Get ekki activatað window 8


Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Get ekki activatað window 8

Pósturaf dogalicius » Sun 14. Apr 2013 12:37

Jæja þá ætlaði maður að fara að prufa windows 8, en málið er þetta að ég keypti upgrade key fyrir windows 8 pro fyrir einhverjum mánuðum og settu uppá á tölvu í stofunni, er búinn að breyta núna um vélbúnað og núna segir windows að ég sé að nota þetta á annari tölvu, var búinn að eyða því út og allt það, Kann einhver hérna ráð við svona unaði ?


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf upg8 » Sun 14. Apr 2013 12:44

Hef ekki kynnt mér skilmálana nægilega vel fyrir Windows 8 en það var slæm hugmynd hjá þér að eyða Windows út þegar þú ert að keyra uppfærslu, þú þarft þess sjaldnast þótt þú uppfærir vélbúnaðinn. Gætir þurft að hringja í þjónustuver og fá þá til að veita þér undanþágu, frá þeim séð þá lítur þetta náttúrulega út eins og þú sért að keyra þetta á 2 mismunandi tölvum.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf KermitTheFrog » Sun 14. Apr 2013 12:54

Skiptiru um móðurborð í vélinni? Ef svo er þá þarftu líklegast að hafa samband við Microsoft og láta re-activata leyfið.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf AntiTrust » Sun 14. Apr 2013 12:55

Phone Activation, virkar alltaf hjá mér þegar þetta kemur upp.




Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf dogalicius » Sun 14. Apr 2013 15:08

phone activation?? hvernig fer ég að því , eitthvað að vefjast fyrir mér. þegar ég hringi í 8008236 biður hún um eitthvað passcode sem ég veit ekkert hvað er (doh)
geturu eitthvað útskýrt þetta nánar fyrir mér?


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf dogalicius » Sun 14. Apr 2013 22:26

Er einginn með þetta?


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf FuriousJoe » Sun 14. Apr 2013 23:12

Prófaðu að fara í CMD (as admin)

skrifaðu; slmgr /ato

Bíddu í 20-30 sek, ef stýrikerfið virkjast ekki, hvaða meldingu færðu ?


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf dogalicius » Mán 15. Apr 2013 04:41

fæ þá þetta

error 0xc004c008 the activation server determined that the specified product key could not be used


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf AntiTrust » Mán 15. Apr 2013 09:07

dogalicius skrifaði:phone activation?? hvernig fer ég að því , eitthvað að vefjast fyrir mér. þegar ég hringi í 8008236 biður hún um eitthvað passcode sem ég veit ekkert hvað er (doh)
geturu eitthvað útskýrt þetta nánar fyrir mér?


Þegar þú velur Country í Phone Activation, veldu UK eða USA, færð automatískan símsvara sem leiðbeinir þér áfram.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf Benzmann » Mán 15. Apr 2013 10:04

AntiTrust skrifaði:
dogalicius skrifaði:phone activation?? hvernig fer ég að því , eitthvað að vefjast fyrir mér. þegar ég hringi í 8008236 biður hún um eitthvað passcode sem ég veit ekkert hvað er (doh)
geturu eitthvað útskýrt þetta nánar fyrir mér?


Þegar þú velur Country í Phone Activation, veldu UK eða USA, færð automatískan símsvara sem leiðbeinir þér áfram.


og ef þú ert ekki góður í útlenskunni þá skaltu bara bölva á fullu í símann á ensku, og þá verður þér gefið samband við þjónustufulltrúa hehehe


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf dogalicius » Mán 15. Apr 2013 13:38

hehe takk , ég er alveg þokkalegur í enskunni .En já prufa að gera þetta ef það verður eitthvað bögg í þeim ;)


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.


Höfundur
dogalicius
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Þri 13. Des 2005 17:41
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Get ekki activatað window 8

Pósturaf dogalicius » Lau 20. Apr 2013 17:06

Já ég hringdi í ms á íslandi og valdi svo að tala við einhvern á ensku, gott mál talaði við gaur þar sem reddaði þessu fyrir mig, en það besta í heimi er það að í gær ákvað ég að bæta við media center sem ég fékk hjá þeim frítt á svipuðum tíma og ég kaupi þessa uppfærslu ok, ég fer í add features og skelli inn þessum kóða og svo innstallast þetta, nema nota bene hehe þá er windows aftur farið að heimta að ég activati það. þetta eru SNILLINGAR ;)


Kassi Define S2 Tempered Glass, Msi x570 A-pro, amd 3600x, Corsair m2 x1 Corsair 480GB Force MP510 x1 960gb, Asus 2080ti Dual 11Gb, Trident Z Rgb 360016gb, EVGA 850W G3 SuperNova 80+Gold

Iiyama Pro lite 4K 40" Lyklaborð Ducky year of the dog limited, Mús logitech G602, Hátalarar Kef Hts 1001.2-Yamaha YST-FSW100, Heyrnartól Sennheizer Hd 700. Aune T1 magnari, Annað Philips hue Borði.