ubuntu


Höfundur
Ramcharger
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 08:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ubuntu

Pósturaf Ramcharger » Mán 25. Feb 2013 11:58

Hæ.

Er með vél sem í er ubuntu sem er einfalt og þægilegt.
En það sem er ekki hægt er að sækja eitt og annað á netinu.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf dori » Mán 25. Feb 2013 12:10

Hvað er það sem þú getur ekki sótt á netinu?




playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 75
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf playman » Mán 25. Feb 2013 12:15

Bíddu? ertu ekki með annan þráð um sama vandamál?
Væri ekki frekar þá að hafa þetta í einum þræði, þar sem að þessi vandamál virðast tengjast.
Svo virðirst eins og það sé eithvað vandamál með router/tenginguna þína, frekar en tölvurnar þínar.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9


Höfundur
Ramcharger
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 08:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf Ramcharger » Mán 25. Feb 2013 12:35

dori skrifaði:Hvað er það sem þú getur ekki sótt á netinu?


get til t.d ekki sett minecraft í hana og eitt og annað




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf AntiTrust » Mán 25. Feb 2013 12:37

Ramcharger skrifaði:
dori skrifaði:Hvað er það sem þú getur ekki sótt á netinu?


get til t.d ekki sett minecraft í hana og eitt og annað


"Eitt og annað" segir okkur ekki neitt. Við þurfum að vita nákvæmlega hvað þú ert að reyna að sækja og setja inn, hvar nákvæmlega það stoppar og við nákvæmlega hvaða villumeldingu. Þú biður ekki bifvélavirkja um að bilanagreina bílinn þinn með því að segja við hann yfir símann "aj, ég get ekki sett í bakkgír og eitt og annað.." ;)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf dori » Mán 25. Feb 2013 12:49

Ég spila ekki Minecraft en það er haugur af leiðbeiningum á netinu um hvernig þú setur hann upp á Ubuntu. T.d. http://www.wikihow.com/Play-Minecraft-in-Ubuntu

Hvað er annars vandamálið? Geturðu ekki sótt pakkann? Ef þú getur ekki sótt pakka þá er eitthvað að netinu þínu. Ekkert við Ubuntu (eða önnur afbrigði af Linux) sem kemur í veg fyrir að þú getir sótt "eitt og annað".



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf gardar » Mán 25. Feb 2013 12:51

Ertu að reyna að hlaða niður windows skrám og setja þær upp?

Notaðu ubuntu software center til þess að setja upp hugbúnað


Mynd




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf coldcut » Mán 25. Feb 2013 12:53

Búinn að prófa

Kóði: Velja allt

# apt-get eitt-og-annad
?



Skjámynd

mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf mikkidan97 » Mán 25. Feb 2013 15:32

Ubuntu er Linux stýrikerfi og engin Windows forrit geta keyrt á Ubuntu nema þú notir einhverja útgáfu af Wine


Bananas


Höfundur
Ramcharger
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Fim 23. Feb 2012 08:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ubuntu

Pósturaf Ramcharger » Þri 26. Feb 2013 07:38

AntiTrust skrifaði:
Ramcharger skrifaði:
dori skrifaði:Hvað er það sem þú getur ekki sótt á netinu?


get til t.d ekki sett minecraft í hana og eitt og annað


"Eitt og annað" segir okkur ekki neitt. Við þurfum að vita nákvæmlega hvað þú ert að reyna að sækja og setja inn, hvar nákvæmlega það stoppar og við nákvæmlega hvaða villumeldingu. Þú biður ekki bifvélavirkja um að bilanagreina bílinn þinn með því að segja við hann yfir símann "aj, ég get ekki sett í bakkgír og eitt og annað.." ;)


enda bilanagreini ég minn bíl sjálfur og hefur tekist vel