Hj´´alp með lyklaborð!


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf addi32 » Sun 17. Mar 2013 14:31

Lyklaborðið mitt ´´akvað um daginn að leyfa ekki lengur kommustafi heldur gera alltaf tvær kommur og svo stafinn.

´´a
´´i
´´o
´´u
´´e

Allt annað virkar.

B´´uinn að prufa annað lyklaborð.

Einhver með upp ´´a stungu?
Síðast breytt af addi32 á Sun 17. Mar 2013 14:33, breytt samtals 1 sinni.




krissiman
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 21. Jún 2012 21:28
Reputation: 1
Staðsetning: 104 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf krissiman » Sun 17. Mar 2013 14:32

Búin að prófa shift+alt?




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf addi32 » Sun 17. Mar 2013 14:33

krissiman skrifaði:Búin að prófa shift+alt?


Lyklaborðið er ´´a ´´islensku. B´´uinn að tjekka ´´a þv´´i.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf worghal » Sun 17. Mar 2013 15:29

þetta hefur komið upp hjá nokkrum hérna á vaktinni og hafa þá keyloggers verið eitt vandamálið.
prufaðu að vírus hreinsa tölvuna og update-a windows.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf Hargo » Sun 17. Mar 2013 17:40

Kunningi minn lenti í þessu vandamáli. Ég reyndi að vírushreinsa vélina hans með Avira, Essentials og Malwarebytes. Tók HDD úr vélinni og prófaði einnig að gera þetta með hann tengdan við aðra vél. Vandamálið var enn til staðar. Endaði á að strauja vélina og þá var allt í góðu.




Orri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 932
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Reputation: 144
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf Orri » Sun 17. Mar 2013 18:24

Voru menn ekki að nota ComboFix til að hreinsa út þennann vírus? Mig minnir það..



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf FreyrGauti » Sun 17. Mar 2013 18:32

Var að hreinsa þennan vírus út úr vél um daginn, malwarebytes virtist duga.
http://www.malwarebytes.org/



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf Frost » Sun 17. Mar 2013 18:32

Orri skrifaði:Voru menn ekki að nota ComboFix til að hreinsa út þennann vírus? Mig minnir það..


Jú, ComboFix passar.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

oOAlliOo
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mán 07. Jan 2013 21:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf oOAlliOo » Sun 17. Mar 2013 21:44

Ég lenti í þessu um daginn eina sem ég þurfti að gera var að stilla endurtekningar hraðann á lyklaborðinu í Control Panel.



Mynd



Þegar þú smellir á Keyboard færðu þennan glugga upp sem þú getur stillt þetta.

Mynd
Síðast breytt af oOAlliOo á Sun 17. Mar 2013 21:53, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf lukkuláki » Sun 17. Mar 2013 21:51

BugBear vírusinn ?
Prófaðu að dl og keyra þetta removal tool
http://www.symantec.com/security_response/writeup.jsp?docid=2003-060518-0958-99


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf svensven » Sun 17. Mar 2013 22:52

Malwarebytes eða Combofix - Virka bæði á þetta!




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf addi32 » Fim 11. Apr 2013 15:47

Ræður lyklapétur við þetta?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hj´´alp með lyklaborð!

Pósturaf lukkuláki » Fim 11. Apr 2013 16:47

addi32 skrifaði:Ræður lyklapétur við þetta?


Ha ha ha ha ha ha góður :D


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.