Vertu á verði!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vertu á verði!

Pósturaf Fumbler » Þri 05. Mar 2013 18:15

Vertu á verði! átak aðildarfélaga ASÍ
http://www.vertuaverdi.is/

Er þetta ekki nákvæmlega það sem vaktin er búinn að vera að gera síðan 2004.
Mér finnst að ASI og allir ætti að veita vaktini neytenda verðlaun eða eitthvað fyrir frábært framtak í þágu lægra verðs fyrir okkur.

Tekið af síðu ASÍ http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/t ... _read-3610
ASI.is skrifaði: Aðildarfélög ASÍ hefja í dag átak gegn verðhækkunum undir yfirskriftinni – Vertu á verði. Almenningur og atvinnulífið eru hvött til að taka höndum saman og rjúfa vítahring verðbólgunnar. Átakinu er ætlað að veita fyrirtækjum og stofnunum aðhald í verðlagsmálum og vekja neytendur til aukinnar vitundar.

Sendu ábendingar um verðhækkanir á – www. vertuaverdi.is

Á heimasíðu átaksins http://www.vertuaverdi.is geta allir sent inn ábendingar um verðhækkanir á fljótlegan og einfaldan hátt. Þannig getum við sameiginlega skapað mikilvægt aðhald, meðvitund og umræðu um verðlagsmál.
Það er hagsmunamál okkar allra að vera á verði og láta vita.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Vertu á verði!

Pósturaf appel » Þri 05. Mar 2013 19:17

Hvað svo? Fær maður verðlaun fyrir að tilkynna?

Frekar pointless að vera með eitthvað svona, það vita allir að vöruverð er að hækka.

Svona lýðskrumsgarg gagnast engum að mínu mati.


*-*


danheling92
Bannaður
Póstar: 100
Skráði sig: Fös 07. Des 2012 16:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vertu á verði!

Pósturaf danheling92 » Þri 05. Mar 2013 19:55

appel skrifaði:Hvað svo? Fær maður verðlaun fyrir að tilkynna?

Frekar pointless að vera með eitthvað svona, það vita allir að vöruverð er að hækka.

Svona lýðskrumsgarg gagnast engum að mínu mati.


Lýðskrumsgarg? Alltaf er maður að fræðast meira og meira um fallega málið okkar :)



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vertu á verði!

Pósturaf Haxdal » Þri 05. Mar 2013 20:01

vá hvað ég fæ hausverk af þessari síðu,

hvítur texti á rauðum blöðrum á hvítum bakgrunni er ekki góð samsetning.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vertu á verði!

Pósturaf Fumbler » Þri 05. Mar 2013 20:04

Haxdal skrifaði:vá hvað ég fæ hausverk af þessari síðu,

hvítur texti á rauðum blöðrum á hvítum bakgrunni er ekki góð samsetning.

Ég er alveg sammála ekki besta formið né litir á síðu.



Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vertu á verði!

Pósturaf Fumbler » Fim 07. Mar 2013 09:18

ASÍ svara á facebook síðuni sinni
Alþýðusamband Íslands - ASÍ skrifaði:Frábært framtak hjá ykkur (Vaktinni). ASÍ fagnar að sjálfsögðu allri viðleitni til að auka verð- og gæðavitund neytenda. Endilega haldið áfram ykkar góða starfi. Saman náum við árangri.

https://www.facebook.com/althydusamband ... _id=303798