Þetta eru mikið mínar skoðanir og þó ég hafi ekki rök fyrir öllum þeim tilfinningum sem ég hef um femínisma og jafnrétti þá jafngildir það því ekki að kenningarnar og fræðin að baki þessum stefnum séu eitthvað gölluð og það sem fram hefur komið sé einhver vitleysa.
"Karlar sem hata konur" var ekki lokað vegna þess að það væri áróður eða ærumeiðingar, heldur vegna reglna facebook um að það mætti ekki hafa eftir ummæli annara með þessum hætti.
Það er nú frekar aumt að geta ekki borið ábyrgð á því sem maður segir á internetinu, það var ekki verið að tala um að gúrka þetta fólk eða fá Salómón til að nauðga þeim.
Það var bara verið að "quota" það sem það hafði látið hafa eftir sér á opinberum vettvangi.
Ég skil bara ekki afhverju þið eruð að eyða tíma í verja þetta lið sem póstar þráðum um að femínistar séu heimskir þar sem þeri séu að falla fyrir auglýsingatrikki Benetton.
Hver var það sem féll fyrir auglýsingatrikki femínistana
Þessi þráður hætti fyrir löngu að snúast um Benetton ef hann í raun gerði það einhverntíman...