.. kemur svona píp og svo slekkur hún á sér, gæti þetta verið eitthvað hitavandamál?
Er ég ekki örugglega með allt tengt rétt?
Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Ég myndi eitthvað kíkja á cable management, gæti verið að það sé ekki nóg loftflæði, þá ætti þetta að reddast....
hahaha
hahaha
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Reputation: 3
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Kannski þarf ég bara ný gleraugu.. en er kælielementið fyrir örrann fest þarna á hliðina á kassanum?
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Ömm..kælingin á að vera á örgjörvanum en ekki á hliðinni á kassanum.
Ég trúi ekki öðru en að þú sért tröll
Ég trúi ekki öðru en að þú sért tröll
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
trolololo. flott kæliunit á kantinum og örrinn bara bera sig með kælikremi á toppnum
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Haxdal skrifaði:.. kemur svona píp og svo slekkur hún á sér, gæti þetta verið eitthvað hitavandamál?
Er ég ekki örugglega með allt tengt rétt?
hélt værir fyrst að meina þetta virkilega....
en svo fattaði ég að maður eins og þú myndir aldrei gera svona hálfvitaskap
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 640
- Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan mín slekkur alltaf á sér..
Það er ástæða af hverju þetta er í Koníakstofunni en ekki Vélbúnaður:Annað , fann þetta á internetinu og bara varð að deila þessu með einhverjum öðrum tölvugaurum.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <