Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 13. Apr 2013 20:45

Sælir félagar.

Var að fá mér Mechanical lyklaborð og var að spá hvort þið vissuð hvort hægt væri að fá íslenska takka á þetta einhversstaðar? Þetta er Corsair Vengeance K60 lyklaborð.


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf arons4 » Lau 13. Apr 2013 21:00

Getur allavegana búið til þitt eigið custom layout og pantað einungis takkana hérna: http://www.wasdkeyboards.com/



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 13. Apr 2013 21:13

arons4 skrifaði:Getur allavegana búið til þitt eigið custom layout og pantað einungis takkana hérna: http://www.wasdkeyboards.com/

Snilld... Takk fyrir þetta :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf Garri » Lau 13. Apr 2013 22:38

Hvaða borð fékkstu þér?




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf arons4 » Lau 13. Apr 2013 23:22

Garri skrifaði:Hvaða borð fékkstu þér?

AciD_RaiN skrifaði:Sælir félagar.

Var að fá mér Mechanical lyklaborð og var að spá hvort þið vissuð hvort hægt væri að fá íslenska takka á þetta einhversstaðar? Þetta er Corsair Vengeance K60 lyklaborð.


AciD_RaiN skrifaði:
arons4 skrifaði:Getur allavegana búið til þitt eigið custom layout og pantað einungis takkana hérna: http://www.wasdkeyboards.com/

Snilld... Takk fyrir þetta :happy

Hef sammt í raun enga hugmynd hvort þessir takkar passi á þitt lyklaborð eða ekki..



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 13. Apr 2013 23:24

Garri skrifaði:Hvaða borð fékkstu þér?

Corsair Venegeance K60... Er alveg að elska það og var a' panta mér 2 nýja takka á það í gær en ég er svo mikill bjáni að ég finn stundum ekki íslensku takkana (sem er svosem í lagi þar sem ég skrifa mest á ensku)

Vantar ekki svona þráð "Hvaða lyklaborð eru vaktarar að nota" ?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Maniax
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Þri 24. Júl 2012 14:59
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf Maniax » Lau 13. Apr 2013 23:30

fá sér svona bara http://www.daskeyboard.com/model-s-ultimate-silent/
Bara fyrir fagmenn



Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 13. Apr 2013 23:43

Maniax skrifaði:fá sér svona bara http://www.daskeyboard.com/model-s-ultimate-silent/
Bara fyrir fagmenn

Akkúrat EKKI það sem ég er að biðja um :thumbsd


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2038
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Reputation: 11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Íslenskir takkar á mechanical lyklaborð?

Pósturaf Yawnk » Lau 13. Apr 2013 23:54

Maniax skrifaði:fá sér svona bara http://www.daskeyboard.com/model-s-ultimate-silent/
Bara fyrir fagmenn

Vá hvað ég er að fíla þetta borð :shock: Svo stílhreint og flottt!