þýðingargluggi í Chrome (FIXED)

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

þýðingargluggi í Chrome (FIXED)

Pósturaf oskar9 » Þri 12. Mar 2013 20:26

Sælir Vaktarar, Ég er að reyna að liðka uppá þýskunni með DuoLingo sem gengur bara ágætlega, fyrir utan það að Chrome setur alltaf einhver pop-up translation glugga yfir orðin sem maður vill skoða nánar, þannig að ef ég set músina yfir t.d. orðið Junge, þá kemur skýring á orðinu fyrir neðan en ég get ekki séð hana útaf þessum pop up glugga frá chrome. :svekktur


Mynd

Veit einhver hvort sé hægt að slökva á þessum fídus, ég prufaði að segja never translate this page þegar translate stikan kemur upp fyrir neðan bookmörkin hjá mér en það breytti engu.

Mbk
Óskar Thor
Síðast breytt af oskar9 á Þri 12. Mar 2013 20:43, breytt samtals 1 sinni.


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: þýðingargluggi í Chrome

Pósturaf Gúrú » Þri 12. Mar 2013 20:30

Hvað gerir þig svona vissan um að þetta sé frá Chrome en ekki vefsíðunni?

Ég spyr því að þetta væri enganveginn stöðluð hegðun hjá Chrome.

Eina sem mér dytti mögulega í hug væri ef að þú værir með sjálfkrafa þýðingu á þýsku frá þýsku. Það er samt gasalega langsótt.
Síðast breytt af Gúrú á Þri 12. Mar 2013 20:34, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: þýðingargluggi í Chrome

Pósturaf oskar9 » Þri 12. Mar 2013 20:33

Gúrú skrifaði:Hvað gerir þig svona vissan um að þetta sé frá Chrome en ekki vefsíðunni?


Ég er hreinlega ekki viss, mér fannst þeta bara svo Google legur gluggi haha :megasmile , plús það að hann skyggir yfir það sem verið er að reyna að sýna svo ef þetta er eitthvað tengt Duolingo þá hlýtur þetta að vera bug


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: þýðingargluggi í Chrome

Pósturaf Gúrú » Þri 12. Mar 2013 20:35

oskar9 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hvað gerir þig svona vissan um að þetta sé frá Chrome en ekki vefsíðunni?


Ég er hreinlega ekki viss, mér fannst þeta bara svo Google legur gluggi haha :megasmile , plús það að hann skyggir yfir það sem verið er að reyna að sýna svo ef þetta er eitthvað tengt Duolingo þá hlýtur þetta að vera bug


Þetta er (eins og) Google glugginn það er á hreinu. Skrítið samt að textinn sé svona eins á báðum stöðum (án bila bara), sjáðu editið mitt.
Síðast breytt af Gúrú á Þri 12. Mar 2013 20:37, breytt samtals 1 sinni.


Modus ponens

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: þýðingargluggi í Chrome

Pósturaf oskar9 » Þri 12. Mar 2013 20:37

Gúrú skrifaði:
oskar9 skrifaði:
Gúrú skrifaði:Hvað gerir þig svona vissan um að þetta sé frá Chrome en ekki vefsíðunni?


Ég er hreinlega ekki viss, mér fannst þeta bara svo Google legur gluggi haha :megasmile , plús það að hann skyggir yfir það sem verið er að reyna að sýna svo ef þetta er eitthvað tengt Duolingo þá hlýtur þetta að vera bug


Þetta er Google glugginn það er á hreinu. Skrítið samt að textinn sé svona eins á báðum stöðum (án bila bara), sjáðu editið mitt.


já ég hef ekki lent í þessu áður, spurning að hreinsa allt cache og history af þessari síðu, fara inná hana aftur og sjá hvort Google bjóði manni uppá einhverja aðra uppsettningu


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Skjámynd

Höfundur
oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: þýðingargluggi í Chrome (FIXED)

Pósturaf oskar9 » Þri 12. Mar 2013 20:45

Náði að redda þessu, Settings-languages- Haka af "Enable spell Checking.

Fann þetta ekki í fyrstu en losnaði við gluggann


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"