DDWRT á ljósleiðara


Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

DDWRT á ljósleiðara

Pósturaf capteinninn » Mið 13. Feb 2013 17:13

Er með Edimax router frá Hringdu en er að skipta yfir í Vodafone núna á næstu dögum en var að spá hvort ég gæti ekki notað Edimax routerinn.

Get ég sett upp DDWRT á honum fyrir ljósleiðarann og mælið þið með því?



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DDWRT á ljósleiðara

Pósturaf Plushy » Mið 13. Feb 2013 18:35

Þarft að skila inn routernum eflaust, ert með hann í láni. Færð nýjan frá Vodafone.




Höfundur
capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: DDWRT á ljósleiðara

Pósturaf capteinninn » Mið 13. Feb 2013 19:12

Þú getur keypt routerinn hjá Hringdu held ég örugglega.
Skildist það allavega á herbergisfélaga mínum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: DDWRT á ljósleiðara

Pósturaf Viktor » Mið 13. Feb 2013 19:16

Engin router leiga

Við hjá Hringdu hugsum stórt. Þannig höfum við hugsað það að sá sem kemur verst út úr routerleigu er viðskiptavinurinn. Þess í stað bjóðum við upp á góða Edimax beina á hagstæðu verði, aðeins 6.990 kr með tveggja ára ábyrgð. Ef eithvað kemur uppá þá er routernum skipt út samdægurs hvort sem þú ert í þjónustu hjá okkur eða ekki.


http://hringdu.is/sida/adsl/


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


laugi89
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 23. Des 2012 16:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: DDWRT á ljósleiðara

Pósturaf laugi89 » Sun 17. Feb 2013 19:48

En get ég sett upp DDWRT á routernum fyrir ljósleiðarann eða þarf ég sér útgáfu af ddwrt fyrir ljósleiðara?

Hverjir eru helstu kostir við DDWRT annars? Verður netið hraðara og eitthvað betra við þetta eða fæ ég bara fleiri fídusa á routernum til að fikta með?

Er enginn sérstakur power-user þannig að ég hef ekkert endilega mikið að gera með fullt af fítusum, heyrði bara einhverstaðar að routerinn yrði hraðari við það að setja upp ddwrt á honum.