Hefur einhver prófað svona: http://www.computer.is/vorur/7822/
Og hver er þá reynslan ?
Spurning varaafl
-
- spjallið.is
- Póstar: 406
- Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
- Reputation: 7
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning varaafl
Pabbi minn keypti svona fyrir Samsung Galaxy S3-inn sinn og rafhleðslan í þessu endist í tvær fullar hleðslur (frá því að síminn var batterýslaus og í 100%) en það tekur mjög langann tíma að fylla tækið sjálft
Bananas
Re: Spurning varaafl
Ég á sambærilega græju sem er 2000mAh, nær rúmlega einni hleðslu á SGS2-inn minn. Mjög þægilegt upp á varahleðslu, þó ég noti þetta sjaldan meðan ég er heima. Snilld í ferðalögin í sumar.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: Spurning varaafl
Veit einhver hversvegna það er mælt með að hlaða Apple á port 2 en Samsung á port 1 á þessari græju? Mismunandi amper output eða eitthvað annað?
EDIT
Önnur spurning, gæti ég haft þessa græju tengda í GoPro vélina mína á meðan ég er að taka upp video, eða timelapse myndir og aukið þannig batterýsendinguna til muna, eða styður GoPro kannski ekki þann fídus að hafa tengt í rafmagn á meðan tekið er upp?
EDIT
Önnur spurning, gæti ég haft þessa græju tengda í GoPro vélina mína á meðan ég er að taka upp video, eða timelapse myndir og aukið þannig batterýsendinguna til muna, eða styður GoPro kannski ekki þann fídus að hafa tengt í rafmagn á meðan tekið er upp?
Re: Spurning varaafl
Manager1 skrifaði:Veit einhver hversvegna það er mælt með að hlaða Apple á port 2 en Samsung á port 1 á þessari græju? Mismunandi amper output eða eitthvað annað?
EDIT
Önnur spurning, gæti ég haft þessa græju tengda í GoPro vélina mína á meðan ég er að taka upp video, eða timelapse myndir og aukið þannig batterýsendinguna til muna, eða styður GoPro kannski ekki þann fídus að hafa tengt í rafmagn á meðan tekið er upp?
Varðandi portin að þá segir í datasheetið fyrir græjuna að bæði portin séu 5V og max 2.1A. Get ekki séð neina augljósa ástæðu fyrir þessari ábendingu um á hvaða porti skal hlaða.
Varðandi GoPro þá veit ég að Hero 3 Black getur tekið upp á meðan hún hleður með spennubreyti en ég veit ekki með aðrar týpur.
common sense is not so common.