Penni sem skannar texta?

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.

Höfundur
mainman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Penni sem skannar texta?

Pósturaf mainman » Lau 23. Mar 2013 00:27

Sælir vaktarar.
Vitið þið hvar ég get fengið svona penna sem skannar texta á blöðum ?
Þarf að geta skannað fullt af númerum og texta, eitthvað sem ég mundi skanna inn í exel og vinna það þar.
Þetta er bara svo fjandi mikið og ég nenni varla að slá þetta allt inn plús það að þetta er eitthvað sem ég þarf að gera slatta af og ekki bara eitthvað tímabundið.
Ég get ekki notað ocr hugbúnað í skanna því ég þarf að skrá hverja vörulínu hjá mér fyrir sig, byrja á númeri og síðan númerið fyrir strikamerkið og síðan nafnið á vörunni þannig að ég þyrfti helst að vera með penna sem ég gæti rennt yfir t.d. bara númerið og þá kæmi það í reitinn á skjánum.
Kv.




Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Penni sem skannar texta?

Pósturaf Gislinn » Lau 23. Mar 2013 09:45

Prufaðu að hafa samband við Verklagnir.

Annars þá myndi ég frekar reyna að leysa þetta með því að skanna inn heila síðu, nota OCR (penninn notar það hvort sem er nema bara á hvern part fyrir sig) á alla síðuna, exporta OCR resultinu og nota python (eða eitthvað tungumál sem þú kannt á) til að raða þessum upplýsingum upp á þann hátt sem þú vilt hafa þetta í excel.

Gangi þér vel með þetta.


common sense is not so common.