Þannig er mál með vexti að ég er örugglega með hátt í 30 hleðslurafhlöður af AA og AAA stærð og langar í pantend geymslulausn fyrir þau. Þannig að sú rafhlaða sem er sett fyrst í geymslu sé fyrst út (FIFO=First In First Out). Þannig róterast best notkunin, en eins og ég er með þetta í dag er þett bara í 2 mislitum skálum og ég veit ekkert hvaða rafhlaða er með elstu hleðsluna og ætti því að vera notuð næst.
Er búinn að google-a í allt kvöld og ótrúlegt en satt hef ég ekki fundið neitt sem virkar. Hafið þið séð svona einhverstaðar? Ég veit það er hægt að raða þessu upp og milljón lausnir við "vandamálinu" en trúi bara ekki að það sé ekki til hulstur sem tekur 10-20 batterí.
Eitthvað svipað þessu concepti sem er heimagert og hvergi í sölu.
Rafhlöðuskammtari, FIFO
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
http://www.yankodesign.com/2009/10/20/r ... ur-charge/
eitthvað svona apparat?
annar bara google
battery dispenser
charger'
ætti eitthvað koma upp á endanum
eitthvað svona apparat?
annar bara google
battery dispenser
charger'
ætti eitthvað koma upp á endanum
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
ASUStek skrifaði:http://www.yankodesign.com/2009/10/20/renew-your-charge/
eitthvað svona apparat?
annar bara google
battery dispenser
charger'
ætti eitthvað koma upp á endanum
Er búinn að google-a í allt kvöld og ótrúlegt en satt hef ég ekki fundið neitt sem virkar.
hulstur sem tekur 10-20 batterí
Thank you......
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
Tiger skrifaði:ASUStek skrifaði:http://www.yankodesign.com/2009/10/20/renew-your-charge/
eitthvað svona apparat?
annar bara google
battery dispenser
charger'
ætti eitthvað koma upp á endanumEr búinn að google-a í allt kvöld og ótrúlegt en satt hef ég ekki fundið neitt sem virkar.hulstur sem tekur 10-20 batterí
Thank you......
hey its something
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
plexigler.is
DIY
DIY
I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3847
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
- Reputation: 265
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
He he jú var búinn að sjá þennan á einhverji trésmíðasíðu. En mikið lifandi skelfing er þetta ljótt
En mun hafa samband við format og sjá hvað þeir geta gert úr plexigleri handa mér.
-
- Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
- Reputation: 0
- Staðsetning: Ak city.
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
Komst með hugmynd fyrir mig, ætla að smíða mér svona! Breyta þessu samt aðeins...
Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2850
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
úff talandi um Plexigler, hvað er málið með verðið á þeim ?
Það er orðið mun ódýrara að panta þetta erlendis heldur en að kaupa hérna heima
Bara fáránlegt hvað þetta er dýrt!
Það er orðið mun ódýrara að panta þetta erlendis heldur en að kaupa hérna heima
Bara fáránlegt hvað þetta er dýrt!
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Rafhlöðuskammtari, FIFO
Já verðið á plexi er rugl hérna á klakanum
háborg hafa reynst mér vel í svona málum, myndi prófa að tala við þá
háborg hafa reynst mér vel í svona málum, myndi prófa að tala við þá
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS