http://www.pfs.is/default.aspx?cat_id=1 ... nt_id=3834
Grein um málið á Vísi:
http://visir.is/langhaesta-verdid-a-nor ... 3130229802
Af hverju þarf þetta að vera svona? Ekki er hægt að kenna "flutningskostnaði" um?
Er málið að taka þetta af einkaaðilum (isnic) og láta ríkið um það? Myndi það lækka verðið?
Brýnt að setja almenn lög um landslénið .is sem fyrst
Póst- og fjarskiptastofnun telur að sú skipan mála að jafn samfélagslega mikilvæg og takmörkuð auðlind og landslénið .is skuli vera fyrir komið í einokunarstarfsemi einkaaðila sé afar óheppileg og geti m.a. skýrt þann mikla verðmun sem er á árgjöldum lénaskráningar hér á landi samanborið við þau lönd sem við helst berum okkur saman við, sbr. umfjöllun í kafla 4.2. Þessi staða, með tilliti til hagsmuna neytenda, samfélagslega mikilvægis þjónustunnar, auk sjónarmiða um rekstralegt öryggi og stjórnsýslulegt eftirlit með starfseminni, beinlínis kallar á að sett verði almenn lög um starfsemina. Telur PFS afar brýnt að það verði gert sem fyrst.