Hvað fynst ykkur um þetta?
Myndi þetta þíða það að niðurhal á myndum og tónlist yrði löglegt?
Ef að þetta er að ske í svíþjóð, þá eru góðar líkur á því að þetta myndi koma hingað, og það kæmi
mér ekki á óvart ef að STEF og/eða SMÁÍS myndu vilja taka þetta upp hérna.
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/0 ... arpsskatt/
Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
- Reputation: 6
- Staða: Ótengdur
Re: Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
eru allir skattgreiðendur ekki að borga þetta gjald nú þegar?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
playman skrifaði:Hvað fynst ykkur um þetta?
Myndi þetta þíða það að niðurhal á myndum og tónlist yrði löglegt?
Ef að þetta er að ske í svíþjóð, þá eru góðar líkur á því að þetta myndi koma hingað, og það kæmi
mér ekki á óvart ef að STEF og/eða SMÁÍS myndu vilja taka þetta upp hérna.
http://www.mbl.is/frettir/taekni/2013/0 ... arpsskatt/
Annaðhvort er ég að misskilja eða þú, er ekki verið að tala um að fólk sé að komast hjá því að borga sænska ríkissjónvarpinu afnotagjöld með því að horfa á það í tölvu en ekki TV?
Ef svo er þá ættu þeir bara að fara íslensku leiðina, þ.e. nefskatt og málið dautt. Við borgum fyrir þessa strauma með nefskattinum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 74
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
hehe ætli ég sé ekki að miskylja þá eitthvað, en myndi þá nefskatturinn ekki þá hækka eitthvað ef að
þetta kæmi hérna?
Æji maður sér það bara svo fyrir sér að STEF/SMÁÍS myndu reyna að fá eitthvað svona í gegn.
þetta kæmi hérna?
Æji maður sér það bara svo fyrir sér að STEF/SMÁÍS myndu reyna að fá eitthvað svona í gegn.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
playman skrifaði:hehe ætli ég sé ekki að miskylja þá eitthvað, en myndi þá nefskatturinn ekki þá hækka eitthvað ef að
þetta kæmi hérna?
Æji maður sér það bara svo fyrir sér að STEF/SMÁÍS myndu reyna að fá eitthvað svona í gegn.
Þetta er nú þegar hér, þú borgar þetta með útvarpsgjaldinu.
Þú getur horft og hlustað á efni frá RÚV á heimasíðunni þeirra eins og er verið að lýsa þarna.
common sense is not so common.
Re: Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
Svíþjóð er eftirbátur Íslands í þessum efnum. Nefskatturinn, þótt hann sé fáránlegur, er mun skárra fyrirkomulag heldur en RÚV geri út fjöldann allan af gluggagægjaragæjum sem reyna að komast að því hvort þú eigir sjónvarp eða ekki. Ég fékk einu einn þannig á dyrabjölluna mína, og mér hefur aldrei fundist ríkisvaldið vaða jafn mikið inn á persónufrelsi og einkalíf mitt og þegar hann vildi endilega að ég hleypti honum inn fyrir dyrnar svo hann gæti séð hvað væri í íbúðinni minni.
*-*
Re: Láta streymendur efnis borga sjónvarpsskatt
Aldrei gott þegar maður heyrir talað um að fara "sænsku leiðina".