Internet Explorer 9/10 vesen

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Mar 2013 16:11

Var að reyna að hjálpa IE9 notanda með tölvuna sína í gær, viðkomandi var í vandræðum með að sjá Live skákmót, fékk alltaf villumeldingu þess efnis að vafrinn supportaði ekki útsendinguna. Við prófuðum í Chrome og þar virkaði allt 100%. (sjá skjáskot)
Umræddur tölvueigandi er af gamla skólanum og vill IE umfram allt, þannig að ég ákvað að uppfæra í IE10 en fyrst þurfti ég að installear SP1 á Win7 sem hann var með.

Eftir að hafa uppfært úr IE9 í IE10 þá héldu villuboðin áfram og í raun versnuðu því núna virkar youtube ekki heldur:

Þú ert að nota úreltan vafra sem er ekki lengur studdur af YouTube. Þar sem sumir eiginleikar á YouTube virka hugsanlega ekki færðu að sjá létta útgáfu af vídeósíðunni.
Fara aftur á venjulegu síðuna.


Það er "Live Video" linkurinn sem virkar ekki: http://london2013.fide.com/
Any thoughts?
Viðhengi
Capture.JPG
Capture.JPG (61.7 KiB) Skoðað 757 sinnum




capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf capteinninn » Lau 30. Mar 2013 16:15

Geturðu ekki reynt að færa yfir alla bookmarks og allt annað yfir í Chrome og reynt að gera þetta eins auðvelt transition og þú getur.

Gerði það með móður mína bæði þegar ég var að láta hana nota Chrome í borðtölvunni og líka á iPadinum.

Sorry að ég hafi ekki neitt betra svar við þessu hjá þéren ég veit ekki hvaða lausn þú hefur á vandamálinu þínu



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Mar 2013 16:17

Ef það væri "option" að nota Chrome þá væri ég ekki að spyrja ;)



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf SolidFeather » Lau 30. Mar 2013 16:29

Spurning um að taka gott prik og slá notandan aðeins í hausinn.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16545
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2127
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf GuðjónR » Lau 30. Mar 2013 16:33

SolidFeather skrifaði:Spurning um að taka gott prik og slá notandan aðeins í hausinn.

Ef hann væri ekki "háaldraður" og örlátur á bjórinn þá hefði ég gert það, trust me!



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf Hargo » Lau 30. Mar 2013 17:46

Vá hvað ég kannast við svona vesen. Ég lenti einu sinni í þessu með aldraðan frænda minn, vildi bara Internet Explorer umfram allt og neitaði að skipta - vildi bara hafa þetta eins og það hefði alltaf verið, hefði alltaf virkað hjá honum hingað til þar til einmitt núna. Ég leysti þetta með því að segjast hafa uppfært Internet Explorer aðeins (breytti IE shortcut-inu á desktopinu þannig að það vísaði í Chrome). Reyndi svo að láta Chrome líta eins mikið út og IE gerði hjá honum, hehe.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf tdog » Lau 30. Mar 2013 17:51

Breyttu bara shortcut slóðinni sem IE íkonið vísar á ;) Hann mun aldrei fatta muninn.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Internet Explorer 9/10 vesen

Pósturaf Black » Lau 30. Mar 2013 18:47

hehe minnir mig bara á þetta
Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |