Ég vill bara byrja á því að taka það fram að ég er lá-launa einstaklingur sem græðir af meðaltali svona 170-200 þús á mánuði, en ekki eitthver milli-stéttagaur eða ríkisbubbi. Þá er móðir mín líka öryrki sem á erfitt með að vinna.
Ég er með hugmynd um það hvernig við getum bætt kjör þeirra sem að minna mega sín. Með hærri lágmarkslaunum en lærri sköttum á þá sem að eru að borga launinn, eða þar að segja fyrirtæki og þeir sem að eiga þau/græða á þeim.
Sumir halda því fram að hærri lágmarkslaun myndi gera rekstur of erfiðan eða jafnvél valda verðhækkunum þar sem að fyrirtæki geti ekki haft efni á því að borga of há laun.
Hinsvegar þá yrði þetta ekki rauninn ef að skattar væru nóg og lágir.
Til að búa til dæmi:
Segjum að fyrirtæki græði 5000 kr. Segjum svo að 1000 kr fari til eins starfsmanns og 1000 kr til ríkisins í formi skatts sem var lagður á gróðan.
Sem sagt:
Gróði fyrir útgjöld: 5000 kr.
Laun: 1000 kr.
Skattur: 1000 kr.
Gróði eftir eftir útgjöld: 3000 kr.
Segjum síðan að til þess að bætta kjör starsmannsins að þá séu lágmarkslaunin hækkuð en skatturinn lækkaður á móti til þess að starsmaðurinn geti haft það betra án þess að það kosti fyrirtækið eitthvað allt annað heldur en áður
Þá:
Gróði fyrir útgjöld: 5000 kr.
Laun: 1500 kr.
Skattur: 500 kr.
Gróði eftir útgjöld: 3000 kr.
Þá er fyrirtækið að græða það sama og áður og þarf því væntanlega ekki að reka starfsmenn eða hækka verðinn, en kjör verkamannsins eru samt orðinn betri vegna hærra lágmarkslauna.
Að vísu myndi þetta þýða það að ríkið fengi minna í skatt, en á móti koma 2 hlutir:
1. Eitt af því sem að kostar ríkið penninga eru bætur fyrir þá sem að þurfa þeir að því að þeir geta ekki unnið sér inn nóg af penning. Ef að mikið fleirri hafa það betra vegna hærri launa, þá þurfa væntanlega miklu færri bætur og ríkið sparar penning.
2. Ef svo vill að sparnaðurinn sem að ríkið næði með því að þurfa ekki að borga eins mikið af bótum væri ekki nóg til að bæta fyrir skattatapið þá er samt fullt af kjaftæði sem að ríkið er að eyða penning í sem að mætti alveg skera niður, eins og kyrkjan, lista drasl, sendiráð, þróunaraðstoð, gæluverkefni, og annað í svipuðum dúr.
Verð að taka það fram að ég er ekkert búinn að mynda mér neina ákveðna skoðun um það nákvæmlega hversu mikil hækkunin ætti að vera, og er því algjörlega hægt að deila um það.
Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd? Er hún ekki að minsta kosti betri heldur en að láta ríkið skattpína alla sem að eiga penninga og vona síðan að þeir eitthvernveginn noti penningana til þess að hjálpa þeim sem að lítið eiga í staðinn fyrir að eyða þeim í rugl?
Skoðun?
Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
þetta myndi ekki gerast fyrr en árið 2019 eða eittvað, bara útaf hversu djúpan skít ísland er, eina mögulega landið er sem er dýpra en ísland er grikkland. ég fylgist ekki með embættið nató eða ráðherrana í dómstólana en ég veit að kreppan er ekki að fara hætta núna á næstunni, besta vonin mín er að bensínið myndi lækka um 0.02 krónur eftir sumar, voninar mínar eru svosem ekkert stórar en samt það hefur alltaf tekist að láta mig niður.
http://www.myfacewhen.net/view/5790-death-stare
http://www.myfacewhen.net/view/5790-death-stare
Allur aðgangur leyfður að skoða mitt komment hér fyrir ofan
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
þú hefur greinilega ekki hugmynd um það hvað launakostnaður fyrirtækja er stór hluti af veltu
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
Ég vill bara byrja á því að taka það fram að ég er lá-launa einstaklingur sem græðir
You lost me ther
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
urban skrifaði:þú hefur greinilega ekki hugmynd um það hvað launakostnaður fyrirtækja er stór hluti af veltu
Og varla nokkra hugmynd um til hvers skatturinn er notaður .. ef skatturinn er lækkaður hvernig ætlar þú þá að halda þjóðfélaginu gangandi ?
Lögregla, heilbrigðiskerfið eins og það leggur sig, sjúrabílar, slökkvilið, ríkisstarfsmenn sem skipta þúsundum, ÖRORKUBÆTUR, stór hluti atvinnuleysisbóta er greiddur úr ríkissjóði möo skattfé og svona mætti leeeengi telja.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
lukkuláki skrifaði:urban skrifaði:þú hefur greinilega ekki hugmynd um það hvað launakostnaður fyrirtækja er stór hluti af veltu
Og varla nokkra hugmynd um til hvers skatturinn er notaður .. ef skatturinn er lækkaður hvernig ætlar þú þá að halda þjóðfélaginu gangandi ?
Lögregla, heilbrigðiskerfið eins og það leggur sig, sjúrabílar, slökkvilið, ríkisstarfsmenn sem skipta þúsundum, ÖRORKUBÆTUR, stór hluti atvinnuleysisbóta er greiddur úr ríkissjóði möo skattfé og svona mætti leeeengi telja.
já fyrri utan það, mér fannst ekki einu sinni taka því að nefna það.
Hann er bara með alveg rosalega góð hugmynd, vegna þess að það myndi hennta honum.
versta er að hugmyndin er bara alveg gersamlega út í hött
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
Ég held að ég sé ekki að fara með fleipur, en mig minnir að eini skatturin sem að fyrirtæki þarf að skila af sér til ríkisjóðs
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Og ef að öll þessi 6% yrðu tekin út og þú myndir fá það í vasan,
þá væru þetta ekki nema 7.560r sem að launin myndu hækka um.
Það fynnst mér ekki vera þess virði.
Minn æðislegi reikningur.
200.000 * 0.06 = 12.000 (launakostnaður)
12.000 * 0.37 = 4.440 (skattur)
12.000 - 4.440 = 7.560
Endilega leiðréttið mig ef ég er úti á túni.
Birt með fyrirvara um vitleysu.
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Og ef að öll þessi 6% yrðu tekin út og þú myndir fá það í vasan,
þá væru þetta ekki nema 7.560r sem að launin myndu hækka um.
Það fynnst mér ekki vera þess virði.
Minn æðislegi reikningur.
200.000 * 0.06 = 12.000 (launakostnaður)
12.000 * 0.37 = 4.440 (skattur)
12.000 - 4.440 = 7.560
Endilega leiðréttið mig ef ég er úti á túni.
Birt með fyrirvara um vitleysu.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
playman skrifaði:Ég held að ég sé ekki að fara með fleipur, en mig minnir að eini skatturin sem að fyrirtæki þarf að skila af sér til ríkisjóðs
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Það er einfaldlega ekki rétt.
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
Gúrú skrifaði:playman skrifaði:Ég held að ég sé ekki að fara með fleipur, en mig minnir að eini skatturin sem að fyrirtæki þarf að skila af sér til ríkisjóðs
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Það er einfaldlega ekki rétt.
Hverninn væri þá að útskíra afhverju það er ekki rétt, heldur en að koma með svona komment?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
playman skrifaði:Ég held að ég sé ekki að fara með fleipur, en mig minnir að eini skatturin sem að fyrirtæki þarf að skila af sér til ríkisjóðs
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Og ef að öll þessi 6% yrðu tekin út og þú myndir fá það í vasan,
þá væru þetta ekki nema 7.560r sem að launin myndu hækka um.
Það fynnst mér ekki vera þess virði.
Minn æðislegi reikningur.
200.000 * 0.06 = 12.000 (launakostnaður)
12.000 * 0.37 = 4.440 (skattur)
12.000 - 4.440 = 7.560
Endilega leiðréttið mig ef ég er úti á túni.
Birt með fyrirvara um vitleysu.
Held hann sé ekki endilega að tala um að lækka bara þennan skatt, bara lækka skatta almennt og gefa þannig fyrirtækjum svigrúm til að greiða hærri laun.
Hugmyndin er ekki ný af nálinni, ýmislegt að henni en alveg verð skoðunar eins og aðrar hugmyndir
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
playman skrifaði:Gúrú skrifaði:playman skrifaði:Ég held að ég sé ekki að fara með fleipur, en mig minnir að eini skatturin sem að fyrirtæki þarf að skila af sér til ríkisjóðs
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Það er einfaldlega ekki rétt.
Hverninn væri þá að útskíra afhverju það er ekki rétt, heldur en að koma með svona komment?
Af því að fyrirtæki/einstaklingar borga mun hærri skatt en 6% og það skiptir engu máli hvort að það er tæknilega séð fyrirtækið
eða starfsmaðurinn sem er að "borga" hann til ríkissjóðs, kostnaðurinn endar á því að vera fyrirtækisins.
http://www.almenni.is/Forsida/Almenni/F ... Frett/1946
Hérna eru skattþrepin.
Svo skiptir líka engu máli hversu "lítil" breytingin virðist í krónum per einstakling sem græðir 200.000 krónur,
staðreyndin er einfaldlega sú að um fimmtungur tekna ríkissjóðs eru þessi skattur og heildarbreyting á honum um helming
eins og í dæminu þínu myndi hafa gríðarlega víðtæk áhrif, og aldeilis ekki öll góð.
Modus ponens
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
Því miður mundi þessi barbabrella ekki ganga upp.
Í fyrsta lagi yrði tekjur ríkisjóðs minni og samdráttur þar upp á 50% staðreynd. Ergo: meira atvinnuleysi.
Í annan stað þá er ekki til kaupmáttur eða styrkur í hagkerfinu til að innleysa þessar aukakrónur sem launþegar fá í veskið á slíkan hátt. Þetta atriði eitt og sér er það sem langflestir eiga erfitt með að skilja varðandi þetta efnahagskerfi okkar.
Í fyrsta lagi yrði tekjur ríkisjóðs minni og samdráttur þar upp á 50% staðreynd. Ergo: meira atvinnuleysi.
Í annan stað þá er ekki til kaupmáttur eða styrkur í hagkerfinu til að innleysa þessar aukakrónur sem launþegar fá í veskið á slíkan hátt. Þetta atriði eitt og sér er það sem langflestir eiga erfitt með að skilja varðandi þetta efnahagskerfi okkar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
Gúrú skrifaði:playman skrifaði:Gúrú skrifaði:playman skrifaði:Ég held að ég sé ekki að fara með fleipur, en mig minnir að eini skatturin sem að fyrirtæki þarf að skila af sér til ríkisjóðs
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Það er einfaldlega ekki rétt.
Hverninn væri þá að útskíra afhverju það er ekki rétt, heldur en að koma með svona komment?
Af því að fyrirtæki/einstaklingar borga mun hærri skatt en 6% og það skiptir engu máli hvort að það er tæknilega séð fyrirtækið
eða starfsmaðurinn sem er að "borga" hann til ríkissjóðs, kostnaðurinn endar á því að vera fyrirtækisins.
http://www.almenni.is/Forsida/Almenni/F ... Frett/1946
Hérna eru skattþrepin.
Ertu ekki eitthvað að miskilja?
Ég var ekki að tala um þennan "venjulega skatt" sem við borgum semsagt 37-46%
Heldur er ég að tala um skatt sem að fyrirtækið þarf að borga, "og það kemur okkur ekkert við".
Það eru þessi 6% sem ég er að tala um, en þú linkar bara inná hinn almenna skatt sem að við sem launþegar þurfum að borga.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný hugmynd: Hærri lágmarkslaun+lærri skattar
playman skrifaði:Gúrú skrifaði:playman skrifaði:Gúrú skrifaði:playman skrifaði:Ég held að ég sé ekki að fara með fleipur, en mig minnir að eini skatturin sem að fyrirtæki þarf að skila af sér til ríkisjóðs
vegna starfsmanna er um 6% og þá skiptir ekki máli hversu margir vinna hjá því fyrirtæki, heldur er bara 6%
af heildar launakostnaði fyrirtækis borgaður til ríkisins.
Af 200.000 kr launum ertu þá að borga 12.000kr til ríkisjóðs.
Það er einfaldlega ekki rétt.
Hverninn væri þá að útskíra afhverju það er ekki rétt, heldur en að koma með svona komment?
Af því að fyrirtæki/einstaklingar borga mun hærri skatt en 6% og það skiptir engu máli hvort að það er tæknilega séð fyrirtækið
eða starfsmaðurinn sem er að "borga" hann til ríkissjóðs, kostnaðurinn endar á því að vera fyrirtækisins.
http://www.almenni.is/Forsida/Almenni/F ... Frett/1946
Hérna eru skattþrepin.
Ertu ekki eitthvað að miskilja?
Ég var ekki að tala um þennan "venjulega skatt" sem við borgum semsagt 37-46%
Heldur er ég að tala um skatt sem að fyrirtækið þarf að borga, "og það kemur okkur ekkert við".
Það eru þessi 6% sem ég er að tala um, en þú linkar bara inná hinn almenna skatt sem að við sem launþegar þurfum að borga.
Málið er að það skiptir engu hvort "þú" eða "fyrirtækið" er að borga hann, eins og ég reyndi að útskýra.
Það skiptir engu máli hvort að það er "20% fyrirtækið" og "25% þú" eða "45% fyrirtækið" eða "1% fyrirtækið" og "44% þú".
Kostnaðurinn á vinnuframlagið er það nákvæmlega sama fyrir fyrirtækið fyrir hverjar x krónur þau geta boðið starfsmanni.
Modus ponens