stýrikerfið hleypir mér ekki inn

Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Stýrikerfið hleypir mér ekki inn

Pósturaf Stufsi » Sun 14. Apr 2013 14:28

Núna í morgun þegar ég ætlaði að kvekja á tölvunni þá ákveður tölvan að vera með einhver leiðini. :/
Leiðindin eru þau að þegar ég kvekji á tölvunni þá get ég valið startup repair eða start windows normally, startup repair virkar ekki :S
Náði að komast í tölvuna með því að fara í "Start Windows Normally", það virkaði nú ekkert voðalengi fór á netið og svona 3-5 mínutum síðar restartar hún sér. En þá sé ég startup repair og start windows normally. En virkar startup repair ekki, núna þegar ég vel "Start windows normally", þá kemur crash dumb error alltaf. :/ Veit einhver ykkar hvernig ég gæti lagað þetta án þess að setja tölvuna upp á nýtt? vill helst ekki missa ýmislegt sem er í tölvunni m.a. gögn fyrir skólan og svoleiðis.


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfið hleypir mér ekki inn

Pósturaf Swanmark » Sun 14. Apr 2013 14:37

Getur prufað að taka diskinn úr og setja hann við aðra tölvu (sem secondary disk) og reynt að backa upp gögnin áður en þú endurstur hana upp.


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

Höfundur
Stufsi
Nörd
Póstar: 119
Skráði sig: Sun 22. Apr 2012 20:30
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfið hleypir mér ekki inn

Pósturaf Stufsi » Sun 14. Apr 2013 14:44

já, það er hugmynd, verst að ég er sá eini sem er með borðtölvu á heimilinu :S.
Er með annan harðan disk tengdan við tölvuna sem er ekki með stýrikerfi en er með ýmis gögn inn á. get ég sett inn windows 7 án þess að eyða gögnunum?


Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD


Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 643
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Reputation: 22
Staðsetning: ~/
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfið hleypir mér ekki inn

Pósturaf Swanmark » Sun 14. Apr 2013 14:49

Hmmm, man það ekki alveg. Áttu ekki vin eða eitthvað sem nennir að redda þér tölvu í smá stund? :D


Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Stýrikerfið hleypir mér ekki inn

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 14. Apr 2013 14:51

Stufsi skrifaði:já, það er hugmynd, verst að ég er sá eini sem er með borðtölvu á heimilinu :S.
Er með annan harðan disk tengdan við tölvuna sem er ekki með stýrikerfi en er með ýmis gögn inn á. get ég sett inn windows 7 án þess að eyða gögnunum?


Þú getur gert það, já. Bara passa að formata diskinn ekki.