Sælir.
Er farinn að íhuga að borga fyrir gagnageymslu í skýinu svo ég þurfi ekki að treysta eins mikið á harðadiska til að geyma ljósmyndasafn og annað mikilvægt.
Er Google Drive skynsamlegt? Kostar $5 fyrir 100GB á mánuði og það er aðgengilegt í símanum, tölvunni og spjaldtölvunni. Er eitthvað annað betra? Dropbox er helmingi dýrara.
Borga fyrir Google Drive eða annað Cloud?
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Borga fyrir Google Drive eða annað Cloud?
Ég nota Crashplan og hef gert í mörg ár. Ótakmarkað magn og auðvelt í notkun, er með tæp 700GB hjá þeim núna og fer óðum stækkandi. Og mér sýnist ef þú kaupir 1 ár þá er mánuðurinn $5 en getur farið neðar með að kaupa lengri áskrift.
https://www.crashplan.com/consumer/store.vtl
Bíður uppá kosti líka sem hinir gera ekki, getur backað upp á tölvu hjá vini þínum ofl. Og ef þú þekkir einhvern í US þá geta þeir sent þér gögnin á HDD í staðinn fyrir að download-a 1TB eða álíka ef allt hverfur. Allavegana er ég 100% sáttur hjá þeim.
https://www.crashplan.com/consumer/store.vtl
Bíður uppá kosti líka sem hinir gera ekki, getur backað upp á tölvu hjá vini þínum ofl. Og ef þú þekkir einhvern í US þá geta þeir sent þér gögnin á HDD í staðinn fyrir að download-a 1TB eða álíka ef allt hverfur. Allavegana er ég 100% sáttur hjá þeim.
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Borga fyrir Google Drive eða annað Cloud?
Þetta lítur spennandi út og $60 fyrir árið er bara flott fyrir ótakmarkað magn/skráarstærð. Reyndar sé að Android appið þeirra er ekki að fá góða dóma, en mun líklega nota þetta meira sem geymslu sem ég þarf ekki instant aðgang að. Get notað Dropbox og Drive áfram fyrir svoleiðis svo að það kannski skiptir ekki öllu.
Have spacesuit. Will travel.