Hæ.
Ég nota Remote Desktop Connection til að tengja mig inná tölvuna mína heima. Tölvan heima er tengd með þráðlausu neti og tengingin á það til að detta út.
Til að geta lagað þráðlausa netið mitt er ég Win 7 sýndarvél á VMware Workstation og með NOVA netpung tengan við sýndavélina.
Á sýndarvélinni er ég með Teamviwer í gangi til að geta tengst henni og það virkar.
Frá sýndarvélinni langar mig svo til að tengjast aðalvélinni sem er að keyra sýndarvélina með Remote Desktop Connection. Á sýndarvélinni er ég með auka sýndarnetkort sem er með IPtölu 192.168.248.11 og aðal vél 192.168.248.1.
Ég get pingað aðalvélina og hún tengist með Remote Desktop Connection en það kemur bara svartur skjár og svo missir hún sambandið.
Vitið þið hvað málið er?
Skemmtilegt Remote Desktop vandamál.
Re: Skemmtilegt Remote Desktop vandamál.
Hefuru athugað hvort að Team Viewer styðji RDC? Virkar RDC ef þú ert loggaður inn á sýndarvélina? (semsagt ekki í gegnum team viewer)
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mán 04. Mar 2013 18:10
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skemmtilegt Remote Desktop vandamál.
Líklega styður TeamViwer ekki RDC. Ég ætla að prufa VNC á morgun og sjá hvort það virki.
Hefði samt haldið að TeamViwer ætti að birta allt sem ég vill að það birti.
Hefði samt haldið að TeamViwer ætti að birta allt sem ég vill að það birti.