Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Allt utan efnis

Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf Garri » Lau 16. Mar 2013 22:52

Sælir

Var í heimsókn hjá mömmu gömlu og hún var að horfa á einhverja stöðina sem fylgir Stöð - 2 pakkanum, Popp-TV held ég að hún heiti. Nema, á einhverra sekúndna fresti fraus allt og ruglaðist. Þetta var skv. henni venjan ekki undantekning, sérstaklega á þessari stöð. Hún er í fjölbýlishúsi og tengd í gengum ljós-net í Hafnarfirði.

Ég átti ekki til orð.

Hún hafði hringt í þjónustuver og fékk enga aðstoð þar. Ég prófaði að tengjast við örbylgju-loftnetið en það breytti engu sem mér fannst mjög undarlegt, þar sem ljósnetið ætti að vera annar kanall. Spurning hvort þetta sé útsendingin eða hvað.. ?!

Hér er stutt myndband (< 1mín) sem var það eina sem var tekið og alveg óklippt.




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf appel » Lau 16. Mar 2013 22:59

Ertu með vodafone sjónvarp eða sjónvarp símans?

Hljómar sem að þetta sé í útsendingunni hjá Stöð 2. Þeir hafa verið í vandamálum undanfarið.


*-*


Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf Garri » Lau 16. Mar 2013 23:02

appel skrifaði:Ertu með vodafone sjónvarp eða sjónvarp símans?

Hljómar sem að þetta sé í útsendingunni hjá Stöð 2. Þeir hafa verið í vandamálum undanfarið.

Þau halda að þetta sé ljósnet.. er ekki síminn með það?

Skrítið að útsendingin á örbygljuloftnetinu var svona líka..



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf appel » Lau 16. Mar 2013 23:25

Garri skrifaði:
appel skrifaði:Ertu með vodafone sjónvarp eða sjónvarp símans?

Hljómar sem að þetta sé í útsendingunni hjá Stöð 2. Þeir hafa verið í vandamálum undanfarið.

Þau halda að þetta sé ljósnet.. er ekki síminn með það?

Skrítið að útsendingin á örbygljuloftnetinu var svona líka..


Virkar fínt hjá mér í sjónvarpi símans.


*-*

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf hfwf » Sun 17. Mar 2013 02:29

restarta myndlyklinum, lent oft í þessu.




Höfundur
Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf Garri » Sun 17. Mar 2013 21:57

Veit ekki hvort þetta upplýsir eitthvað en móðir mín er ekkert að borga til símans.

Eins er mikill munur á því hvort hún er að horfa á Stöð-2 Gull, Bíó-rásina eða Rúv og hinsvegar þessa Pop-Tví rás sem myndbandið er tekið af.

Sú rás er sýnu verst. Það finnst mér benda til bilunar í útsendingu, því andskotakornið ekki fer dreifikerfið í efnis-álit samanber.. manngreiningarálit.

Eru einhverjir sem þekkja eða hafa horft á þessa stöð nú yfir helgina?




jonandrii
Ofur-Nörd
Póstar: 284
Skráði sig: Mið 17. Mar 2010 23:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf jonandrii » Sun 17. Mar 2013 23:25

vorum alltaf að lenda i þessu, þurftum bara að fá nýjan myndlykil




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Afleit gæði á útsendingu Stöð - 2

Pósturaf Icarus » Mán 18. Mar 2013 12:24

Garri skrifaði:Veit ekki hvort þetta upplýsir eitthvað en móðir mín er ekkert að borga til símans.

Eins er mikill munur á því hvort hún er að horfa á Stöð-2 Gull, Bíó-rásina eða Rúv og hinsvegar þessa Pop-Tví rás sem myndbandið er tekið af.

Sú rás er sýnu verst. Það finnst mér benda til bilunar í útsendingu, því andskotakornið ekki fer dreifikerfið í efnis-álit samanber.. manngreiningarálit.

Eru einhverjir sem þekkja eða hafa horft á þessa stöð nú yfir helgina?


Ef hún er með VDSL hlýtur hún að vera að greiða fyrir myndlykilinn til Símans, veit ekki til þess að neitt annað fyrirtæki bjóði uppá sjónvarpsþjónustu yfir VDSL.

En ef þetta er specific stöð hljómar það eins og vesen hjá Stöð2.