Er Chrome að verða nuts?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er Chrome að verða nuts?

Pósturaf mikkidan97 » Fim 07. Mar 2013 21:19

Er þetta bara ég, eða er eins og Google Chrome vafrinn (ekki ChromeOS) sé soldið farið að vera eins og "stýrikerfi" útaf fyrir sig? Ég meina, það er hægt að ná í allskonar öpp og extensions í þessu Chrome Web Store o.þ.h., þó svo að mörg "öppin" séu bara shortcuts á einhverja síðu.

Hvað finnst ykkur um þetta? :-k


Bananas

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er Chrome að verða nuts?

Pósturaf dori » Fim 07. Mar 2013 21:53

Ég skil ekki alveg hvað þú átt við. Chrome er bara eins og hver annar vafri. Opera er t.d. miklu meira "kerfi útaf fyrir sig" en Chrome.

Hvernig er það að vera vafri og hafa þau tól sem þú þarft til að nota vefinn eitthvað sem fellur undir "að verða nuts"? Ég þoli ekki "there's an app for that" hugsunina hjá sumum. Vefir eru miklu þæginlegra og opnara viðmót til að vinna með.



Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Chrome að verða nuts?

Pósturaf mikkidan97 » Fim 07. Mar 2013 22:07

Ja, ég meinti eins og t.d. Chrome Remote Desktop, Angry Birds for Chrome, Cut the Rope for Chrome o.þ.h.


Bananas

Skjámynd

Output
Ofur-Nörd
Póstar: 213
Skráði sig: Lau 16. Apr 2011 15:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er Chrome að verða nuts?

Pósturaf Output » Fös 08. Mar 2013 08:18

Er líka búin að taka eftir þessu, en þetta er ekkert sem angrar mig.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Er Chrome að verða nuts?

Pósturaf gardar » Fös 08. Mar 2013 10:01

Almennir tolvunotendur eru náttúrulega farnir að verja 99% af sínum tíma í vafranum svo að þetta er ekkert óeðlileg þróun.