Nú þekki ég OWV ekki en þar sem þetta keyrir á linux, er þá nokkuð mál að henda bara upp hvaða forriti sem er? T.d. rutorrent framendann fyrir rtorrent?
Verður að sjálfsogðu ekki inni í OMV viðmótinu en það ætti ekki að vera svo mikið mál að opna það undir http://ip.tala/rutorrent
Annað sem hægt væri að gera er að hafa tvær vélar, aðra sem er bara hrá diskastæða með mdadm og nfs og mounta það svo yfir lan á annarri vél sem er með bsd og freenas.
Nú eða bara þroskast upp úr vef viðmótinu og stjórna þessu alfarið yfir ssh
Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
gardar skrifaði:Nú eða bara þroskast upp úr vef viðmótinu og stjórna þessu alfarið yfir ssh
x2,
Og ef þú fílar ekki rutorrent þá er Deluge í lagi líka, ekki jafn mikið af fídusum en ég prófaði rutorrent og ég fann mig aldrei að nota neina af þessum auka fídusum í rutorrent og fór aftur í Deluge
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Það er samt svo fínt að vera óþroskaður...
En hvernig er það þegar maður keyrir forrit svona fyrir utan í commandline-inu, myndi maður þurfa að keyra það í gang með skipun í commandline í hvert skipti sem tölvan er ræst/endurræst? Þyrfti maður kannski að setja það upp áður en maður setur upp OMV? Eða kannski líklegra að maður vinni þetta í gegnum command glugga inni í OMV/SSH?
Hvernig er það með svona forrit sem maður setur upp fyrir utan stýrikerfi eru þau oft með webgui (eins og ég held að þú sért að tala um með rutorrent) eða er kannski ekkert mál að stilla þau í commandline og láta síðan bara keyra sjálfvirkt með því að sniffa fæla í einhverjum folder sem ég hendi .torrent fælum í?
Ef ég myndi asnast til að læra að keyra þetta í gegnum commandline getið þið þá bent mér á einhvern stað/upplýsingar þar sem væri gott að byrja? Er kannski til eitthvað (íslenskt?) irc channel eða álíka þar sem maður getur fengið hjálp ef maður situr fastur?
Is it time to grow up?
En hvernig er það þegar maður keyrir forrit svona fyrir utan í commandline-inu, myndi maður þurfa að keyra það í gang með skipun í commandline í hvert skipti sem tölvan er ræst/endurræst? Þyrfti maður kannski að setja það upp áður en maður setur upp OMV? Eða kannski líklegra að maður vinni þetta í gegnum command glugga inni í OMV/SSH?
Hvernig er það með svona forrit sem maður setur upp fyrir utan stýrikerfi eru þau oft með webgui (eins og ég held að þú sért að tala um með rutorrent) eða er kannski ekkert mál að stilla þau í commandline og láta síðan bara keyra sjálfvirkt með því að sniffa fæla í einhverjum folder sem ég hendi .torrent fælum í?
Ef ég myndi asnast til að læra að keyra þetta í gegnum commandline getið þið þá bent mér á einhvern stað/upplýsingar þar sem væri gott að byrja? Er kannski til eitthvað (íslenskt?) irc channel eða álíka þar sem maður getur fengið hjálp ef maður situr fastur?
Is it time to grow up?
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Allur gangur á því hvernig þú ræsir forrit, sum forrit bjóða upp á að keyra sem daemon og eru þá alltaf keyrandi í bakgrunninum á meðan onnur forrit þarf er hægt að keyra í [urlhttp://en.wikipedia.org/wiki/GNU_Screen]screen[/url] til þess að halda þeim gangandi. Allt er þetta svo hægt að stilla þannig að þetta keyri þegar vélin er ræst.
rutorrent er bara vef-framendi (webui) fyrir torrent forrit sem heitir rtorrent, þú getur stjórnað forritinu í gegnum bæði console viðmót og vefviðmót. Ég veit að rtorrent styður það að vakta moppur og hala niður ollum skrám sem fara í þá tilteknu moppu. Gætir jafnvel mountað moppunni í desktop tolvunni þinni og dúndrað skránum inn þar.
Mér sýnist þessar leiðbeiningar vera frekar fínar til þess að byrja á að átta sig á hlutunum: http://lifehacker.com/5633909/who-needs ... t-anything
Það er svo gott að lesa man fyrir forrit ef þú vilt vita hvernig þú átt að nota þau og hvað þau gera.
t.d.
á freenode er haugar af góðum irc rásum, flest stærri linux forrit eru með sínar eigin rásir, t.d. #rtorrent
á lolnet.is er svo ágætis íslensk linux rás #NIX
rutorrent er bara vef-framendi (webui) fyrir torrent forrit sem heitir rtorrent, þú getur stjórnað forritinu í gegnum bæði console viðmót og vefviðmót. Ég veit að rtorrent styður það að vakta moppur og hala niður ollum skrám sem fara í þá tilteknu moppu. Gætir jafnvel mountað moppunni í desktop tolvunni þinni og dúndrað skránum inn þar.
Mér sýnist þessar leiðbeiningar vera frekar fínar til þess að byrja á að átta sig á hlutunum: http://lifehacker.com/5633909/who-needs ... t-anything
Það er svo gott að lesa man fyrir forrit ef þú vilt vita hvernig þú átt að nota þau og hvað þau gera.
Kóði: Velja allt
man nafnáforriti
t.d.
Kóði: Velja allt
man cp
á freenode er haugar af góðum irc rásum, flest stærri linux forrit eru með sínar eigin rásir, t.d. #rtorrent
á lolnet.is er svo ágætis íslensk linux rás #NIX
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Þakka þér fyrir þetta, er aðeins að byrja að átta mig á þessu og það stefnir allt í að ég fari þessa leið. Er búinn að komast að því að að er hægt að keyra held ég allt sem ég vill nota í OMV þó það sé ekki fullkomlega stutt. Reikna með að ég geti notað VPN til að geta vafrað í gegnum örugga tengingu sama hvar ég er staddur og þá er aðeins möguleikinn að streama vídeó og tónlist út fyrir heimilið eftir en ég veit ekki hvaða forrit það ætti að vera eða hvort það sé yfir höfuð hægt.
Núna er bara að róa sig niður og byrja að læra, það verður fínt að komast útúr þessu rannsóknarbrjálæði.
Núna er bara að róa sig niður og byrja að læra, það verður fínt að komast útúr þessu rannsóknarbrjálæði.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Minnsta málið, gaman að geta hjálpað.
Ég mæli með subsonic til þess að streyma tónlist og myndbondum út fyrir heimilið, getur streymt í gegnum vafra, forrit og í gegnum farsíma app
http://www.subsonic.org/
Ég mæli með subsonic til þess að streyma tónlist og myndbondum út fyrir heimilið, getur streymt í gegnum vafra, forrit og í gegnum farsíma app
http://www.subsonic.org/
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Geggjað, þá er bara að safna saman klinkinu og byrja að versla... á ennþá erfitt með að melta hvað verðið á pakkanum hækkar mikið þegar maður ætlar að kaupa marga harða diska, allavega þriðjungur af verðinu fyrir lámarks magn af diskum.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Þú getur nú samt prísað þig sælan að þurfa ekki að kaupa alla diskana í stæðuna í einu þar sem þú getur stækkað raidið seinna
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Það er einmitt ástæðan fyrir því að ég vildi stækkanlegt raid innbyggt í stýrikerfið. En samt langar mig helst að byrja með allavegana 4 diska, sem er svo sem ekki það mikið, en maður er bara svo vanur að skjákort og örgjörvi sé að kosta mest ekki kassi og harðir diskar...
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
með torrent, þá mæli ég eindregið með deluge, getur haft þetta sem daemon-client setup, og svo verið með webui, eða jafnvel með clientinn installaðan a annari tölvu en daemoninn a servernum, er með þetta þannig hjá mér, er með clienta i nokkrum tölvum a heimilinu en bara ein tölvan sér um actual download og deilingu
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- spjallið.is
- Póstar: 405
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Reputation: 12
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Er Transmission ekki torrent serverinn í OWV? Ég er að nota hann og finnst hann virka vel, vaktar folder sem ég er með mappaðan í nokkrum tölvum og um leið og .torrent dettur þar inn pikkar hann það upp og nær í það. Síðan er hann með vefumsjónarkerfi, upp á stillingar og svona.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 473
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 20:37
- Reputation: 8
- Staðsetning: Hef ekki glóru!
- Staða: Ótengdur
Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Jú Transmission er víst óopinberlega torrent forritið fyrir OMV, það fór alveg framhjá mér í fyrstu yfirferð. OMV hefur mjög lítið af opinberlega studdum forrita "plugin-um" þannig að við fyrstu sýn þá var ekkert torrent forrit til staðar. En menn eru núna búnir að búa til óopinberan plugin lista og þar er meðal annars transmisson.
Er búinn að vera í smá pásu í að lesa um OMV/*nix/commandline eftir mikla törn undanfarið og það að ég byrja ekki að versla í tölvuna fyrr en eftir viku eða þrjár, er bara að reyna að ákveða í hvaða röð ég kaupi hlutina svo það sé aðeins mýkra fyrir veskið.
Er búinn að vera í smá pásu í að lesa um OMV/*nix/commandline eftir mikla törn undanfarið og það að ég byrja ekki að versla í tölvuna fyrr en eftir viku eða þrjár, er bara að reyna að ákveða í hvaða röð ég kaupi hlutina svo það sé aðeins mýkra fyrir veskið.
Desktop: i5 4670K|Asus Maximus VI Impact|EVGA GTX780SC|Adata XPG PC3-17000 16Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb
Server: C2D6600|Asus P5B deluxe Wi/Fi|GeiL PC6400 6Gb