Smá hugleiðing, búinn að felgjast með verðinu á i3 seinustu mánuði, aðalega til að sjá hversu lágt hann færi, svo sá ég núna að hann hækkar um 2þús kr hjá tölvutækni sem hafa verið ódýrastir
hvernig stendur á því ? kannski bara hækkun hjá byrgja ?
Intel Core i3 3220 3.3 Ghz Dual Core
Hækkun á verði/um
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hækkun á verði/um
Það gætu bara verið svo gríðarlega margar ástæður fyrir því. Var verðið semsagt í 17.900 krónum hjá þeim?
Það er t.d. engin ástæða fyrir þá til þess að undirbjóða alla aðra svo stórlega.
Það er t.d. engin ástæða fyrir þá til þess að undirbjóða alla aðra svo stórlega.
Modus ponens
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 409
- Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
- Reputation: 7
- Staða: Ótengdur
Re: Hækkun á verði/um
Gúrú skrifaði:Það gætu bara verið svo gríðarlega margar ástæður fyrir því. Var verðið semsagt í 17.900 krónum hjá þeim?
Það er t.d. engin ástæða fyrir þá til þess að undirbjóða alla aðra svo stórlega.
fannst þetta athyglisvert því þeir hafa verið lægstir í þónokkurn tíma
væri flott að hafa sama fídus á verðunum og er td á genginu hjá td Landsbankanum, klikkar á og geta skoðað þróunina, hækkun lækkun osfr
Re: Hækkun á verði/um
Einfaldlega vegna þess að við vorum farnir að borga með þessum örgjörvum og ákváðum að hætta því