Sælir - er að setja enda á cat6e snúru sem fer í gegnum vegg og endar í dós
Þetta er tengið (Berker tengi):
Það stendur cat5e á tenginu sjálfu - get ég ekki alveg tengt cat6e snúru í það? (held að ég hafi lesið það).
Ég fór eftir þessu og það virtist ekki hafa virka;
Þ.e. setti Appelsínugula/hvítt lengst til vinstri m.v. fyrstu mynd (sem er merkt blátt). Það var örugglega vitlaust af því að það virkaði ekki
Hvernig geri ég þetta?
Tengja Cat5e enda.
Re: Tengja Cat5e enda.
Ertu með kló öðru megin og tengi hinu megin? Ef svo er þarftu að spegla annað hvort klónni eða tenginu.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1779
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
Já - tók bara 2m snúru og klippti hana í tvennt.
Sá endi fer í ljósleiðarabox og svo þarf ég að víra hinn endan í þetta..
Á ég semsagt að spegla þetta? Setja brúna lengst til vinstri m.v. fyrstu mynd?
Sá endi fer í ljósleiðarabox og svo þarf ég að víra hinn endan í þetta..
Á ég semsagt að spegla þetta? Setja brúna lengst til vinstri m.v. fyrstu mynd?
PS4
Re: Tengja Cat5e enda.
Ekki fara eftir neðri teikningunni ef þú ætlar að setja þennan module (efsta myndin) á, sú mynd er eingöngu fyrir RJ-45 plöggin sem mynd af er þarna líka
Myndi prófa bara að tengja eins og efri myndin sýnir, semsagt hvítur blár/blár/hvítur app/app/hv grænn/grænn/hv brúnn / brúnn.
Aftur á móti ef þú ert að búa til net kapal þá geriru eins og myndin að neðan, snýrð plögginu við og tengir eins og myndin gefur til kynna.
Myndi prófa bara að tengja eins og efri myndin sýnir, semsagt hvítur blár/blár/hvítur app/app/hv grænn/grænn/hv brúnn / brúnn.
Aftur á móti ef þú ert að búa til net kapal þá geriru eins og myndin að neðan, snýrð plögginu við og tengir eins og myndin gefur til kynna.
Re: Tengja Cat5e enda.
Í raun á alltaf að vera karl-og-karl og svo kona-og-kona, verður smá maus þegar þú ert með karl-og-kona. Ég hef alltaf speglað þessu svona:
Nr. - - Orginal - - Spegill
1 - - White/Orange - - Brown
2 - - Orange - - White/Brown
3 - - White/Green - - Green
4 - - Blue - - White/Blue
5 - - White/Blue - - Blue
6 - - Green - - White/Green
7 - - White/Brown - - Orange
8 - - Brown - - White/Orange
Sem sé þar sem þú átt að tengja White/Orange seturu Brown í staðinn o.s.fr.. Skiptir ekki máli hvort þú gerir það í klónni eða tenglinum, bara ekki í báðum. Sennilega þægilegra að gera það í tenglinum, þarft þá heldur ekki að kremja nýja kló. Vona að þetta hjálpi...
Nr. - - Orginal - - Spegill
1 - - White/Orange - - Brown
2 - - Orange - - White/Brown
3 - - White/Green - - Green
4 - - Blue - - White/Blue
5 - - White/Blue - - Blue
6 - - Green - - White/Green
7 - - White/Brown - - Orange
8 - - Brown - - White/Orange
Sem sé þar sem þú átt að tengja White/Orange seturu Brown í staðinn o.s.fr.. Skiptir ekki máli hvort þú gerir það í klónni eða tenglinum, bara ekki í báðum. Sennilega þægilegra að gera það í tenglinum, þarft þá heldur ekki að kremja nýja kló. Vona að þetta hjálpi...
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1779
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
Sælir, tengdi þetta eins og skari talaði um (hb / b / ha / a / hg / g _/ hbrunt / brunt) og þetta virkar en ég fæ bara 10 mbps?
^^ Prófa þessa tengingu á morgun
^^ Prófa þessa tengingu á morgun
PS4
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
Fæ ég að rifja aðeins upp gamlan þráð, nú er ég í sama stússi.
Nema ég ætla að skipta kaplinum í tvennt og hafa tvö tengi á þessu.
Er s.s. með svona Berker dós á endanum og þaðan geta farið snúrur t.d. í routerinn eða beint í telsey box uppá sjónvarp.
Cat6e kapall dreginn þaðan inní töflu og endar á tveim RJ45 tengjum. Þar ætla ég svo að setja upp switch og dreifa merkinu um alla íbúð en er ekki enn kominn svo langt, fyrst er að fá fyrsta kapal inn til að virka og læra á þetta.
Ég s.s. nota tvö pör pr tengingu.
Setti í þessari röð í Berker tengið
1. hvítur appelsínugulur
2. appelsínugulur
3. hvítur grænn
4. grænnt
Í töflunni er þetta svo eins tengt, straight tenging, ekki crossover. En þetta virkar ekki hjá mér, ein kenning er að ég hafi ekki punchað þetta nógu vel saman, og það hljómar alveg rökrétt, notaði RJ45 crimper á þeim enda en var svo með eldhúshníf til að ýta þessu ofan í Berker tengið.
Ég er svo bæði búinn að prófa að setja þetta þannig að þetta er í Berker tengingu eins og það ætti að vera ef maður notar 8 víra, bara tvö pör tóm, eða dreifa þessu svo það er aðeins einn vír pr par, matchaði þá við RJ45 tengi.
Einhverjar kenningar um hvað gæti verið að?
Nema ég ætla að skipta kaplinum í tvennt og hafa tvö tengi á þessu.
Er s.s. með svona Berker dós á endanum og þaðan geta farið snúrur t.d. í routerinn eða beint í telsey box uppá sjónvarp.
Cat6e kapall dreginn þaðan inní töflu og endar á tveim RJ45 tengjum. Þar ætla ég svo að setja upp switch og dreifa merkinu um alla íbúð en er ekki enn kominn svo langt, fyrst er að fá fyrsta kapal inn til að virka og læra á þetta.
Ég s.s. nota tvö pör pr tengingu.
Setti í þessari röð í Berker tengið
1. hvítur appelsínugulur
2. appelsínugulur
3. hvítur grænn
4. grænnt
Í töflunni er þetta svo eins tengt, straight tenging, ekki crossover. En þetta virkar ekki hjá mér, ein kenning er að ég hafi ekki punchað þetta nógu vel saman, og það hljómar alveg rökrétt, notaði RJ45 crimper á þeim enda en var svo með eldhúshníf til að ýta þessu ofan í Berker tengið.
Ég er svo bæði búinn að prófa að setja þetta þannig að þetta er í Berker tengingu eins og það ætti að vera ef maður notar 8 víra, bara tvö pör tóm, eða dreifa þessu svo það er aðeins einn vír pr par, matchaði þá við RJ45 tengi.
Einhverjar kenningar um hvað gæti verið að?
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
Þetta virkar ekki svona, þú þarft að hafa alla 8 vírana í tenginu. Tölvurnar geta ekki talað saman ef bara helmingurinn af gögnunum komast alla leið.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
odinnn skrifaði:Þetta virkar ekki svona, þú þarft að hafa alla 8 vírana í tenginu. Tölvurnar geta ekki talað saman ef bara helmingurinn af gögnunum komast alla leið.
Ég hélt að tvö pör ættu að geta borið 100Mb en svo ef þú villt nýta cat6 kapalinn og fá 1GB þyrftirðu öll fjögur.
Til dæmis væru stundum aukapörin notuð til að flytja rafmagn.
http://www.instructables.com/id/Hack-yo ... one-over-/
-
- spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
Aldrei séð þessa lausn áður. Ætla ekki að tjá mig meira um þetta því ég nenni ekki að lesa alla greinina.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
Fékk þetta til að virka, vandamálið var staðsetningin vírana í RJ45 tengingu, einn vír var á vitlausum stað.
http://www.buildmyowncabin.com/electric ... iring.html
Studdist við þessa síðu og er búinn að staðfesta að önnur snúran virkar. Þá er að tengja hina og ganga frá dósinni.
Fæ 95Mb/s hjá speedtest.gagnaveita.is í gegnum þetta.
http://www.buildmyowncabin.com/electric ... iring.html
Studdist við þessa síðu og er búinn að staðfesta að önnur snúran virkar. Þá er að tengja hina og ganga frá dósinni.
Fæ 95Mb/s hjá speedtest.gagnaveita.is í gegnum þetta.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1105
- Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
- Reputation: 16
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
CAT5 ber 1000mpbs með öllum 8 vírunum en til að fá 100mbps þarf bara 4 víra sem er 1,2,3 og 6
Símvirki.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3079
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 46
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
Þú tengir ekki eins í dósatengi og í RJ45 tengienda
Neðri myndin í fyrsta póstinum er alveg rétt fyrir RJ45 og dósatengið segir þér sjálft með skýringarmynd hvernig þú átt að tengja það (þú átt að tengja B)
Neðri myndin í fyrsta póstinum er alveg rétt fyrir RJ45 og dósatengið segir þér sjálft með skýringarmynd hvernig þú átt að tengja það (þú átt að tengja B)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 960
- Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
- Reputation: 25
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja Cat5e enda.
beatmaster skrifaði:Þú tengir ekki eins í dósatengi og í RJ45 tengienda
Neðri myndin í fyrsta póstinum er alveg rétt fyrir RJ45 og dósatengið segir þér sjálft með skýringarmynd hvernig þú átt að tengja það (þú átt að tengja B)
Akkúrat svona sem ég tengdi þetta.
Nema ég tengdi bara 1,2,3 og 6 í dósatengið.
Svo í hitt dósatengið sagði ég
brúnn/hvítur = 1
brúnn = 2
blár/hvítur = 3
blár = 6
Get ég streamað bæði sjónvarp og net inní vegginn.