Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Allt utan efnis

Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf playman » Þri 26. Feb 2013 13:06

Er þetta bara partur úr frétt eða er Snæji hættur að tuða um torrent?
Eða er hann bara farin að tala undir rós?
http://www.visir.is/islendingar-fara-fj ... 3130229220


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf appel » Þri 26. Feb 2013 18:29

Ég er fyrir löngu hættur að fara í bíó. Er í raun búinn að ákveða að fara ekki aftur í bíó. Þetta er fornaldarform á afþreyingarneyslu sem ég vil mótmæla með veskinu mínu. Það er ekki það að bíó er slæmt þannig séð, heldur hvernig bíó stýra neyslunni, þ.e. hvenær myndir koma út. Fyrsta þarf þetta að fara í bíó, og svo þarftu að bíða í hálft ár eða svo þar til þú getur nálgast á leigu.

Dauði bíóanna flýtir fyrir því að kvikmyndir koma í raun bara út á leigum á sama tíma og í bíó.


*-*


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2397
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf littli-Jake » Þri 26. Feb 2013 19:06

appel skrifaði:Ég er fyrir löngu hættur að fara í bíó. Er í raun búinn að ákveða að fara ekki aftur í bíó. Þetta er fornaldarform á afþreyingarneyslu sem ég vil mótmæla með veskinu mínu. Það er ekki það að bíó er slæmt þannig séð, heldur hvernig bíó stýra neyslunni, þ.e. hvenær myndir koma út. Fyrsta þarf þetta að fara í bíó, og svo þarftu að bíða í hálft ár eða svo þar til þú getur nálgast á leigu.

Dauði bíóanna flýtir fyrir því að kvikmyndir koma í raun bara út á leigum á sama tíma og í bíó.


Ég er svotlið sammála þessu. Reyndar mundi ég eins og staðan er í dag kjósa bíó þar sem ég á ekki almenilegt sjónvarp og hvað þá heimabíókerfi. En ef ég ætti segjum 46" LED tæki með góðu sándkerfi mundi ég að öllum líkindum bara vilja horfa á myndirnar heima hjá mér. Væri alveg til í að borga eins og þúsara fyrir live stream frá einhverri síðu beint á sjónvarpið mitt. Gæti horft á myndina þegar mér dætti það í hug og mundi ekki þurfa að hlusta á smjatt, pirra mig á fólkinu í kringum mig sem getur ekki lagt frá sér símann sinn eða hlusta á flissið í einhverjum smápíkum fyrir aftan mig.

Þetta er svoltið eins og VOD kerfið. Ég sé ekki afhverju ég á bara að geta horft á þáttinn minn á þriðjudögum klukkan 20:35. Augljóslega betra að ég fái bara að velja mér minn tíma til að horfa. Talan nú ekki um að að geta sett á pási þegar ég þarf að fara að pissa.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf worghal » Mið 27. Feb 2013 12:35

appel skrifaði:Ég er fyrir löngu hættur að fara í bíó. Er í raun búinn að ákveða að fara ekki aftur í bíó. Þetta er fornaldarform á afþreyingarneyslu sem ég vil mótmæla með veskinu mínu. Það er ekki það að bíó er slæmt þannig séð, heldur hvernig bíó stýra neyslunni, þ.e. hvenær myndir koma út. Fyrsta þarf þetta að fara í bíó, og svo þarftu að bíða í hálft ár eða svo þar til þú getur nálgast á leigu.

Dauði bíóanna flýtir fyrir því að kvikmyndir koma í raun bara út á leigum á sama tíma og í bíó.

Gott daemi med utgafu daga.
Flight kom i bio her a landi 22 feb. en samt var hun komin i solu 5 feb i usa.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf playman » Mið 27. Feb 2013 13:04

Einnig er gott dæmi með myndina Hellboy.
Ég náði í hana dc++ eða piratebay í DVD rippi, ætli það hafi ekki liðið um 4-6 mánuðir þá sá ég hana í bíó lol.
En ég held að það sé eitt versta dæmið.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

gRIMwORLD
FanBoy
Póstar: 725
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Reputation: 42
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf gRIMwORLD » Mið 27. Feb 2013 16:13

Hurt Locker var búin að vera til sýnis á kvikmyndahátíðum í 12-18 mánuði minnir mig áður en hún kom í bíó hér á landi.
En það er stundum ekki að marka svoleiðis því sjálfstæðar myndir lúta allt öðruvísi lögmálum en venjulegar blockbuster (or wannabe) myndir


IBM PS/2 8086

Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1582
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Reputation: 58
Staða: Ótengdur

Re: Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf Xovius » Mið 27. Feb 2013 17:51

Ég er alveg sammála því að myndir ættu að koma út á sama tíma á öllum miðlum. Hinsvegar kýs ég frekar að fara á ýmsar myndir í bíó því það er allt öðruvísi upplifun, frasarnir "collective effervesence" og "full emmersion" eiga þar vel við að mínu mati.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 98
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Er Snæbjörn búin að jafna sig á "þjófnaðinum"?

Pósturaf Stuffz » Fim 28. Feb 2013 23:41

nei sko þeir gleyma að taka inní "myndina" tekjur af þessum ömurlegu auglýsingum í bíóinu.

maður veltir stundum fyrir sér hvað myndi eiginlega kosta að fara á auglýsingarlausa bíómynd.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack