Umræddur tölvueigandi er af gamla skólanum og vill IE umfram allt, þannig að ég ákvað að uppfæra í IE10 en fyrst þurfti ég að installear SP1 á Win7 sem hann var með.
Eftir að hafa uppfært úr IE9 í IE10 þá héldu villuboðin áfram og í raun versnuðu því núna virkar youtube ekki heldur:
Þú ert að nota úreltan vafra sem er ekki lengur studdur af YouTube. Þar sem sumir eiginleikar á YouTube virka hugsanlega ekki færðu að sjá létta útgáfu af vídeósíðunni.
Fara aftur á venjulegu síðuna.
Það er "Live Video" linkurinn sem virkar ekki: http://london2013.fide.com/
Any thoughts?