Sælir allir. Ég er að skoða með að reyna fyrir mér í að hann theme fyrir vefsíðu sem keyrir á HTML5.
Ég hef aldrei forritað HTML svo ég gerði þennan þráð til að sjá hvort einhver hér á vaktinni gæti sagt mér hvað þarf til að allt virki saman... Eins og t.d. hvaða forrit á ég að nota og hver er grunnurinn svo þetta gagni...
Öll aðstoð og hjálp væri vel þegin þar sem þetta er grunnurinn að því sem ég er að hugsa mér að læra eftir grunnskólann...
Kv. Erik
HTML5 forritun, vantar ráðleggingar og hjálp...
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
- Reputation: 3
- Staðsetning: Mosfellsbær
- Staða: Ótengdur
HTML5 forritun, vantar ráðleggingar og hjálp...
Intel® Core™ i5-9400F - RTX™ 2060 6GB - 16GB DDR 4 2666 Mhz ( Dual channel) - 500GB Samsung SSD M.2 Nvme
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
-
- FanBoy
- Póstar: 785
- Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
- Reputation: 3
- Staðsetning: 404 - Location Not found.
- Staða: Ótengdur
Re: HTML5 forritun, vantar ráðleggingar og hjálp...
Ókey, Ég er að nota Aptana í flest allt.
Númer eitt tvö og hundrað finst mér allavega, Notepad++
Filezilla fyrir FTP/SFTP stuðning og
Xammp fyrir http://localhost/
http://www.aptana.com/products/studio3
http://notepad-plus-plus.org/
http://www.apachefriends.org/en/xampp.html
Til að læra einhvað, Þá er W3Schools perfect.
http://www.w3schools.com/html/default.asp
http://www.w3schools.com/css3/default.asp
http://www.w3schools.com/html/html5_intro.asp
Svo hefur stackoverflow verið með hverja einustu spurningu sem mér hefur vantað.
Ef þér er alvara með þetta þá myndi ég ráðleggja þér lén s.s. Nafn.com og hýsingu hjá.
http://x.is/
Og eitt að lokum, http://www.html5rocks.com/en/why
Bara mitt brainstorm hérna.
Númer eitt tvö og hundrað finst mér allavega, Notepad++
Filezilla fyrir FTP/SFTP stuðning og
Xammp fyrir http://localhost/
http://www.aptana.com/products/studio3
http://notepad-plus-plus.org/
http://www.apachefriends.org/en/xampp.html
Til að læra einhvað, Þá er W3Schools perfect.
http://www.w3schools.com/html/default.asp
http://www.w3schools.com/css3/default.asp
http://www.w3schools.com/html/html5_intro.asp
Svo hefur stackoverflow verið með hverja einustu spurningu sem mér hefur vantað.
Ef þér er alvara með þetta þá myndi ég ráðleggja þér lén s.s. Nafn.com og hýsingu hjá.
http://x.is/
Og eitt að lokum, http://www.html5rocks.com/en/why
Bara mitt brainstorm hérna.
Re: HTML5 forritun, vantar ráðleggingar og hjálp...
Ég mæli rosalega með Codecademy, mjög góð síða fyrir byrjendur.
http://codecademy.com
Síðan þegar þú ert búin að taka HTML course-in Þá geturu lært t.d. Javascript.
http://codecademy.com
Síðan þegar þú ert búin að taka HTML course-in Þá geturu lært t.d. Javascript.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: HTML5 forritun, vantar ráðleggingar og hjálp...
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HTML5 forritun, vantar ráðleggingar og hjálp...
eriksnaer skrifaði:Sælir allir. Ég er að skoða með að reyna fyrir mér í að hann theme fyrir vefsíðu sem keyrir á HTML5.
Ég hef aldrei forritað HTML svo ég gerði þennan þráð til að sjá hvort einhver hér á vaktinni gæti sagt mér hvað þarf til að allt virki saman... Eins og t.d. hvaða forrit á ég að nota og hver er grunnurinn svo þetta gagni...
Öll aðstoð og hjálp væri vel þegin þar sem þetta er grunnurinn að því sem ég er að hugsa mér að læra eftir grunnskólann...
Kv. Erik
Svona til að koma þér á rétta braut þá er ég með smá fræðslu.
HTML er ekki forritunarmál heldur mark-up. Eitt og sér gerir HTML ekkert nema að skipta síðunni þinni í parta sem þú svo notar CSS til að breyta útlitinu á.
Svo í rauninni "keyrir" enginn vefsíða á HTML. Hinsvegar gæti verið að framendinn keyri á JavaScript sem er alvöru forritunarmál og oftast þegar HTML5 er nefnt þá er verið að tala um ákveðna "APA" sem browserinn útfærir og þú vonandi sem framtíðar forritari getur svo talað við í gegnum JavaScript og gert allskonar sniðuga hluti.
En sjálfur nota ég Sublime Text og Visual Studio mest megnis WebStorm er hinsvegar líka að kikka inn hjá mér.
W3School er flottur byrjunarpunktur.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: HTML5 forritun, vantar ráðleggingar og hjálp...
Ef ég væri þú, myndi ég byrja á því að kynna mér HTML5, CSS og JavaScript forritun. Einnig myndi ég lesa mér til um hvernig DOM'ið virkar. Svo myndi ég fara út í jQuery og AngularJS pælingar (JavaScript framework). Svo eftir það geturu farið út í server-side forritun með áherslu á MVC hönnunar-mynstrið.
Ég myndi mæla með W3Schools eða TheNewBoston
Og já, Sublime Text ftw!
Ég myndi mæla með W3Schools eða TheNewBoston
Og já, Sublime Text ftw!
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64