Er að lenda í smá bobba með excel, en það á nú ekki að vera neitt mál þar sem ég hef gert þetta áður en man bara alveg ómögulega hvernig það er gert.
https://docs.google.com/file/d/0B7oHMiTzVu-dX1owQ201Wk9US3c/edit?usp=sharing
Ég þarf sumsé að geta skrifað inn tölu í density og hitastig látið excel finna fyrir mig töluna sem er þar, eða sumsé finna þar sem það sker í töflunni.
Er ekki einhver auðveld formúla fyrir þetta bara?
Veit ekki alveg hvort myndin virkar en set þá linkinn með .
-Takk fyrir
Excel hjálp
Re: Excel hjálp
Gætir notað conditional formatting sem highligthar reit þegar gildi hans er í sömu röð/dálk og density og hitastig?
Re: Excel hjálp
Jáá var búinn að reyna fikta eitthvað með það, en fann allavega ekki út hvernig það var gert
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Excel hjálp
Kristján Gerhard skrifaði:http://www.techonthenet.com/excel/formulas/2d_lookup.php
Neei, þetta er ekki alveg það sem ég á við!
Ég vill geta sett inn ákveðið hitastig og ákveðið density á olíu, og tölurnar í töflunni sýna density olíunnar m.v. 15°
Re: Excel hjálp
vlookup og hlookup eða index
http://www.techonthenet.com/excel/formu ... _alpha.php
Two dimensional lookups eru neðarlega á síðunni....
http://www.techonthenet.com/excel/formu ... _alpha.php
Two dimensional lookups eru neðarlega á síðunni....
Re: Excel hjálp
rapport skrifaði:vlookup og hlookup eða index
http://www.techonthenet.com/excel/formu ... _alpha.php
Two dimensional lookups eru neðarlega á síðunni....
Þetta virkaði og þú ert æðisleg/ur
Þakka ykkur æðislega fyrir, nú get ég loksins hætt að hugsa um þetta