Langaði bara að segja að það er drepfyndið að fara í "Skoða mín innlegg",og fara í elstu postana. Mínir elstu eru frá 2003 þegar ég var að fermast.
viewtopic.php?f=57&t=3633 - Þessi er líka snilld .. menn voru bara heví sáttir með 1GB minni
Gamlir postar eru góð skemmtun
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 728
- Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
- Reputation: 4
- Staðsetning: Rvk
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
Templar skrifaði:HEHEHE góður!
? Ætla að gera sterklega ráð fyrir að þetta sé kaldhæðni hjá þér. Það er kannski auðvelt að skemmta mér en óþarfi að láta eins og algjör hálfviti .. hef séð tilgangslausari pósta hérna á Koníakstofunni. Ef þetta er misskilningur hjá mér, þá bara biðst ég innilegar afsökunar.
Síðast breytt af Sveinn á Mán 25. Mar 2013 22:24, breytt samtals 1 sinni.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
tveir 512mb kubbar... SÆÆÆLL vinur !! haha
svo hlæjum við að okkur eftir 10-15 ár. "haha 12 gíg í minni, vá hvað það er fyndið !"
svo hlæjum við að okkur eftir 10-15 ár. "haha 12 gíg í minni, vá hvað það er fyndið !"
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1043
- Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
hehe var einmitt að hlæja af því um daginn, var að finna HDD sem er HEIL 10GB!! WOOOOHAT
Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
tanketom skrifaði:hehe var einmitt að hlæja af því um daginn, var að finna HDD sem er HEIL 10GB!! WOOOOHAT
piff 10Gb, look at this 760Mb badboy
Hann er örugglega ein 3Kg.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1568
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 41
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
á enþá fyrsta USB lykilinn minn, 16mb
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
Klemmi skrifaði:Eigum til heima 20mb FLAKKARA!
Beat that
Damn you, finn bara 2 diska einn 5.25" og 3.5" og báðir 33Mb held að það sé það minsta sem ég á, en þeir eru minni um sig en 760Mb monsterin lol
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Vaktari
- Póstar: 2408
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
haha ég á eina Apple Powerbook vél. Með kúlumús og tactical lyklaborði.
Processor: Motorola 68030, running at 33 MHz
RAM: 4 MB on board
ROM: 1 MB
Hard disk: 240MB
Floppy disk: 1.4 MB SuperDisk
Processor: Motorola 68030, running at 33 MHz
RAM: 4 MB on board
ROM: 1 MB
Hard disk: 240MB
Floppy disk: 1.4 MB SuperDisk
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
Ég á nákvæmlega svona unit...
Pælið í sjálfstrausti að búa til 40MB Macintosh HDD undir vörumerkinu Cutting Edge ;-)
Pælið í sjálfstrausti að búa til 40MB Macintosh HDD undir vörumerkinu Cutting Edge ;-)
Re: Gamlir postar eru góð skemmtun
rapport skrifaði:Ég á nákvæmlega svona unit...
Pælið í sjálfstrausti að búa til 40MB Macintosh HDD undir vörumerkinu Cutting Edge ;-)
Mig langar í Dark Castle þegar ég sé þessa elsku.