Hjálp með video card driver í Acer TM 4060

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með video card driver í Acer TM 4060

Pósturaf mikkidan97 » Fim 07. Mar 2013 21:23

Ég var að fá eina svona tölvu fyrir lítinn pening, en málið er að það er eins og official video driverarnir virka ekki :(

Þegar ég reyni að starta einhverjum leik (eins og t.d. Minecraft) þá kemur bara upp þessi villuboð:

Kóði: Velja allt


      Bad video card drivers!     
      -----------------------     

Minecraft was unable to start because it failed to find an accelerated OpenGL mode.
This can usually be fixed by updating the video card drivers.



--- BEGIN ERROR REPORT 7fe0271 --------
Generated 4.3.2013 12:57

-- System Details --
Details:
   Minecraft Version: 1.4.7
   Operating System: Windows XP (x86) version 5.1
   Java Version: 1.7.0_15, Oracle Corporation
   Java VM Version: Java HotSpot(TM) Client VM (mixed mode), Oracle Corporation
   Memory: 958746296 bytes (914 MB) / 1037959168 bytes (989 MB) up to 1037959168 bytes (989 MB)
   JVM Flags: 2 total; -Xms1024m -Xmx1024m
   AABB Pool Size: 0 (0 bytes; 0 MB) allocated, 0 (0 bytes; 0 MB) used
   Suspicious classes: No suspicious classes found.
   IntCache: cache: 0, tcache: 0, allocated: 0, tallocated: 0
   LWJGL: 2.4.2
   OpenGL: ~~ERROR~~ NullPointerException: null
   Is Modded: Probably not. Jar signature remains and client brand is untouched.
   Type: Client (map_client.txt)
   Texture Pack: Default
   Profiler Position: N/A (disabled)
   Vec3 Pool Size: ~~ERROR~~ NullPointerException: null[failed to get system properties (java.lang.NullPointerException)]


org.lwjgl.LWJGLException: Pixel format not accelerated
   at org.lwjgl.opengl.WindowsPeerInfo.nChoosePixelFormat(Native Method)
   at org.lwjgl.opengl.WindowsPeerInfo.choosePixelFormat(WindowsPeerInfo.java:52)
   at org.lwjgl.opengl.WindowsDisplay.createWindow(WindowsDisplay.java:185)
   at org.lwjgl.opengl.Display.createWindow(Display.java:311)
   at org.lwjgl.opengl.Display.create(Display.java:856)
   at org.lwjgl.opengl.Display.create(Display.java:784)
   at org.lwjgl.opengl.Display.create(Display.java:765)
   at net.minecraft.client.Minecraft.a(SourceFile:232)
   at asq.a(SourceFile:56)
   at net.minecraft.client.Minecraft.run(SourceFile:515)
   at java.lang.Thread.run(Unknown Source)
--- END ERROR REPORT 5f13498b ----------



Er búinn að gúgla þetta eins og enginn sé morgundagurinn, en þið vitið hvað sagt er, augu sjá betur en auga (og ég er ekki sérlega klár í software dóti :S)

Þannig að öll hjálp og allar ábendingar eru vel þegnar, en ekkert andskotans troll eða off-topic drasl.


Bananas

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með video card driver í Acer TM 4060

Pósturaf DJOli » Fim 07. Mar 2013 21:46

Það gæti náttúrulega bara verið að þessi tölva ráði einfaldlega ekki við minecraft.

Hann höktir dálítið hjá mér og ég er með tugum fermetra betri tölvu en þetta, og borðtölvu hvorki meiru né minna.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með video card driver í Acer TM 4060

Pósturaf mikkidan97 » Fim 07. Mar 2013 22:03

Tja, ef eldgamla Dell Latitude D600 getur ráðið við þetta, ekki einu sinni með gíg í ram og undir 2 ghz örgjörva, þá hélt ég að Acerinn gæti ráðið við þetta o.O


Bananas

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með video card driver í Acer TM 4060

Pósturaf beatmaster » Fim 07. Mar 2013 22:12

Ég hef séð einhvern berjast við þetta áður, prufaðu þetta ef að þú ert í stuði


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.