[Seldur] Nokia Lumia 800 Cyan Blue

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

[Seldur] Nokia Lumia 800 Cyan Blue

Pósturaf gissur1 » Þri 19. Mar 2013 12:56

Er með til sölu Nokia Lumia 800 síma sem keyptur var í Vodafone um miðjan febrúar.

Síminn er eins og nýr og hefur alltaf verið í hulstrinu sem fylgdi með honum.

Upplýsingar fengnar af http://www.hataekni.is:

Nokia Lumia 800 er af mörgum talinn einn best hannaði farsími á markaðinum í dag enda er hér um að ræða einstaka hönnun úr Polycarbonate efni og ávölum Gorilla Glass skjá. Lumia 800 keyrir á Windows Phone stýrikerfi sem tryggir gríðarlegan vinnsluhraða og vinnslugetu.

Windows Phone gerir það að verkum að auðveldara er að fylgjast með því sem maður vill fylgjast með en áður hefur þekkst. Má þar nefna Facebook, Twitter, SMS skilaboðum og Tölvupóstinn. Skjárinn er "lifandi" og uppfærir allar helstu upplýsingar í rauntíma og á myndrænan hátt. Í Nokia Lumia 800 er að finna öfluga Carl Zeiss myndavél með 28mm gleiðlinsu svo ljósmyndatakan er hröð og góð.

En Lumia 800 er ekki eingöngu frábært samskipta- og afþreyingartæki því ekki má gleyma að hann er "Ready for business" með fullkominn stuðning við Microsoft skjalavinnslu Exchange tölvupóst, Office 265, SharePoint og SkyDrive en 7GB í SkyDrive fylgja símanum auk 16GB innbyggðs minnis.

Helstu tæknilegu atriði:

-1.4Ghz Scorpion örgjörvi
-512MB vinnsluminni
-3.7" AMOLED skjár með 800x480 upplausn
-8MP Carl Zeiss myndavél með flassi
-16GB minni
-Windows Phone 7.8

Það fylgir allt með sem fylgdi upprunalega og að sjálfssögðu nóta.

Ef síminn fer sem fyrst þá læt ég hann á 35.000.- Þú finnur ekki betri síma en þetta fyrir þennan pening!

Ástæða sölu: vantar pening núna.

Hægt er að hafa samband við mig í síma 868-2149 (NOVA) eða 662-9899 (Vodafone)
Viðhengi
Nokia-lumia-800-cyan.jpg
Nokia-lumia-800-cyan.jpg (34.01 KiB) Skoðað 302 sinnum
Síðast breytt af gissur1 á Þri 19. Mar 2013 21:25, breytt samtals 1 sinni.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Reputation: 12
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: [TS] Nokia Lumia 800 Cyan Blue

Pósturaf gissur1 » Þri 19. Mar 2013 21:25

Seldur - Seldist á uppsettu verði.


Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q