Hvernig á ég að formata tölvuna?


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf hrafn1995 » Mán 04. Mar 2013 20:33

Góðan daginn vaktarar. Ég er algjör nýgræðingur í öllu sem tengist tölvum en ég þarf að formata Asus fartölvuna mína. Ég er búinn að týna windows 7 disknum sem fylgdi með þannig ég var að vonast til að einhver hérna gæti sagt mér frá einfaldri leið til að formata og lýst því skrefi fyrir skref.

Kv. Hrafn



Skjámynd

demaNtur
Kerfisstjóri
Póstar: 1251
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Reputation: 67
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf demaNtur » Mán 04. Mar 2013 20:36




Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 04. Mar 2013 20:37

Ertu með SSD disk undir stýrikerfið?


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf playman » Mán 04. Mar 2013 20:41

Farðu í búðina þar sem að þu verslaðir vélina og óskaðu eftir öðrum win7 install disk.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
hrafn1995
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Fös 28. Des 2012 19:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf hrafn1995 » Mán 04. Mar 2013 20:48

AciD_RaiN skrifaði:Ertu með SSD disk undir stýrikerfið?


playman skrifaði:Farðu í búðina þar sem að þu verslaðir vélina og óskaðu eftir öðrum win7 install disk.

Bý á siglufirði þannig það er vesen

Og sá sem setti youtube-linkinn inná, ég á ekki windows 7 diskinn þannig það kom mér lítið að gagni :)




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf playman » Mán 04. Mar 2013 20:54

Einginn sem þú þekkir og getur lánað þér Win7 disk?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf AciD_RaiN » Mán 04. Mar 2013 20:57

hrafn1995 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Ertu með SSD disk undir stýrikerfið?


playman skrifaði:Farðu í búðina þar sem að þu verslaðir vélina og óskaðu eftir öðrum win7 install disk.

Bý á siglufirði þannig það er vesen

Og sá sem setti youtube-linkinn inná, ég á ekki windows 7 diskinn þannig það kom mér lítið að gagni :)

Þú þarft að erase-a diskinn ef þú ert með SSD... Það fer allavegana betur með hann. Ég á windows 7 og ég bý líka á Siglufirði ;)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf AntiTrust » Mán 04. Mar 2013 21:03

Það er ekkert mál að verða sér úti um OEM útgáfur af Windows 7 á netinu á hinum ýmsu skrárskiptimiðlum, ætla þó ekki að setja hér beinan link þar sem það er á gráu svæði. Finndu bara út hvaða útgáfu af W7 þú ert með og leitaðu að orginal .iso af þeirri útgáfu.




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf playman » Mán 04. Mar 2013 21:06

AntiTrust skrifaði:Það er ekkert mál að verða sér úti um OEM útgáfur af Windows 7 á netinu á hinum ýmsu skrárskiptimiðlum, ætla þó ekki að setja hér beinan link þar sem það er á gráu svæði. Finndu bara út hvaða útgáfu af W7 þú ert með og leitaðu að orginal .iso af þeirri útgáfu.

Og fá svo vírus #-o


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3172
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 04. Mar 2013 21:12

Sæll
Ef þú ert með recovery partiton á vélinni þá ættiru að geta farið eftir þessum leiðbeiningum.

http://support.asus.com/Troubleshooting/detail.aspx?SLanguage=en&p=3&m=U36SD&s=289&hashedid=9g7Gx4mX49JhUUJ7&os=&no=1775


Just do IT
  √


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf AntiTrust » Mán 04. Mar 2013 21:21

playman skrifaði:
AntiTrust skrifaði:Það er ekkert mál að verða sér úti um OEM útgáfur af Windows 7 á netinu á hinum ýmsu skrárskiptimiðlum, ætla þó ekki að setja hér beinan link þar sem það er á gráu svæði. Finndu bara út hvaða útgáfu af W7 þú ert með og leitaðu að orginal .iso af þeirri útgáfu.

Og fá svo vírus #-o


Ég hef sótt mér OEM útgáfur af stýrikerfum á torrent síðan XP kom út, aldrei nokkurntímann lent í því að fá smitað image. Passa sig bara á því að lesa comment um skrárnar og bera saman MD5 summur við orginal skrár.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Mar 2013 21:36

Tek undir með Hjaltaatla, þú ert líklegast með recovery partition á vélinni nema þú hafir ákveðið að eyða því.

Ætti að vera eintóm hamingju að fara bara í gegnum recovery ferlið. Algengt á ASUS fartölvum síðustu ár er að ýta á F9 í ræsingu til að setja það ferli af stað. Jafn vel gott að drita (ýta á ca. 2 sek fresti) á F9 um leið og þú ræsir vélina.




krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf krat » Þri 05. Mar 2013 00:59

playman skrifaði:Farðu í búðina þar sem að þu verslaðir vélina og óskaðu eftir öðrum win7 install disk.

troll ?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig á ég að formata tölvuna?

Pósturaf playman » Þri 05. Mar 2013 09:21

krat skrifaði:
playman skrifaði:Farðu í búðina þar sem að þu verslaðir vélina og óskaðu eftir öðrum win7 install disk.

troll ?

Nei. afhverju?


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9