Veit einhver um sparkvöll sem er með lýsinguna lengur en til 22:00 á sparkvöllum á höfuðborgarsvæðinu.
Er með nokkrum strákum í bolta upp í Sporthúsi en okkur langar að færa okkur meira út ef veður leyfir en flestir komast ekki í boltann fyrr en uppúr 9 og þá fáum við svo stuttan tíma með lýsingu til að spila bolta.
Vorum um daginn hjá austurbæjarskóla í fullu fjöri þegar allt nema ein götulýsing hjá vellinum slökknar og boltinn varð ansi leiðinlegur eftir það
Ljóskastarar á sparkvöllum
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
getur kíkt á völlinn í hamrahverfinu í gravarvoginum, tímabilið þegar ég var í þessum skóla, þá fór ég og félaginn minn alltaf að tala við skólastjórann og spurja honum út í gervi grasvöll með kösturum, og loksins lok 10unda bekkjarinnar þá kom völlurinn
Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Það er einn völlur við Salaskóla, minnir að ljósin séu í gangi þar frameftir 22:00, getur prófað þar. Veit reyndar ekki hvað ljósin eru lengi kveikt þar.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Minnir að völlurinn við árbæjarskóla(árbæjarlaug) sé svo nálægt ljósastaur að það þurfi ekki kastara
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Hverjum þarf maður eiginlega að sænga hjá til að fá að hafa ljós á sparkvöllum til allaveganna miðnættis, jafnvel 1?
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Orri skrifaði:Hverjum þarf maður eiginlega að sænga hjá til að fá að hafa ljós á sparkvöllum til allaveganna miðnættis, jafnvel 1?
Alveg sammála að margir sparkvellir mættu vera með lýsingu... en þeir sem eru inn í miðju íbúðarhverfi þá er þetta gert svo það séu ekki læti þarna fram eftir kvöldum (skýring sem ég hef heyrt).
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Þetta er bara gert vegna útivistareglna, efast um að lýsingin verði nokkurntíman framlengd.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Sallarólegur skrifaði:Þetta er bara gert vegna útivistareglna, efast um að lýsingin verði nokkurntíman framlengd.
Útivistarreglur eru fyrir foreldra að fylgja eftir.
Ég og vinir mínir komumst yfirleitt út í fótbolta eftir 8, oftast um 9 leytið, og það er óþolandi en þegar ljósin slökkna, ýmist klukkan 10 eða 11.. Tek það fram að við erum allir 18 ára eða eldri.
-
- Geek
- Póstar: 858
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
- Reputation: 12
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Hef séð ljósin við sparkvöllinn á kársnesinu í Kópavoginum kveikt fram eftir nóttu, kíktu þangað næst
Hann er við hliðina á Kársnesskóla í Vallargerði.
Hann er við hliðina á Kársnesskóla í Vallargerði.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
addi32 skrifaði:Orri skrifaði:Hverjum þarf maður eiginlega að sænga hjá til að fá að hafa ljós á sparkvöllum til allaveganna miðnættis, jafnvel 1?
Alveg sammála að margir sparkvellir mættu vera með lýsingu... en þeir sem eru inn í miðju íbúðarhverfi þá er þetta gert svo það séu ekki læti þarna fram eftir kvöldum (skýring sem ég hef heyrt).
Skil þetta mjög vel, örugglega mjög pirrandi að vera með sparkvöll hliðiná húsinu sínu og fólk að spila frameftir kvöldi.
Hlýtur að vera einhver völlur sem er ekki í miðju hverfi þar sem þeir geta haft kveikt lengur
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 925
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
addi32 skrifaði:Orri skrifaði:Hverjum þarf maður eiginlega að sænga hjá til að fá að hafa ljós á sparkvöllum til allaveganna miðnættis, jafnvel 1?
Alveg sammála að margir sparkvellir mættu vera með lýsingu... en þeir sem eru inn í miðju íbúðarhverfi þá er þetta gert svo það séu ekki læti þarna fram eftir kvöldum (skýring sem ég hef heyrt).
Ah, spáði ekki í það..
Samt frekar skrítið, í Mosfellsbæ eru tveir sparkvellir, annar þeirra (hjá Lágafellsskóla) er í miðju íbúðarhverfi (25 metrar í næsta hús) og þar er kveikt á kösturum alla nóttina, hinn (hjá Varmárskóla) er 250 metrum frá næsta húsi, en þar er slökkt á kösturunum klukkan 11 (sama tíma og íþróttahúsið við hliðiná lokar)..
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
Sallarólegur skrifaði:Þetta er bara gert vegna útivistareglna, efast um að lýsingin verði nokkurntíman framlengd.
Ekki bara þá... Þetta er gert á flestum svona völlum vegna þess að þeir eru í kringum húsnæði. Sem dæmi, lindó eða völlurinn við mýró eru bara hliðiná húsum. Óþolandi að heyra síðan öskrin og lætin þegar maður ætlar að fara að sofa.
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Ljóskastarar á sparkvöllum
það fer að styttast í að það verði bjart 24/7 :þ
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |