https://docs.google.com/file/d/0B7oHMiTzVu-dX1owQ201Wk9US3c/edit?usp=sharing
Ég þarf sumsé að geta skrifað inn tölu í density og hitastig látið excel finna fyrir mig töluna sem er þar, eða sumsé finna þar sem það sker í töflunni.
Er ekki einhver auðveld formúla fyrir þetta bara?
Veit ekki alveg hvort myndin virkar en set þá linkinn með .
-Takk fyrir