Sælir, lét loksins verða að því að kaupa mér SSD (Samsung 840) og líst bara nokkuð vel á hann, en er það bara ég, eða finnst mér vera 0% munur nema á boot hraða..
Hvernig fer maður að því með Program files? nú má ég varla installa neinu á Program files, bjó til annað Program Files á gamla diskinn (500GB) sem er nú orðinn E: diskur, en ég er engann veginn að fíla þetta, var með allt á desktopinu, lög og slíkt, neyðist ég til þess að hafa folderana í shortcut?
Vil hafa allt 100% skipulagt, þoli ekki óreiðu, þoli þetta ekki, að þurfa að breyta path fyrir hvert forrit eða dót sem ég installa, get ég ekki gert eitthvað þannig að það fari sjálfkrafa í þann folder?
Hvernig er þetta hjá ykkur?
Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
Sérð oftast lítinn mun í booti, en að opna forrit og allt því tengt er svart og hvítt. Ég set öll forrit upp á SSD, set þó stundum upp leiki á HDD ef þeir eru mjög pláss frekir. Mundu svo að hafa BIOS stilltan á AHCI.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
getur stilt default install path í windows
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
Getur verið vesen ef að þú ert með of lítinn disk...
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
Þú hefur stýrikerfið og forrit á SSD disknum... Tónlist og allt svoleiðis geymirðu á spindildiskum og hefur bara shortcut á desktopinu ef þú vilt.
Svo er eitt sem fólk klikkar stundum á þegar það setur upp SSD er að breyta ekki úr IDE í ACHI mode í BIOS. 120 GB er alveg nóg fyrir stýrikerfið og forrit. Sniðugt er reyndar að færa Steam möppuna á annan disk þar sem leikirnir fylla fljótt upp í plássið.
En að vera með SSD disk er ekkert vesen og bara æði.
Tékkaðu í BIOS hvort þú sért með diskinn í IDE mode (þarft líklegast að setja stýrikerfið upp aftur samt).
Svo var aldrei góð hugmynd að geyma allt á desktopinu hvort sem er...
Svo er eitt sem fólk klikkar stundum á þegar það setur upp SSD er að breyta ekki úr IDE í ACHI mode í BIOS. 120 GB er alveg nóg fyrir stýrikerfið og forrit. Sniðugt er reyndar að færa Steam möppuna á annan disk þar sem leikirnir fylla fljótt upp í plássið.
En að vera með SSD disk er ekkert vesen og bara æði.
Tékkaðu í BIOS hvort þú sért með diskinn í IDE mode (þarft líklegast að setja stýrikerfið upp aftur samt).
Svo var aldrei góð hugmynd að geyma allt á desktopinu hvort sem er...
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
Getur alltaf fært desktop folderinn sjálfann. En 120 GB er alls ekki nóg fyrir mig. Langt í frá eiginlega. XBMC og Plex er að taka helvíti mikið pláss. Er með það sem portable til að redda pláss leysinu.Ef þú ert með t.d. iPod eða spjaldtölvu og tekur backup á tölvuna þá tekur það sitt pláss og ef að fólk kann ekki að færa það þá getur það verið vesen. Öppin sem fylgja taka mikið ef að þú ert að safna þeim
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- Vaktari
- Póstar: 2484
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
Iss, er með 80 GB (74,5) SSD sem stýrikerfis disk og þar af eru 44.1 GB laus
Hjá mér er þetta svona:
1TB disk fyrir leiki + misc.
1TB disk fyrir þætti.
1TB disk fyrir kvikmyndir.
1TB disk fyrir HD efni.
250GB fyrir tónlist.
Er reyndar svolítil óreiða í þessu atm, þarf að kaupa mér fleiri diska :l
Skil samt ekki hvernig skipulag getur verið = hafa allt á desktop + installa öllu bara beint í Program Files
Hjá mér er þetta svona:
1TB disk fyrir leiki + misc.
1TB disk fyrir þætti.
1TB disk fyrir kvikmyndir.
1TB disk fyrir HD efni.
250GB fyrir tónlist.
Er reyndar svolítil óreiða í þessu atm, þarf að kaupa mér fleiri diska :l
Skil samt ekki hvernig skipulag getur verið = hafa allt á desktop + installa öllu bara beint í Program Files
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
GullMoli skrifaði:Iss, er með 80 GB (74,5) SSD sem stýrikerfis disk og þar af eru 44.1 GB laus
Hjá mér er þetta svona:
1TB disk fyrir leiki + misc.
1TB disk fyrir þætti.
1TB disk fyrir kvikmyndir.
1TB disk fyrir HD efni.
250GB fyrir tónlist.
Er reyndar svolítil óreiða í þessu atm, þarf að kaupa mér fleiri diska :l
Skil samt ekki hvernig skipulag getur verið = hafa allt á desktop + installa öllu bara beint í Program Files
Til hamingju éééééég eitt þúsundasta innleggið mitt hér!!
Fuss og svei, skipulag er til í ýmsum myndum!
Ég var t.d með smáforrit í einni möppu á desktoppinu, s.s bara shortcuts, svo leikjashortcuts, set-ups af forritum í einu, mappa fyrir vírusvarnir og hreinsiforrit og so on, hef haft þetta skipulag í mörg ár, er mjööög vanaföst manneskja.
Já, ég væri alveg vel til í að eiga 4 1TB diska eins og þú en ég hef yfirleitt bara átt einn 500GB.
*Jæja, ætli hann sé ekki í AHCI mode myndi ég halda, náði mér í Restart time forrit, 21 sek!!
Í stað 2-3 mín með gamla
Re: Keypti loks SSD - Er þetta virkilega svona mikið vesen?
Yawnk skrifaði:GullMoli skrifaði:Iss, er með 80 GB (74,5) SSD sem stýrikerfis disk og þar af eru 44.1 GB laus
Hjá mér er þetta svona:
1TB disk fyrir leiki + misc.
1TB disk fyrir þætti.
1TB disk fyrir kvikmyndir.
1TB disk fyrir HD efni.
250GB fyrir tónlist.
Er reyndar svolítil óreiða í þessu atm, þarf að kaupa mér fleiri diska :l
Skil samt ekki hvernig skipulag getur verið = hafa allt á desktop + installa öllu bara beint í Program Files
Til hamingju éééééég eitt þúsundasta innleggið mitt hér!!
Fuss og svei, skipulag er til í ýmsum myndum!
Ég var t.d með smáforrit í einni möppu á desktoppinu, s.s bara shortcuts, svo leikjashortcuts, set-ups af forritum í einu, mappa fyrir vírusvarnir og hreinsiforrit og so on, hef haft þetta skipulag í mörg ár, er mjööög vanaföst manneskja.
Já, ég væri alveg vel til í að eiga 4 1TB diska eins og þú en ég hef yfirleitt bara átt einn 500GB.
*Jæja, ætli hann sé ekki í AHCI mode myndi ég halda, náði mér í Restart time forrit, 21 sek!!
Í stað 2-3 mín með gamla
2tb diskar eru besta 'bang for buck' í geymsludiskum í dag held ég. Ódýr svoleiðis kostar nú ekki nema svona 16-17þúsund, er með tvo sjálfur og er á góðri leið með að fylla þá báða