Lenti í því að símanum mínum var stolið niðrí bæ og hef ekki fundið hann síðan.
Á eftir að fylla út skýrslu upp á lögreglustöð en var að spá hvort að það er eitthver sjens um að ég fái símann til baka?
Ætti að vera hægt að rekja hann.
Eitthver annar sem hefur lent í svipuðu?
Stolinn Samsung Galaxy Note II
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Stolinn Samsung Galaxy Note II
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Ég hef enga hugmynd hvort þetta tengist þér, en rétt áðan var náungi að senda mér skilaboð á bland um að selja mér svona síma. Svona hljómaði þau:
"I have phone like this. but i live in Rvk. I realy need money!!! SO IF YOU ARE QUICK I AM READY SEEL FOR 30.000!!!!! MY S:***-**** "
Mér fannst þetta voðalega grunsamlegt. (Tengist örugglega ekki þér samt)
"I have phone like this. but i live in Rvk. I realy need money!!! SO IF YOU ARE QUICK I AM READY SEEL FOR 30.000!!!!! MY S:***-**** "
Mér fannst þetta voðalega grunsamlegt. (Tengist örugglega ekki þér samt)
Síðast breytt af Output á Mán 04. Mar 2013 17:25, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 573
- Skráði sig: Sun 04. Mar 2007 14:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Output skrifaði:Mér fannst þetta voðalega grunsamlegt. (Tengist örugglega ekki þér samt)
Finnst bara mjög sennilegt að þetta sé síminn hans vegna þess hve Ísland er lítið
Það myndi enginn heilvita maður selja þennan síma á 30.000, og allir myndu auglýsa hann, ekki leita að óska eftir þráðum, svo hann er alveg pottþétt stolinn þessi
-
- has spoken...
- Póstar: 169
- Skráði sig: Lau 18. Okt 2003 12:31
- Reputation: 4
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Svaraðu honum og hittu á hann, með löggimann handan við hornið!
Ryzen 7 5800x3D - ASRock X570 Steel Legend - 32gb G.Skill Trident Z @ 3600mhz/Cl14 - PowerColor Radeon RX 7900XTX Red Devil 24GB /- Be quiet! Straight Power 11 Platinum 1000W - Phanteks Eclipse P400S
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Þetta sem output var að tala um, sá aðili er að selja Galaxy S2 ekki Note II
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Moquai skrifaði:Þetta sem output var að tala um, sá aðili er að selja Galaxy S2 ekki Note II
Það er víst rétt hjá þér
Var aðeins of fljótfær að lesa þráðin
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Geturðu ekki loggað þig inn a play store i tölvunni og installerað plan b?
Kubbur.Digital
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Nova/Vodafone/Síminn getur séð IMEI númerið á símanum hjá sér og Lögreglan getur trackað símann með IMEI númerinu ef það er kveikt á símanum minnir mig
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6795
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
kubbur skrifaði:Geturðu ekki loggað þig inn a play store i tölvunni og installerað plan b?
NOTE: Plan B only works with 2.0 - 2.3 versions of Android
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Sallarólegur skrifaði:kubbur skrifaði:Geturðu ekki loggað þig inn a play store i tölvunni og installerað plan b?
NOTE: Plan B only works with 2.0 - 2.3 versions of Android
Fólk hefur verið að nota þetta a 4.0
Kubbur.Digital
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
hannesstef skrifaði:Nova/Vodafone/Síminn getur séð IMEI númerið á símanum hjá sér og Lögreglan getur trackað símann með IMEI númerinu ef það er kveikt á símanum minnir mig
Yösh, fór upp á lögreglustöð áðan & fyllti út skýrslu og for svo með hana til nova. Þurfti akkurat að skrifa þetta IMEI númer
Let the waiting game begin.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
Síminn fannst ekki í rakningu hjá Nova.
Veit eitthver hvernig þetta virkar? Þeir segja mér að þeir geta bara fundið símann ef það er Nova kort í honum og það er í notkun?
Þannig það gæti svo sem verið að síminn sé í notkun hjá eitthverjum sem er í Vodafone, en ég þarf þá að fara í Vodafone og borga annann 5þ kall til að fá að rekja hann hjá þeim.
Hvernig er þetta, er ekkert hægt að rekja GPS kubbinn sjálfann?
Veit eitthver hvernig þetta virkar? Þeir segja mér að þeir geta bara fundið símann ef það er Nova kort í honum og það er í notkun?
Þannig það gæti svo sem verið að síminn sé í notkun hjá eitthverjum sem er í Vodafone, en ég þarf þá að fara í Vodafone og borga annann 5þ kall til að fá að rekja hann hjá þeim.
Hvernig er þetta, er ekkert hægt að rekja GPS kubbinn sjálfann?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
ertu ekki með samsung account, ef svo farðu þá á samsungdive.com, eitthvað sem þú átt alltaf að byrja á að gera með samsung síma
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 597
- Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
- Reputation: 3
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
nonesenze skrifaði:ertu ekki með samsung account, ef svo farðu þá á samsungdive.com, eitthvað sem þú átt alltaf að byrja á að gera með samsung síma
Er með samsung account & hann var syncaður inn á google.
Ég get ekki gert þetta núna þar sem ég er ekki með hann sem sagt, er með öll raðanúmerin fyrir símann.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1857
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 217
- Staða: Ótengdur
Re: Stolinn Samsung Galaxy Note II
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED