Opna Port
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Opna Port
Góða kvöldið
Ég er að reyna opna port á routernum mínum cisco e1000 og gengur það ekkert rosalega vel hjá mér þar sem ég kemst ekki einu sinni inná hann, var bara að spá hvort þið gætuð sagt mér hvernig ég geri þetta?
Er hjá vodafone ef það skiptir einhverju máli
Kveðja
Bjarni Þór
Ég er að reyna opna port á routernum mínum cisco e1000 og gengur það ekkert rosalega vel hjá mér þar sem ég kemst ekki einu sinni inná hann, var bara að spá hvort þið gætuð sagt mér hvernig ég geri þetta?
Er hjá vodafone ef það skiptir einhverju máli
Kveðja
Bjarni Þór
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Opna Port
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Bjarni44 skrifaði:Vantar enþá passwordið inná routerinn finn ekkert þarna sem er að virka :/
það er líklega bara admin í user og pass nema það sé búið að breyta því einhverntíman
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Það hlýtur að vera, það er allavegana ekki að virka.
Vitiði hvernig maður getur komist aðþví hvað passwordið er?
Vitiði hvernig maður getur komist aðþví hvað passwordið er?
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 280
- Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Bjarni44 skrifaði:Það hlýtur að vera, það er allavegana ekki að virka.
Vitiði hvernig maður getur komist aðþví hvað passwordið er?
hver setti upp routerinn til að byrja með ? fékkstu hann hjá vodafone/símanum eða öðru fyrirtæki?
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Opna Port
Hefurðu heyrt um Google heimasíðuna? Hún er snilld fyrir svona...
http://pcsupport.about.com/od/linksys-d ... ssword.htm
Hér er svaka flott heimasíða sem þú ættir að kynna þér, slærð bara inn það sem þér vantar, OG HÚN SEGIR ÞÉR SVARIÐ, á mörg hundruð þúsund vegu
www.google.com
http://pcsupport.about.com/od/linksys-d ... ssword.htm
Hér er svaka flott heimasíða sem þú ættir að kynna þér, slærð bara inn það sem þér vantar, OG HÚN SEGIR ÞÉR SVARIÐ, á mörg hundruð þúsund vegu
www.google.com
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Opna Port
Bjarni44 skrifaði:Vantar enþá passwordið inná routerinn finn ekkert þarna sem er að virka :/
prufað að hafa ekkert password?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Sallarólegur skrifaði:Hefurðu heyrt um Google heimasíðuna? Hún er snilld fyrir svona...
http://pcsupport.about.com/od/linksys-d ... ssword.htm
Hér er svaka flott heimasíða sem þú ættir að kynna þér, slærð bara inn það sem þér vantar, OG HÚN SEGIR ÞÉR SVARIÐ, á mörg hundruð þúsund vegu
http://www.google.com
Vil þakka þér fyrir frábært komment
En þetta virkaði allavegana ekki og því er ég enþá á sama stað í lífinu
Búinn að prófa að hafa ekkert password og ekki virkaði það
-
- 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Sallarólegur skrifaði:Hefurðu heyrt um Google heimasíðuna? Hún er snilld fyrir svona...
http://pcsupport.about.com/od/linksys-d ... ssword.htm
Hér er svaka flott heimasíða sem þú ættir að kynna þér, slærð bara inn það sem þér vantar, OG HÚN SEGIR ÞÉR SVARIÐ, á mörg hundruð þúsund vegu
http://www.google.com
Held að Google sé meira leitarvél.... hehe
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
vikingbay skrifaði:Ertu að leigja router frá vodafone? Þeir ættu að vita hvað lykilorðið er..
Neibb keipti þennan af tengi hérna fyrir norðan
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Bjarni44 skrifaði:vikingbay skrifaði:Ertu að leigja router frá vodafone? Þeir ættu að vita hvað lykilorðið er..
Neibb keipti þennan af tengi hérna fyrir norðan
Resetaðu hann þá með reset hnappnum og notaðu síðan default lykilorðið og notendanafnið 'admin' og 'admin'.
Stingur einhverju í rauða hnappinn og heldur honum niðri þangað til að það slökknar á öllum ljósunum og hann blikkar.
Er samt ekki möguleiki á því að þetta sé ekki lengur lykilorðið vegna þess að einhver setti inn stillingar fyrir Vodafone eða eitthvað álíka? Og það sé þá slæm hugmynd að resetta?
Ég veit það ekki.
Modus ponens
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Man allavegana að síðast þegar að ég resettaði honum að þá þurfti kall að koma frá tengi til að fá netið inn aftur :/
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Passar.
Stórundarlegt samt ef að hann sagði þér ekki lykilorðið eða skildi það eftir (sem hann gerði samt eflaust).
Prófaðu 'vodafone' og 'vodafone'.
Stórundarlegt samt ef að hann sagði þér ekki lykilorðið eða skildi það eftir (sem hann gerði samt eflaust).
Prófaðu 'vodafone' og 'vodafone'.
Modus ponens
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Prufaðu að setja inn WEP/WPA lykilorðið til að komast inná routerinn með username admin.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
AntiTrust skrifaði:Prufaðu að setja inn WEP/WPA lykilorðið til að komast inná routerinn með username admin.
Virkar ekki
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Bjarni44 skrifaði:AntiTrust skrifaði:Prufaðu að setja inn WEP/WPA lykilorðið til að komast inná routerinn með username admin.
Virkar ekki
Damn, var svo viss um að þetta væri málið - er þannig á mínum Cisco, eins silly og það er.
Prufaðu að hafa ekkert í username og admin í pw.
Re: Opna Port
Það að spurja okkur hérna hvernig þú kemst inn á admin interface á router sem þú ert með og lést stilla án þess að biðja um að fá lykilorðið.
Enginn getur bent þér á neitt nema að resetta routerinn. Ef það væri eitthvað annað í boði þá væri routerinn þinn "drasl". Það er spurning hvort það sé eitthvað "console interface" sem er ekki með sömu aðgangsstýringum. Ég þekki það ekki en finnst það afar ólíklegt.
Er þetta ADSL router? Ef svo er þá myndi ég bíða þar til á morgun og resetta hann með Vodafone á línunni og fá þá til að hjálpa þér að stilla hann rétt?
Enginn getur bent þér á neitt nema að resetta routerinn. Ef það væri eitthvað annað í boði þá væri routerinn þinn "drasl". Það er spurning hvort það sé eitthvað "console interface" sem er ekki með sömu aðgangsstýringum. Ég þekki það ekki en finnst það afar ólíklegt.
Er þetta ADSL router? Ef svo er þá myndi ég bíða þar til á morgun og resetta hann með Vodafone á línunni og fá þá til að hjálpa þér að stilla hann rétt?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Mið 17. Ágú 2011 00:56
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
@Antitrust
Það virkar ekki heldur
@dori
Svona þar sem að mér var aldrei sagt frá því að passwordinu hefði verið breytt þá gat ég ómögulega beðið um það?
Hef bara einu sinni farið inná hann og það var þegar ég fékk hann fyrst og þá virkaði "admin" "admin".
Þar sem ég hef ekki mikla kunnáttu og google skilaði mér litlu áhvað ég að láta reyna á ykkur snillingana þar sem að þið klikkið sjaldan
En þetta er Ljósleiðari, ættla hringja í tengi á morgun og spurja þá úti þetta
Það virkar ekki heldur
@dori
Svona þar sem að mér var aldrei sagt frá því að passwordinu hefði verið breytt þá gat ég ómögulega beðið um það?
Hef bara einu sinni farið inná hann og það var þegar ég fékk hann fyrst og þá virkaði "admin" "admin".
Þar sem ég hef ekki mikla kunnáttu og google skilaði mér litlu áhvað ég að láta reyna á ykkur snillingana þar sem að þið klikkið sjaldan
En þetta er Ljósleiðari, ættla hringja í tengi á morgun og spurja þá úti þetta
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Opna Port
Mér finnst reyndar líklegt að það þurfi engar stillingar á routernum fyrst þetta er á GPON, amk þarf þess ekki með tengingar frá GR.
Re: Opna Port
Ef þetta er ljósleiðari þá þarf engar stillingar. Þú ættir að vera clear með því að resetta bara.
Það gæti hafa verið eitthvað vesen þegar þú komst með nýjan router inn í kerfið því að það er ný MAC addressa. Þetta ætti að vera safe. En ég myndi samt bíða til morguns, þegar þú ert með aðgang að tæknilegri aðstoð.
Það gæti hafa verið eitthvað vesen þegar þú komst með nýjan router inn í kerfið því að það er ný MAC addressa. Þetta ætti að vera safe. En ég myndi samt bíða til morguns, þegar þú ert með aðgang að tæknilegri aðstoð.