Kvöldið, ég var að skoða mjög basic XHTML tutorials og er að nota Notepad++ til að setja kóðann inn (veit ekki hvort það skipti máli) en ég veit ekki hvernig maður setur íslenska stafasettið inní þetta. Koma bara einhver skrítin symbols þegar ég ætla að sjá afraksturinn í browsernum (google chrome) og þegar ég googla vandamálið finn ég bara einhver svona charts með stöfunum en veit ekkert hvað ég á að gera við það, eins og í þessu hér.
http://www.webmonkey.com/2010/02/special_characters/
Þetta er í fyrsta sinn sem ég geri eitthvað þessu líkt svo ekkert vera að apeshitta ef þetta er heimskuleg spurning .
Íslenskir stafir í HTML
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í HTML
Þú setur bara tildæmis ð og það kemur ð. Getur séð lista yfir þetta útum allt.
http://www.degraeve.com/reference/specialcharacters.php
Dettur ekki fleira í hug atm.
Setur bara þetta í staðinn fyrir stafinn. Jónas væri tildæmis
http://www.degraeve.com/reference/specialcharacters.php
Kóði: Velja allt
Ð = Ð
ð = ð
Þ = Þ
þ = þ
É = É
é = é
Á = Á
á = á
Ó = Ó
ó = ó
Í = Í
í = í
Dettur ekki fleira í hug atm.
Setur bara þetta í staðinn fyrir stafinn. Jónas væri tildæmis
Kóði: Velja allt
Jónas
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 349
- Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
- Reputation: 7
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í HTML
Bíddu ... nægir ekki bara að vista skjalið sem ISO-8859-1 ? Hefur virkað fyrir mig hingað til.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í HTML
Icarus skrifaði:setja encoding sem UTF-8 with BOM
Takk, setti þetta að neðan inní header og þetta er í lagi núna. En hvað meinarðu með with BOM?
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf-8">
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í HTML
EggstacY skrifaði:Icarus skrifaði:setja encoding sem UTF-8 with BOM
Takk, setti þetta að neðan inní header og þetta er í lagi núna. En hvað meinarðu með with BOM?
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=utf-8">
Í stillingunum fyrir forrtið, efsta stjórnlínann er flipi sem heitir Encoding
Þar geturðu valið "Encode in UTF-8 without BOM" eða "Encode with UTF-8".
Spes að þetta heiti Without BOM í notepad++ þegar er til UTF-8 with BOM í sublime.
Either way, prófaðu þetta. Hefur virkað fyrir mig.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í HTML
Þegar að ég var að fikta í þessu á síðasta ári þá var ég að skoða html-ið sem að íslenskar síður eru að nota og komst að því að sumar eru að nota ISO-8859-1 í staðinn fyrir UTF-8
Þá breytti ég bara skjölunum sem að ég var að vinna með þannig að ég hafði kóðann í html-hausnum eins og hann er hérna að neðan og virkar það til að þú getir skrifað Þ Ð Á og þannig háttar en ekki tákn eins og t.d Þ og vafrinn sýnir það
Þá breytti ég bara skjölunum sem að ég var að vinna með þannig að ég hafði kóðann í html-hausnum eins og hann er hérna að neðan og virkar það til að þú getir skrifað Þ Ð Á og þannig háttar en ekki tákn eins og t.d Þ og vafrinn sýnir það
Kóði: Velja allt
<!DOCTYPE html PUBLIC "-//W3C//DTD XHTML 1.0 Transitional//EN"
"http://www.w3.org/TR/xhtml1/DTD/xhtml1-transitional.dtd">
<html xmlns="http://www.w3.org/1999/xhtml">
<head>
<meta http-equiv="Content-Language" content="is" />
<meta http-equiv="Content-Type" content="text/html; charset=iso-8859-1" />
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 78
- Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 23:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Íslenskir stafir í HTML
Takk kærlega fyrir hjálpina þetta er komið. En ein spurning að lokum, vitið þið við hvaða viðmót vefforritarar eru að nota yfirleitt? Fer það allt eftir því hvernig kóða þeir nota og er Dreamweaver betri/praktískari heldur en forrit eins og t.d. Notepad++.
Veit að það eru til mörg tungumál og hef ekki kynnt mér þetta vel en ákvað að spyrja ykkur þar sem þið virðist hafa svörin við öllu.
Veit að það eru til mörg tungumál og hef ekki kynnt mér þetta vel en ákvað að spyrja ykkur þar sem þið virðist hafa svörin við öllu.