Jæja haldið þið að það sé eitthvað til í þessu? Persónulega finnst mér þetta alveg meika sense....
http://www.guru3d.com/news_story/amd_to ... ies,2.html
AMD to release Radeon GTX SSD Series
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
AMD to release Radeon GTX SSD Series
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Geek
- Póstar: 804
- Skráði sig: Mán 19. Jan 2009 12:36
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD to release Radeon GTX SSD Series
Væri ekkert sérstaklega skrítið ef þeir kæmu með AMD SSDs en GTX nafnagiftin er út í hött. ATI merki á þessari mynd er líka frekar grunsamlegt.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD to release Radeon GTX SSD Series
Hvati skrifaði:Væri ekkert sérstaklega skrítið ef þeir kæmu með AMD SSDs en GTX nafnagiftin er út í hött. ATI merki á þessari mynd er líka frekar grunsamlegt.
Það var einmitt GTX dæmið sem fékk til að hafa smá efasemdir um þetta... Heitir ekki Neutron diskurinn GTX líka? Maður myndi halda að þeir myndu kalla hann frekar AMD Radeon HD eða FX 240GB eða eitthvað í í þá áttina... Grunar svona að þeir færu ekki að blanda einhverju sem minnir á nvidia inn í sína vöru...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: AMD to release Radeon GTX SSD Series
Þetta er eitthvað spes. Bílarnir í bakgrunninum eru allir úr Race Driver Grid 1sem kom út 2010.